Bloggfćrslur mánađarins, júní 2017

Eđlilegur fjölbreytileiki eđa ekki?

Er ţađ partur af "fjölbreytileikanum" ađ kenna forseta landsins viđ fasisma og nazisma út í bláinn? Er ţađ eđlilegur "fjölbreytileiki" ađ halda slíkri lygi á loft? Er ţađ jákvćđur fjölbreytileiki hafa sadó-masókista í röđum hinsegin fólks? Er allur meintur fjölbreytileiki jákvćđur og gefandi? Er ţessi hreyfing kannski ađ fara úr böndunum og hrinda meirihluta Bandaríkjamanna frá stuđningi viđ hana, hvar sem Mario Cuomo kann ađ ţramma? Ţurfa ekki samkynhneigđir eins og ađrir ađ forđast allar öfgaáherzlur?

Hér má a.m.k. rćđa máliđ, allir geta sent inn athugasemdir í tvo sólarhringa.


mbl.is Gleđi og fjölbreytileiki í New York
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver getur fellt sig viđ ađ alrćđisríkiđ Saudi-Arabía fái ađ fjármagna moskur á Íslandi?

Ljót var afhjúpandi ITV-mynd í Sjónvarpinu í vikunni: Lífiđ í Saudi-Arabíu (Saudi Arabia Uncovered). Ţvílík kúgun, ekki sízt á konum og fátćkum, og lítilsvirđing viđ lífsréttinn! Ţvílíkt trúar­ofstćki!

Skođanakönnun fór fram um spurninguna: "Vilt ţú ađ Saudi-Arabía fjármagni mosku í Sogamýri?" á vef Útvarps Sögu sl. sólarhring.

Niđurstađan var áberandi eindregin: 94,68% sögđu NEI. 4,3% sögđu JÁ. 570 tóku ţátt.

Íslendingar frábiđja sér ađ fá hingađ Saudi-fjármagnađar moskur og ímama!

Forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, brá mjög viđ ţá fregn, ađ Saudi-Arabía lagđi fram eina milljón dollara (ţá um 120 millj. kr.) til moskunnar í Skógarhlíđ (í Ýmis-húsinu, sem karlakórinn missti af vegna banka­krepp­unnar).

Hver einasti íslenzkur áhorfandi á ţáttinn í Sjónvarpinu hlýtur ađ skilja Ólaf Ragnar. En Saudi-Arabía hefur ausiđ gríđarlegum fjármunum í trúbođ og styrki viđ moskur í Evrópu, eins og fram kom í ţćttinum, og ţar er bođuđ sú öfgastefna sem kennd er viđ wahhabíta og er ríkjandi stjórnarstefna í Saudi-Arabíu. Hafa menn nú ţegar áttađ sig á ţví, hve hćttuleg áhrifin geta veriđ af harđlínu-islamistískri stefnu í moskum í Evrópulöndum.

Hér ţarf međ sérstakri löggjöf ađ fyrirbyggja, ađ hingađ berist spillandi olíupeningar frá ofstćkisríki Saudanna.


Háskalegur árekstur stórveldanna vegna Sýrlands - Rússar hóta Bandaríkjamönnnum

Stjórnvöld í Rússlandi hafa tilkynnt bandarískum yfirvöldum ađ ţau muni líta á flugvélar ţeirra sem skotmork og fylgjast međ ţeim sem slíkum. Ţetta gera ţau vegna ţess ađ Bandaríkjaher skaut niđur flugvél sýrlenska hersins sem gerđi loftárásir á hersveitir sem njóta stuđnings Bandaríkjahers." (Rúv segir frá.)

Hćttan virđist veruleg.

Rússar hafa einnig lýst yfir ađ ţeir muni loka á samskipti landanna í tengslum viđ hernađarađgerđir í Sýrlandi, en ţeim var ćtlađ ađ koma í veg fyrir slys í lofti. Bandarísk F/A-18E Super Hornet skaut vélina niđur, sem var sprengjuflugvél af gerđinni Su-22 ... (Sama frétt.)


mbl.is Skaut niđur sýrlenska herflugvél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Taka vinstrimenn hér ekki mark á sínum Sadiq Khan, borgarstjóra Lundúna, um ađ ástćđulaust sé ađ óttast vopnađa lögreglumenn?!

Talsmenn Khans kváđu hann hafa meint annađ en Trump taldi, ţegar Khan sagđi Lundúnabúa "enga ástćđu hafa til ađ vera uppvćgir/óttaslegn­ir" eft­ir hryđjuverkiđ 3. júní, hann hafi átt viđ ađ Lundúna­búar ţyrftu ekki ađ hafa áhyggjur af auknum liđsafla vopnađra lögreglumanna í borginni. 

Ţessi túlkun talsmanna hins múslimska borgarstjóra á orđum hans er einmitt sú, sem RÚV og ţví nćst íslenzkir vinstrimenn almennt tóku upp sem hreinan sannleikann, gegn meintri lygi ţess, sem Trump forseti vćri ađ halda fram í mistúlkun á orđum Khans. Gefum okkur sem snöggvast, ađ ţessir vinstri menn hafi rétt fyrir sér.

En ţá felur ţađ einmitt í sér, ađ menn ţurfi ekki ađ hafa neinar áhyggjur af ţví, ađ vopnađir lögreglumenn séu á almannafćri ađ tryggja lög og reglu.

En ţađ er ţó nákvćmlega ţađ, sem ţessir vinstrimenn eru ađ fjargviđrast hér yfir síđustu dagana: ađ ţeir hafi áhyggjur af vopnvćđingu lögreglunnar, ţeim líđi ekki vel ađ sjá vopnađa lögreglumenn á útifundum o.s.frv. o.s.frv. Sem sagt: alveg nákvćmlega ţvert gegn ţví, sem ţeir töldu ađ vćri hinn ágćti bođskapur Khans borgarstjóra fyrir tveimur vikum!

Lítum svo aftur á orđ Khans í reynd eftir hryđjuverkaárásina, ţar sem 8 voru drepnir og 48 sćrđir "Londoners will see an increased police presence today and over the course of the next few days. No reason to be alarmed."

Ef einhver heldur, ađ Khan hafi átt viđ, ađ menn ţyrftu ekki ađ óttast lögregluna vopnađa, ţá var ţađ auđvitađ út í hött ađ segja Lundúnabúum ţađ. Hann var ţvert á móti ađ segja ţeim, ađ ţeir ţyrftu ekki ađ vera óttaslegnir lengur vegna ţessa hryđjuverks, ţví ađ nú vćri komiđ varnarliđ lögreglunnar á alla helztu mannamótastađi. Ţetta er hiđ eđlilega samhengi ummćla borgarstjórans, og Trump hafđi nákvćmlega rétt fyrir sér í sinni túlkun, ţví ađ ţótt ţađ vćri rétt hjá Khan, ađ vopnađ viđnám lögreglu ćtti ađ tryggja betur öryggi almennings, ţá lýsti ţađ hvorki mikilli dýpt né sensitivity hjá honum ađ láta eins og öll hćtta af öfga-islamistum vćri úr sögunni og engin ástćđa til ađ hafa áhyggjur af ţessu lengur!

Hitt stendur eftir: ađ vinstri mennirnir hér, sem hossuđu ţví sem sannleikskjarna málsins, ađ Lundúnabúar hafi ekki ţurft ađ óttast vopnađa lögreglumenn sína, ţeir eru skyndilega farnir ađ reyna ađ telja okkur trú um, ađ viđ ţurfum einmitt ađ óttast okkar eigin vopnuđu lögreglumenn!

 

Meginheimild:

http://www.bbc.com/news/world-us-canada-40163567


mbl.is „Ennţá friđsöm og örugg ţjóđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstri grćn telja íslenzka lögreglumenn hćttulegri en erlenda hryđjuverkamenn!

Ţetta er alveg međ ólíkindum, enda komiđ mörgum á óvart, einmitt nú ţessa síđustu daga. Svo mikil er andstađa ţessa flokks (sem er framhald eldri flokka) viđ allt sem heitir vopn og her, ađ halda mćtti, ađ ţetta fólk hafi aldrei komiđ til Norđurlandanna og hvergi séđ vopnađa lögreglumenn erlendis.

Ađ telja áfallastreitu-međferđarađila "nćrtćkara" úrrćđi en ţjálfađa lögreglumenn vopnađa byssum og hćfari til ađ glíma viđ eđa bćla niđur hryđjuverk, er hin sérstaka útgáfa Lífar Magneudóttur, forseta borgarstjórnar, á ţeirri dagskipan Katrínar, formanns hennar, ađ fordćma beri vopnaburđ lögreglu viđ stóratburđi.

Ţađ er ţó enginn ađ tala um stöđugan vopnaburđ almennu lögreglunnar, einungs viđ sérstakar ađstćđur og á međan enn ríkir ótryggt ástand vegna hryđjuverkaárása í Bretlandi og á meginlandinu.

Solstice-tónlistarhátíđin er einn ţeirra viđburđa, sem íslenzkar fjölskyldur vilja sízt ađ geti breytzt í vettvang ofbeldis og harmleiks, t.d. vegna engra forvarna, drćms eftirlits og úrrćđaleysis lögreglu á stađnum. Lögreglan ţarf ađ geta gripiđ inn í, ef einhverjum ađkomnum býr í hug ađ fremja ţar hryđjuverk. Hver sekúnda skiptir ţar máli fyrir ómetanleg mannslíf, sem í húfi eru. Ţá skiptir vitaskuld einnig máli, ađ varnarvopn séu tiltćk ţar og ţá.

Lögreglan gengur um svćđiđ á Solstice-hátíđinni.
Lög­regl­an geng­ur um svćđiđ á Solstice-hátíđinni. mbl.is/Hanna
 

En um fordóma VG gegn varnarhlutverki lögreglunnar, sem birtast oft í skoplegri mynd, m.a. frá forseta borgarstjórnar Reykjavíkur á Facebók hennar í gćr, er fjallađ í ţessari grein minni hér og í viđbrögđum annarra ađ auki: 

Vinstri grćn höfđu fram undir ţetta nćstmest fylgi, en hafa nú afhjúpađ sig sem andstćđinga nauđsyn­legra varna almennings gegn hryđjuverkum!


mbl.is Aukinn viđbúnađur á Solstice
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spiderman speaking

Spiderman • 5 hours ago

So far since Trump, no Jihadist attack on US soil (look at facepalm Europe), no North Korea nuclear test (4 during Obama), lowest employment rate since 2001, improving NATO spending from allied countries, 0 Syria chemical attack since Trump's response, highest stock market level in history.

And what Dems and their MSM propaganda machines have to say? Worst president ever and let´s resist and start a civil war? No wonder they lost the House, the Senate, and the White House. And wha´s with this self-claimed "social elite" status by Dems supporters?

Ţađ er svo sem allt í lagi ađ ţessar ábendingar komi hér fram.

 


Vinstri grćn líta á vopnađa lögreglumenn á almannafćri sem ógn viđ öryggi borgaranna!

Ţađ er allt á sömu bókina lćrt hjá ţessum flokki ár og síđ:

 

Vinstri grćnt er von­laust liđ,

fćr vont ađ hugsa um:

Ei vill verja Ís­land­iđ,

er á ţeim bux­um

helzt ađ stinga öllum inn

sem ćtla ađ verja mann­skap­inn.  

 

Sjá annars um ţessi mál:

Björn Bjarnason: Uppnám vegna návistar sérsveitar

Jón Magnúson hrl.: VG telur lögregluna hćttulega (hörkugóđ grein, ný)

og ţessa grein mína: Öryggismál almennings gagnvart hryđjuverkahćttu fćrast í skárra horf en áđur, en betur má, ef duga skal. Úrtöluhjal vinstri manna á ekki ađ stýra för!

Skođanakönnun stóđ yfir á vef Útvarps Sögu um helgina og niđurstađan birt kl.12 í gćr. Ţar var spurt: Ertu andvíg/ur vopna­burđi lögreglu? NEI sögđu 81,43%. JÁ sögđu 16,43%, en hlutlaus voru 2,14%. Ţetta styđur í raun ţćr ađgerđir, sem Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu greip til nú um helgina.


mbl.is Vill ađ almenningur sé upplýstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađalfrétt The Times í dag: May horfir ofan í hyldýpiđ eftir ósigurinn!

May stares into the abyss after election disaster
Theresa May was clinging to power today but at the mercy of her cabinet, opponents in her party and the ten Democratic Unionist Party MPs she needs to form a minority government

 


mbl.is Spjótin standa á May
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju! Kominn tími til, Goggur!

Já, ţau Amal (39 ára) og George Clooney, leikarinn frćgi (56 ára), hafa nú eignazt sín fyrstu börn, hvort fyrir sig og saman, og auđvitađ tvíbura, úr ţví ađ ţau voru ađ ţessu á annađ borđ.

Karlmannlega gert, George, og kvenlega af hendi leyst, frú Amal. Og verđur nú kátt í höllinni laughing og Guđ gefi ţeim öllum fjórum langa ćvi og góđa.


mbl.is Amal og George Clooney orđin foreldrar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband