Bloggfćrslur mánađarins, júní 2016

Hrćddir menn eru sjaldan baráttudjarfir

Komiđ er í ljós, ađ leik­menn enska lands­liđsins voru „skít­hrćddir“ gegn Íslandi. Svo segir Greg Dyke, formađur enska knatt­spyrnu­sam­bands­ins, skv. frétt Guard­ians. Steven Gerr­ard, fv. fyrirliđi enska liđsins, talar ekki uppörvandi um getu ţeirra til ađ sigrast á ótt­anum, ţví ađ "ađ óttinn viđ ađ mis­takast eftir slćmt gengi á undanförnum stórmótum grafi undan enska liđinu á stór­mótum eins og EM í knattspyrnu."

Gerr­ard tel­ur ađ Eng­land hafi tapađ leikn­um á mánu­dag vegna slćmra ákv­arđana og vegna ţess ađ leik­menn hafi ein­fald­lega orđiđ hrćdd­ir. „Ţegar Eng­land lenti marki und­ir hafa marg­ir leik­menn hugsađ um hvađa af­leiđing­ar tap myndi hafa í för međ sér.“ (Mbl.is)

Og ţetta er ekki síđur fróđlegt frá Greg Dyke:

„Ég hitti Glenn Hoddle í flugvélinni á leiđinni til baka og hann sagđi mér ađ leikmenn hefđu veriđ skíthrćddir,“ segir Dyke viđ Guardian. Glenn Hoddle var sem kunnugt er stjóri enska landsliđsins á árunum 1996 til 1999. Dyke segir ađ leikmenn enska liđsins hafi orđiđ hrćddir ţegar ţeir lentu 2-1 undir og óttinn hafi aukist eftir ţví sem stađan hélst lengur ţannig.

„Svo settum viđ Marcus Rashford inn á. Hann er 19 ára og hefur engu ađ tapa. Hann var ekki vitund hrćddur. Hann var inná í fimm mínútur en tókst á ţeim tíma ađ komast framhjá ţremur mönnum. Ţeir voru bara hrćddir. Svona gerist í íţróttum. Mjög hćfileikaríkir íţróttamenn geta hreinlega frosiđ. Ţađ gerist,“ segir Dyke. (DV.is)

Fjćr er ég ţví en flestir ađrir ađ hafa vit á knattspyrnu og horfi aldrei á enska boltann nema í mesta lagi á mörkin og marktćkifćri í fréttunum, enda ţykir mér fótbolti tíđindalítill miđađ viđ handboltann! En leikur Íslands og Englands var ţó ósvikin spenna og skemmtun og listlegur á köflum. Glötuđ tćkifćri voru óneitanlega allt of mörg hjá ţeim ensku og Rooney ekki upp á sitt bezta, en gaman ađ sjá fótfimi ţeirra ţeldökku á línunni, sem hélzt nćr ţví eins lengi á boltanum og ţeir sjálfir kusu, án ţess ađ ţađ nýttist liđi ţeirra til jafnteflis, hvađ ţá sigurs! og var ţó sá Rashford, sem leysti Roooney af (allt of seint), nálćgt ţví ađ gerbreyta stöđu okkar.


mbl.is „Höfum viđ ekki hćfileikana til ađ vinna Ísland?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Boris Johnson, fyrrv. borgarstjóri Lundúna, er snillingur

Boris Johnson yrđi glćsilegur sem nćsti formađur Íhaldsflokksins brezka.

Loftur Altice Ţorsteinsson ritar á Facebók:

Án nokkurs vafa var ákvörđun almennings í Bretlandi rétt. Án nokkurs vafa eru ţjóđríkin ţađ ríkjaform sem Evrópa ţarf ađ endurheimta. Án nokkurs vafa gerir Ísland bezt í ađ halda sínu ţjóđríki og fyrst og fremst ađ halda sínu Lýđveldi.

Ţetta kemur skýrt fram í máli Boris Johnson, sem vonandi verđur nćrsti forsćtisráđherra Bretlands [já, og lesiđ nú; hér birtist hans skýra hugsun (aths. jvj)]:

# After meeting thousands of people in the course of the campaign, I can tell you that the number one issue was control – a sense that British democracy was being undermined by the EU system, and that we should restore to the people that vital power: to kick out their rulers at elections, and to choose new ones.

# The only change – and it will not come in any great rush – is that the UK will extricate itself from the EU’s extraordinary and opaque system of legislation: the vast and growing corpus of law enacted by a European Court of Justice from which there can be no appeal. This will bring not threats, but golden opportunities for this country – to pass laws and set taxes according to the needs of the UK.

# Yes, the Government will be able to take back democratic control of immigration policy, with a balanced and humane points-based system to suit the needs of business and industry. Yes, there will be a substantial sum of money which we will no longer send to Brussels, but which could be used on priorities such as the NHS. Yes, we will be able to do free trade deals with the growth economies of the world in a way that is currently forbidden. 

 


mbl.is Liggur ekki á ađ ganga úr ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Átti ađ koma höggi á Davíđ o.fl. vegna Trumps?

Hvernig datt Heiđari, spyrli og fréttamanni Rúv, ađ spyrja hvort frambjóđendur til Bessastađa vildu fremur Hillary eđa Trump? Var ţetta gildra? Hillary er ásamt Obama einhver svćsnasti fylgismađur fósturdeyđinga í Bandaríkjunum, allt fram í fćđingu barns! Hún er samt óskaframbjóđandi Fréttastofu Rúv, eins og ţađ sé bara sjálfsagt mál. En hvađ komu Hillary og Trump okkar frambjóđendum viđ?!

Ágćtur Facebókarvinur minn skrifađi:

"ţetta var lymskuleg árás úr launsátri af ţáttastjórnanda, Davíđ var stillt upp viđ vegg á síđustu stundu rétt fyrir kosningar; ef hann hefđi sagt Trump ţá hefđu margir sem ekki hafa kynnt sér ţau mál hćtt viđ ađ kjósa hann. Ţađ er ekkert málefni sem íslenskur almenningur er almennt jafn illa upplýstur um og bandarísk stjórnmál."

Ţessu er ég harla sammála, ţótt ég hafi ekki ţar međ skrifađ upp á málefnaskrá Trumps.


mbl.is Clinton međ 51% fylgi ef kosiđ yrđi í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enfant terrible íslenzkra stjórnmála bar dráp ţriggja og hálfrar milljónar manna upp á Davíđ Oddsson!!!

Ástţór hagađi sér međ eindćmum illa í lokaţćtti sjón­varps­um­rćđna for­seta­fram­bjóđ­enda. Hann notađi tćki­fćriđ međ engan Davíđ viđ­stadd­an til ađ ljúga upp á hann ljót­um sök­um vegna Íraks­mála. Í ţćtt­in­um í gćr­kvöldi tal­ađi hann reynd­ar um 1,3 millj­ónir fall­inna, en í miđj­um fyrri ţćtti var hann međ ásökun á blađi um ađ Davíđ bćri ábyrgđ á dauđa ţriggja og hálfrar milljónar manna!

Svo laug Ástţór ţví blákalt, ađ Davíđ og áheyrendur hans á fundi í Kópavogi hefđu gert grín ađ ţjáningum hinna vegnu og annarra fórnarlamba ţessara ađgerđa. Allir munu sannfćrast um ţađ, sem skođa myndband frá fundinum, ađ fólkinu og Davíđ sjálfum ţótti ásökun Ástţórs um ađ Davíđ hefđi drepiđ 3,5 milljónir svo fáránleg, ađ verđskuldađi athlćgi -- og ţađ er ekki í fyrsta sinn sem Ástţór vekur slík áhrif međ skringilegum og stundum hneykslanlegum uppákomum sínum. En ađ misnota svona ţáttinn í gćr, ţegar enginn var til málsvarnar, lýsir ađeins óbilgirni og ófriđsemi Ástţórs sjálfs.

Ţessa ásökun lagđi hann fram ţrátt fyrir ađ ákvörđun um innrás í Írak áriđ 2003 hafi ţegar veriđ tekin, áđur en Davíđ og Halldór samţykktu ţann móralska stuđning, sem notađur var til ađ setja Ísland á lista hinna viljugu ţjóđa. Ennfremur ţrátt fyrir ţá stađreynd, ađ í innrásinni fórust um 6.000 manns, ekki hálf milljón, ekki 1,3 og sízt alls 3,5 milljónir!

Međ heildartalningu fallinna í Írak öll árin frá 2003 til 2016 (ţ.m.t. vegna hryđjuverka og stríđsađgerđa ISIS hin síđari ár) er hiđ nákvćma eftirlit Iraq Body Count komiđ upp í 251.000 manns í hćstu taln­ingu, međ föllnum óbreytt­um borgurum og stríđandi ađilum og sjálfsvígs­mönnum međtöldum.

Á  iraqbodycount.org/ segir: "Documented civilian deaths from violence: 159,843 - 178,611. Total violent deaths including combatants: 251,000." Mjög stór hluti ţessara talna byggist á hryđjuverkum súnníta og al-Qaída gegn sjítum og sjíta gegn súnnítum árum saman, löngu eftir hertöku landsins og eftir ađ fjölţjóđaherinn hafđi fengiđ umbođ Sameinuđu ţjóđanna til friđargćzlu ţar. Ţarna eru ennfremur međtalin fórnarlömb "Ríkis islams", hinna blóđţyrstu öfgasamtaka ISIS-manna, í Írak á seinni árum. Davíđ átti engan hlut ađ máli.

Viđ getum ekki tekiđ byrđina af höndum og hugum ţeirra, sem fremja hryđjuverk, kennum ekki öđrum ađilum um, eins og Ástţór gerir ţó í ţessu tilfelli. Og af hverju hlífir hann Jóhönnustjórninni viđ beinni ábyrgđ hennar á ţví ađ hafa tekiđ afstöđu međ ţeirri ákvörđun NATO ađ hefja loftárásir í stórum stíl á Líbýu áriđ 2011? Sá stuđningur kom ekki eftir á, heldur var beinlínis virkur í ţví ađ gera ţćr loftárásir möguleikar. Ísland hafđi neitunarvald um ţađ mál, en Össur og Jóhanna, Steingrímur og friđardúfan Katrín Jakobsdóttir og ríkisstjórn ţeirra bera öll ábyrgđina á ţessu feigđarflani, sem átt hefur stóran ţátt í ţví ađ gera Líbýu ađ landi vopnađra átaka og eymdar sem hrakiđ hefur fjölda fólks á flótta yfir Miđjarđarhafiđ til Evrópu.

Ţađ er fráleitt ađ taka ábyrgđina á hryđjuverkum af herđum gerendanna sjálfra. Súnníti, sem fer inn í sjíta-mosku áriđ 2005 eđa 2010 eđa í dag og sprengir upp tugi manna (mörg dćmi eru um a.m.k. 100 látna í slíkum árásum á moskur), gerir ţađ ekki segjandi viđ sjálfan sig: "Bandaríkin o.fl. ríki réđust inn í Írak 2003, ţess vegna er mér nauđugur einn kostur, nánast sem róbót, ađ fórna lífi mínu til ađ drepa sem flesta óbreytta sjíta, já, líka konur og börn!"

segi ég í grein á ađalbloggi mínu í gćr, og vísa ég til hennar um nánari umfjöllun.


mbl.is Ástţór kaus í Hagaskóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misráđin hćverska Davíđs vegna Icesave-mála Guđna Th.

Misráđiđ fannst mér af Davíđ á kosningafundi í Sjónvarpi í kvöld ađ minna ekki á, ađ mađurinn viđ hliđina á honum, Guđni Th., var einn af ţessum óspávísu Norđur-Kóreu-HÍ-hrakfara-spámönnum varđandi ţađ ađ semja ekki um Icesave!

Í Grapevine 19.6. 2009 fór Guđni međ dómgreindarlaus stóryrđi, sem aldrei rćttust:

"augljóslega, ef Ísland myndi segja, ađ viđ ćtluđum ekki ađ samţykkja ţetta [Icesave-samninginn], ţá myndi ţađ gera okkur nánast eins einangruđ og Norđur-Kóreu eđa Búrma (obviously, if Iceland were going to say, we´re not going to accept this, that would pretty much make us as isolated as countries as North Korea or Myanmar)."

Ţvílíkur hrakspármađur! Ţurfum viđ á slíkri spásagnargáfu, svo hrösunargjarnri dómgreind  ađ halda á Bessastöđum? 

Sjá einnig grein mína, Icesave og Guđni Th. Jóhannesson, í Fréttablađinu ţennan nýliđna Jónsmessudag, 24. júní.


Af kostnađi frambjóđenda til forsetaembćttis - vitnisburđur Ingu Hall af fundi í Hafnarfirđi

"Ţađ var spurt út í kostnađinn viđ frambođiđ og voru allir spurđir hvađ frambođiđ kostađi hjá hverjum og einum en flestir virtust standa undir ţví ađ mestu sjálfir međ lítilli ađstođ annarra. Var Guđni međ yfir­gnćfandi dýrasta frambođiđ en hann gaf ekki upp hverjir ţađ vćru sem greiddu frambođiđ en hann vissi heldur ekki hvađ ţađ kostađi, en taldi ađ ţađ gćti veriđ eitthvađ á annan tug milljóna, á međan ţađ var innan viđ milljón hjá flestum öđrum. Halla sagđist ađ sitt frambođ kostađi um ţrjár milljónir en gaf ekki upp hverjir ţađ vćru sem styrktu hennar frambođ heldur, en ţó sagđi hún ađ hún greiddi eitthvađ af ţví sjálf líka." (Heimild: Facebókarsíđa Íslensku ţjóđfylkingarinnar.)

Á ţessum fundi munu allir frambjóđendur hafa veriđ nema Davíđ Oddsson. Fundurinn mun hafa veriđ svona la-la, međ fáu tíđindaverđu, en allt annađ var uppi á teningnum á fundi Davíđs í Kópavogi, geysileg stemming og hann alveg í essinu sínu, brilljerandi í sögufrásögnum og öđrum, eins og ég hef heimildir um úr ýmsum áttum, ţrumufundur međ Davíđ, segir Halldór Jónsson verkfrćđingur, og ţví hlakka ég til ađ sjá myndbandsupptöku af fundinum, sem komin er á netiđ, hér: https://www.facebook.com/davidsemforseta/?fref=ts


mbl.is 10, 20, 15 milljónir?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Halla sem óttast óttann ...

   

Halla, sem "óttast óttann",

afréđ ađ sameinast hressum og glöđum

karli; í kokkhúsiđ sótti´hann.

Svo knýja ţau dyra á Bessastöđum.

 

Heimild: Kynningarţáttur um Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóđanda í Sjónvarpi ađ kveldi 20. júní 2016; ţar kvađst hún ekkert óttast nema óttann sjálfan. Mađur hennar er heilsukokkur.

 


mbl.is Halla bćtir viđ sig mestu fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útlendingamál: Ruglađur Rauđi kross rétt eins og sofandi Sexflokkurinn?

Rauđi krossinn tekur fullan ţátt í harđri, ásćkinni fjöl­menn­ingar­hyggju Sex­flokksins. Aukn­ir mögu­leik­ar á fjöl­skyldu­samein­ing­u, bćtt rétt­arstađa rík­is­fangs­lausra og refsi­leysi vegna ólög­legr­ar komu til landsins eru á óska­lista RKÍ vegna nýrra útlendingalaga!

Í stađ ţess ađ hafna ţeim stórháskalegu lögum, sem verđa grćnt ljós á innflutning ţúsunda hćlisleitenda og flóttamanna á nćstu árum, eđa ađ leita eftir lagfćringum á ţeim lögum í öryggisátt fyrir land og ţjóđ, ţá mćtti halda, ađ "fagfólk" RKÍ sé međlimir í örsamtökunum "No Borders", ţví ađ nú krefjast ţau ţess, ađ hin ofurfrjálslyndu lög verđi gerđ enn frjálslegri fyrir vegabréfslausa hćlisleitendur og ađ öđrum slíkum eigi ađ nćgja ađ biđja úr fjarlćgđ um ađ fá hér hćli (eigi sem sé ekki einu sinni ađ ţurfa ađ koma hingađ til ađ bera upp ţá ósk sína - og ţannig sé gćtt jafnrćđis!). En á sama tíma eru hin Norđurlöndin ađ loka á ţetta taumlausa innstreymi útlendinga, ţannig ađ straumurinn ţangađ mun eftir 1. janúar fara ađ beinast hingađ!

Samhljóma ákvörđun ţingmanna á Alţingi opnađi hér á ţetta međ ţeirri samţykkt bráđrćđislaga sem nú bíđa undirskriftar forsetans. Almennt munu ţingmenn ekki hafa lesiđ lagafrumvarpiđ!

Einn ţeirra, sem eru hlynntir ţessum útlendingalögum, er Guđni Th. Jóhannesson. forsetaframbjóđandi. Spurđur af ţáttarstjórnanda á Útvarpi Sögu um afstöđu hans til takmörkunar á fjölda innflytjenda úr hópum hćlisleitenda, taldi hann enga ţörf á slíkum takmörkunum!

Frétt af vef Útvarps Sögu nú í hádeginu, 15. júní:

Vilja ekki ađ forsetinn undirriti útlendingalögin

Afgerandi meirihluti ţeirra sem ţátt tóku í skođanakönnun Útvarps Sögu vilja ekki ađ Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands undirriti útlendingalögin sem samţykkt voru á Alţingi á dögunum. Ţetta kemur fram í niđurstöđu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíđunni á síđasta sólarhring. Niđurstađan var kynnt í lok ţáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í ţessari könnun var spurt: Vilt ţú ađ forsetinn undirriti/samţykki útlendingalögin? Niđurstađan var eftirfarandi:

Nei 91,35%
Já 7,39%
Hlutlaus 1,26%
   

Skorum á forseta Íslands ađ samţykkja ekki nýju útlendingalögin (smelliđ!)

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, viđ undirrituđ skorum á ţig ađ skrifa ekki undir nýju ...


mbl.is Ný útlendingalög ekki gallalaus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fengi Guđni Th. nokkra vinnu sem spámađur, jafnvel í sirkustjaldi?

Í Grapevine 19.6. 2009 sagđi hann:

"augljóslega, ef Ísland myndi segja, ađ viđ ćtluđum ekki ađ samţykkja ţetta [Icesave-samninginn], ţá myndi ţađ gera okkur nánast eins einangruđ og Norđur-Kóreu eđa Búrma (obviously, if Iceland were going to say, we´re not going to accept this, that would pretty much make us as isolated as countries as North Korea or Myanmar)."

Já, hans eigin orđ, spámannsins sjálfs! (ađ eigin áliti) sem ýmsir mćla nú međ sem nćsta forseta landsins! Samt tók hann afstöđu ţvert gegn lagalegum rétti ţjóđar sinnar, studdi bćđi Svavars­samning­inn og Buchheit-samninginn og hefur enn ekki beđizt afsökunar!


mbl.is Fylgi Guđna minnkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ný könnun á fylgi flokkanna: Íslenska ţjóđfylkingin í 1. sćti

Ţetta er ekki bezti dagur vinstri manna!

Íslenska ţjóđ­fylk­ingin fćr 33,1% í ţessari vef­könnun Útvarps Sögu.

Sjálfstćđisflokkurinn: 19,6%.

Framsókn­ar­flokk­urinn: 18,7%.

Píratar: 9,1%.

Viđreisn: 4,3%.

Sam­fylk­ingin: 3,1%.

Vinstri grćn: 1,6%.

Dögun: 1,3%.

Alţýđufylkingin: 1,27%.

Björt framtíđ: 0,48%.

Annađ: 4,9%.

Kjósa ekki: 2,3%.

Könn­unin stóđ yfir í ţrjá daga, til hádegis í dag.


Skorum á forseta Íslands ađ samţykkja ekki nýju útlendingalögin (smelliđ!)

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, viđ undirrituđ skorum á ţig ađ skrifa ekki undir nýju ...


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband