Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016

Hver er mađur ársins?

Vísa sett á Bođnarmjöđ ađ gefnu tilefni:

 

Sig­mund­ur Dav­íđ einn hér á

alls­herjar-vin­sćlda­kosn­ingu´ ađ fá.

Á Útvarpi Sögu allir hon­um

at­kvćđi greiđa, ţađ er ađ von­um

og sízt nokkur munur á körlum og konum.

 

Sjá nánar: Sig­mund­ur Davíđ skor­ar hćst í kjöri á Út­varpi Sögu á manni ársins

 

Uppgjöf uppreisnarmanna í Aleppo góđ fregn eftir allt saman?

"As we look to the desperate plight of people in Aleppo, it is worth remembering that for the persecuted Christian minority in Western Aleppo, the defeat of the rebels might actually be good news – because the Islamists who have targeted them so persistently have finally lost their grip on the city."

Ţannig ritar The Daily Mail í athyglisverđri frétt. Vart má mikiđ nćr kristnum mönnum í Miđ-Austurlöndum ganga, ađ ţeir hverfi ekki ţađan ađ fullu og öllu, vegnir í ofsóknum eđa flúnir. Fyrir tveimur áratugum voru ţeir 7% íbúafjöldans ţar, en nú eru ţeir ađeins 1,5%.

Á međan ţessu fer fram í Miđ-Austurlöndum, eigum viđ svo ađ fjölga múslimum hér von úr viti og reisa okkur hurđarás um öxl?

Sjá hér um fréttina hér ofar: http://www.dailymail.co.uk/debate/article-4044714/Why-don-t-teach-migrants-CHRISTIAN-country-asks-former-archbishop-Canterbury-LORD-CAREY.html#ixzz4TCTN3uWz 
Follow us: @MailOnline on Twitter | DailyMail on Facebook"


Kirkjuferđ skólabarna - og sćnska međvirknin!

Á vefnum http://utvarpsaga.is/ er spurt (til hádegis ţennan ţriđjudag): "Á ađ leyfa börnum ađ sćkja kirkju á skólatíma?" – Og á sömu vefsíđu er athyglisverđ frétt: Sćnskur bókasafnsstarfsmađur áminntur fyrir vinsamleg tilmćli í garđ múslima, hér: http://utvarpsaga.is/saenskur-bokasafnsstarfsmadur-aminntu…/

PS. Komin er niđurstađa í skođanakönnuninni. 88,41% sögđu JÁ! 9,66% sögđu NEI. Hlutlausir voru 1,93%. Ţetta er mjög eindregin niđurstađa.


Um ESB-, Icesave- og SA/SI-tengsl "Viđreisnar"

Sjá hér: Forsprakkar "Viđreisnar" eru upp til hópa ESB-innlim­unar­sinnar - margir nafngreindir hér (á Fullveldis­vaktinni, 28. nóv.) og: Úr hörđustu átt. Dramb er falli nćst (á vef Ţjóđar­heiđurs, samtaka gegn Icesave, 4. nóv.).

Ţarna bregđur Hönnu Katrínu Friđriksson, nýkjörnum ţing­flokks­formanni Viđreisnar, einnig fyrir, ásamt bakgrunns-upplýs­ingum. Hún er ennfremur andstćđ­ingur fóstur­verndar­sinna.


mbl.is Hanna Katrín ţingflokksformađur Viđreisnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţrátt fyrir dumbungsveđur er menningin rćktuđ á Suđurlandi

Ţetta er góđur dagbókarpistill: Laugardagur 03. 12. 16, eftir Björn Bjarnason, fyrrv. menntamálaráđherra, um menningar­lega samkomu í hlöđunni á Kvoslćk í Fljótshlíđ í dimmviđri.

Ţórđur Tómasson í Skógum, fjarskyldur frćndi minn, sem í mínu ungdćmi í Holti undir Eyja­fjöllum var ţar á nágranna­bćnum Vallnatúni og mér minnis­stćđur ţar og viđ orgeliđ í Holti, var einn ţeirra höfunda nýrra bóka, sem fagnađ var á samkomunni á Kvoslćk. Ţórđur er orđinn 95 ára, en svo ern, ađ hann ekur enn bíl sínum og ţađ í ţessu hryssings­veđri. Hann las úr sinni 21. bók, Mjólk í mat, en er međ tvćr ađrar í smíđum!

Fleiri góđir Sunnlendingar kynntu ţarna bćkur sínar (sjá pistil Björns), og útgefandinn Bjarni Harđarson, sá ţjóđţarfi bóksali á Selfossi, gegndi ţar lykilhlutverki.

Kannski ég endurbirti ljóđ mitt af ţessum slóđum, minningarljóđ (ort undir lok liđinnar aldar) fyrst og fremst um séra Sigurđ Einarsson, vin og samstarfsmann Ţórđar, sem sjálfum bregđur ţar líka fyrir, ţví ađ organistinn var hann í prestakallinu.

 

     Séra Sigurđur skáld í Holti


        Nćrfellt liđiđ ár er eitt 
        frá aldar ţinnar fyrsta degi. 
        Einatt hafđi sál ţín seitt 
        sefa minn. Í austurvegi 
        skín viđ himni háleit, björt 
        hróđri vafin jökladrottning. 
        Ţar hjá Katla, ţar hjá ört 
        ţitt nam krauma brjóst í lotning. 
   
        Undur lífs og eilíf rök 
        andann fýsti' ađ skilja' og lćra... 
        Vorsins kliđ og vćngjatök 
        veittist betr í ljóđ ađ fćra. 
        Bjargsins máttku, djúpu dul 
        og dagsins ljóma' á sólarhlađi, 
        fjallablómin fögur, gul 
        fangađir ţú á hvítu blađi. 
   
        Hlust viđ innstu hrífur nú 
        hlýr og dimmur andans rómur. 
        Rétt til getiđ - ţađ ert ţú, 
        en Ţórđar frćnda orgelhljómur 
        sćtar enn mér syngur ţó 
        og sálmar ykkar kórćfinga 
        í hreiđri ţví, sem Hanna bjó 
        ţér, heiđursklerkur Eyfellinga. 
   
        Mannsins vinur hjartahreinn, 
        hásal Drottins gista máttu. 
        Tryggđamál ţín tefji' ei neinn, 
        trúarbćn ţá heyrast láttu 
        mćlta fram fyrir mína ţjóđ: 
        Međan anda nokkur lungu, 
        tali' hún, syngi og listaljóđ 
        lćri á ţinnar móđur tungu. 
  

 


Ţrennar öfgar múslima á Íslandi, dćmi:

1. Ţekktasta dćmiđ: Ţreföld hollustu­yfir­lýs­ing Salmanns Tamimi viđ ţá afstöđu, ađ handar­högg ţjófa sé í lagi (enda er ţađ bođ­orđ í Kór­an­inum, 4.34).

Mynd međ fćrslu 2. Múslimaklerkurinn (ímam­inn) Ahmad Seddeq hjá Menn­ingar­setri múslima í Ýmis-moskunni (súnníti) sagđi í viđtali í Spegl­inum, frétta­skýringa­ţćtti Rúv, ađ samkyn­hneigđ ýti undir rán á börnum og mansal. Ţetta vakti ađ vonum athygli og hneykslan, en ţrátt fyrir nokkra umrćđu var ekkert gert í málinu, og Samtökin 78 hafa ekki höfđađ mál gegn honum. Ekkert af ţví, sem ég hef sagt um samkyn­hneigđra­mál, hefur sneitt svona ađ ţeim, en samt er ţađ ég, sem nú er lögsóttur, ekki ţessir vinir ţeirra (ađ mađur gćti ćtlađ) í moskunni!

3. Myndirđu kalla ţađ öfgafullt framferđi af unglingi, nágranna ţínum, ef hann legđi ţađ í vana sinn ađ taka út laun móđur sinnar?

Kannski ţekkja einhverjir fleiri dćmi. Ábendingar ţegnar hér og spurningum svarađ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband