Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

"Geirvörtur eru ekki kynfćri" (???!!!)

Fullyrt var í viđtali viđ ungar konur í frétta­tíma Sjón­varps (Fagna frels­un geir­vört­unnar), ađ brjóst kvenna vćru ekkert frekar kynfćri en brjóst karla. Ljóđ­mćl­andinn er greini­lega ekki sammála ţessu í eftir­farandi viđbragđsvísu:

 

Vörtu köllum viđ lítiđ líkt

ljúfasta djásn á barmi kvenna.

Oft hafa menn til ásta vígt

indćl brjóst – ţađ má viđurkenna

gjarnan, af ţví ađ girndarblossi

glađur kviknar af ţeirra kossi !

                                          28iii16


mbl.is Hvađ er máliđ međ geirvörtuna?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einn beittasti penninn

Beitt er hún Stefanía Jónasdóttir á Sauđárkróki í pistli sínum Hrćsni og fleira í Mogganum í dag. Ţar fá alţingismenn aldeilis ađ heyra ţađ vegna innflytjendamála og Unni Brá ekki hlíft, enda engin ástćđa til, vegna klúđurs hennar í allsherjarnefnd ţingsins.

Inn á fleira kemur pistillinn, og ţakkarverđur er hann eins og fleira frá höfundi ţessum.


Fjöldi lát­inna í Brussel-hryđjuverkunum kom­inn í 34

Í morgun var talađ um 21 látinn, en um hádegiđ 26. Hinir (og á 2. hundrađ ađrir, sem eru sćrđir) hafa veriđ ađ kveljast allan daginn, unz menn gefa upp öndina í sinni ţjáningu.

Hryllilegt er ţetta hatur, sem fćr ISIS-glćpalýđinn til ađ gera blásaklausu fólki ţetta og öllum ađstandendum ţeirra. Ţjóđarsorg hefur veriđ lýst yfir í Belgíu.

Islamistar styđja sízt af öllu fjölmenningu, ţótt ţeir nýti sér veikleika vestrćnna samfélaga. En međ verkum sínum stuđla ţeir sízt ađ umburđarlyndi í löndum okkar. Full ţörf er raunar á ţví, ađ menn taki Múhameđstrúnni sem slíkri (islam) međ sem mestri varúđ og beiti sér gegn öfgum hennar, m.a. áherzlu fjölmargra múslima á sjaríalög. Íhaldssemi í innflytjendamálum hefđi trúlega borgađ sig fyrir ýmsar Evrópuţjóđir, sérstaklega međ múslima í huga. Erum viđ ekki bezt sett međ okkar kristindóm?

En lítiđ á ţetta (leturbr. JVJ):

Ţađ er međ ólíkindum ađ hryđjuverkamönnum hafi tekist ađ gera árás í Brussel, ţegar ráđamenn vissu ađ von vćri á ţví, segir Árni Snćvarr, starfsmađur Sameinuđu ţjóđanna búsettur í Brussel, í viđtali hér á Rúv-vefnum.

Árni segir ađ í raun hafi árásirnar ekki komiđ á óvart, en hann segir ólíđandi ađ yfirvöldum hafi ekki tekist ađ koma í veg fyrir ţćr. „Meira ađ segja utanríkisráđherra landsins sagđi í sjónvarpi núna um helgina ađ ţeir byggjust viđ hryđjuverkaárás,“ segir Árni. „Og ţađ vekur auđvitađ furđu ađ ef ađ menn bjuggust viđ hryđjuverkaárás ađ ţađ skuli ekki hafa veriđ meiri viđbúnađur en raun ber vitni og međ ólíkindum ađ lögreglan skuli ekki hafa getađ gert nokkurn skapađan hlut ...


mbl.is Fjöldi látinna kominn í 21
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eitt kjördćmi !

Einn stakk upp á ţví ađ fćkka ţingmönnum í 30, en ég svarađi: "NEI. Fćrri ţingmenn = meira Fjórflokkaveldi. Ţađ ćtti frekar ađ fjölga ţeim, en kannski enn frekar ađ gera landiđ allt ađ einu kjördćmi," ţađ eitt gćti bezt sigrazt á óhrósverđri viđleitni Sjálfstćđisflokksins til ađ deila og drottna.

Í forsetakosningum gilda öll atkvćđi jafnt; af hverju ekki í alţingiskosningum?!


Dauđarefsing? - já, í tilfellum sem ţessum

Kamerún-menn átta sig á ţví, ađ gegn hryđjuverkasveitum Boko Harams er vissara ađ geta beitt dauđarefsingu, enda eru ţetta stórhćttuleg samtök sem gćtu međ miklu mannfalli fangavarđa frelsađ sína helztu óbótamenn úr fangavist.

Síđustu páfar hafa veriđ andvígir dauđarefsingum, en ţó gert undanţágu í tilfellum ţeirra landa sem geta ekki tryggt nćgilega öryggi borgara sinna međ dýrri öryggisgćzlu fjöldamorđingja sem ţegar hafa sýnt hve hćttulegir ţeir eru.

89 liđsmenn níg­er­ísku hryđju­verka­sam­tak­anna Boko Haram hafa veriđ dćmd­ir til dauđa í Kam­erún. Menn­irn­ir voru dćmd­ir fyr­ir brot gegn lög­um um hryđju­verki fyr­ir her­rétti fyr­ir ţátt sinn í nokkr­um árás­um í land­inu. Áriđ 2014 voru samţykkt lög í land­inu sem heim­ila dauđarefs­ing­ar vegna hryđju­verka en ţetta er í fyrsta skipti sem ţeim er beitt. (Mbl.is)

 


mbl.is Beita dauđarefsingu í fyrsta skipti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylking og VG nálgast 5% mörkin! - ţrátt fyrir eđa kannski vegna uppsláttar ţeirra í fjölmiđlum!

"Hvar eru fjölmiđlarnir ykkar, ţiđ vinstra fólk?" spyr einn í uppnámi á Eyjunni vegna 7,8% fylgis VG og Sf. 

En vinstri menn eru međ Fréttablađiđ međ sér, Fréttastofu Rúv, Stöđ 2 og Bylgjuna (fréttastjórinn HMP var jafnvel í formanns­kjöri í Samfylkingunni), ennfremur Visir.is og jafnvel Pressuna og Eyjuna oftast nćr, a.m.k. til vinstra blađurs ţar í enda­lausum athuga­semdum, auk Hringbrautar, sem leyfir ekki athuga­semdir, o.fl. o.fl.!

Kannski veit ţjóđin nú orđiđ bara allt of mikiđ af málflutningi vinstri­mennsk­unnar og ţađ fariđ ađ sýna sig í ţessari skođana­könnun! 


Vert ađ lesa!

Bráđskemmtilegur og beittur sem byssu­stingur var leiđari Morgun­blađsins í dag, um for­mennsku­vanda Sam­fylk­ing­ar.* Ţar eru ţeir teknir til skođ­unar: Árni Páll Árna­son, Helgi Hjörvar og Magnús Orri Schram, og er útreiđ ţess síđast­nefnda ekki sízt áhuga­verđ!

Sema Erla Serdar, 29 ára stjórn­mála­frćđing­ur međ meist­ara­gráđu í Evr­ópu­frćđum og Evr­ópu­rétti frá Ed­in­borg­ar­há­skóla, formađur fram­kvćmda­stjórn­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og formađur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Kópa­vogi, lćtur sér ekki allt ţetta nćgja, enda múslimi á uppleiđ og býđur sig nú fram til varaformennsku í Samfylkingunni. Er hún eitt dćmi ţess, ađ smáir ţrýstihópar innan ţess flokks láta ţeim mun meira ađ sér kveđa sem flokkurinn sjálfur skreppur meira saman.

Tómhentir kandídatar heitir leiđarinn og hefst ţannig: "Ţađ hefur ekki veriđ uppörvandi ađ fylgjast međ formannsefnum Samfylkingar ..."  Meira


mbl.is Býđur sig fram til varaformanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Almenningur vill ekkert "Berufsverbot" af hálfu andlegu dverganna níu í borgarstjórn

Á vef Útvarps Sögu var spurt í sólarhringskönnun til hádegis ţennan föstudag: "Eiga borgaryfirvöld ađ áminna og reka starfsmenn fyrir skođanir sem ţeir viđra utan vinnutíma?" (Spurt var ađ gefnu tilefni!)

NEI sögđu 694, ţ.e. 92,3%, JÁ: 6,4&, hlutlausir 1,3%. Alls tóku 752 ţátt í könnuninni. (Heimild.)

En ćtli Dagur lćri nokkuđ af ţessu? Getur nokkuđ haggađ honum nema ţá helzt ef hann steypist á hjólinu ofan í einhverja af ţessum holum í gatnakerfinu?

PS. Er eithvađ til í ţví, ađ brátt verđi gerđ uppstokkun í embćttismannakerfi Reykjavíkurborgar, launakerfi hagrćtt og ađ gatnamálastjóri fái nýtt og ferskara starfsheiti, verđi hér eftir kallađur gatamálastjóri Reykjavíkur?


Um ţađ bil sexföldun á aldarfjórđungi - í hverju? - fjölgun múslima í Danmörku!

Á ađeins 23 árum fjölgađi múslimum í Danmörku úr 55.000 í 300.000. Hvađ ćtli gerist á nćstu 23 árum? Og hvađ veldur ţessu? Örari tímgun ţeirra en annarra? "Fjölskyldu-sameiningar?" Ađstreymi nýrra fjölskyldna og einstaklinga?

En sjá um upplýsingarnar um ţessa miklu aukningu hér: nyheder.tv2.dk/samfund/2016-03-08-imam-paa-skjult-kamera-muslimer-er-ved-at-erobre-europa

Á međan ţessu hefur fariđ fram, fjölgar Dönum í heild ekki neitt: ţar á hver kona ađ međaltali ađeins 1,71 barn (sjá HÉR), en til ţess ađ ţjóđ standi í stađ, ţurfa 2,10 börn ađ fćđast á hverja konu eđa öllu heldur á hvert par.

Orđiđ er frjálst.


Skoplega vitlaus dómur

Margt er nú til heimskulegt úr réttarsölum heimsins, en ţetta ameríska mál slćr flest met, međ allri hennar sjálfsvorkunn til bragđbćtis.

Ţađ er nú ekki eins og ţetta sé eitthvert rarítet sem verđleggja beri ţvílíkt réttarbrot á fyrir sjö milljarđa króna.

Hvađ međ alla fátćklingana, sem brotiđ er á međ margvíslegum hćtti, en eiga sér oft enga réttarvernd og fá naumast neinar bćtur?


mbl.is Tekin upp í gegnum gćgjugat
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband