Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2016

Rćđur Rúv á Íslandi?

Ritađ var í Mogga í gćr: 

Hver rćđur á Íslandi?

mynd 2016/11/24/G1I10H8BQ.jpg

Í stjórnarskrá lýđveldisins stendur, ađ forseti og ríkisstjórn séu ćđstu veraldlegu yfirvöldin og biskup Íslands á ţví kirkjulega. En svo virđist, sem ţessi Sovétfréttastofa RÚV sé ađ gera hljóđláta byltingu hér á landi.

Meira

Ţetta var upphaf bréfs eftir einhvern í ţćtti Velvakanda.


Lokiđ er nú stjórnarmyndunar­viđrćđum fimm ógćfuflokka

Hér er í upphafi vísađ til ţeirra vonarorđa Guđm. Andra Thorssonar ađ fimm­menn­ingarnir sem stóđu fyrir samtalinu gćtu orđiđ e.k. uppfylling bernskrar, saklausrar hetju­ímyndar úr bókum Enid Blyton.

 

Komu hér saman "ţau frćknu fimm",

foringjar heillaríkir?

Nei, stefnan var sífellt simmsalabimm

og sjálfum sér klaufarnir líkir.


mbl.is Heiđarlegast ađ slíta viđrćđunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki lofa ţeir góđu ...

Ekki var Evrópusambands-umsókn međal mest rćddu mála fyrir kosningarnar, og ESB-útibúiđ "Viđreisn" rćddi máliđ lengi vel ógjarna, en nú er snúiđ viđ blađinu! Hér er ort um refjar og svik í stjórnmálum:

 

Vesalings vinstri menn

    á villugötum

sverjast í bandalag senn

    af svikahvötum,

teymdir hér aftur og enn

    af ESB-snötum.


mbl.is Fulltrúar flokkanna fimm ná vel saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hryđjuverki vestur-balkanskra islamista á Gyđingum afstýrt, en eru Vestur-Balkanir velkomnir á Íslandi?

Hvađ eru Alb­anir ađ gera í Sýr­landi og Írak? Lavdrim Muhaxheri er sagđur sjálf­skipađur yf­ir­mađur ţeirra ţar og gaf skip­an­ir um ađ fram­kvćma hryđju­verk á ísra­elska landsliđinu í knatt­spyrnu á leik ţeirra í Albaníu um síđustu helgi. Međ árvekni tókst ađ koma í veg fyrir ţá árás hinna grimmilegu ISIS-samtaka.

Yf­ir­völd fundu sprengj­ur og byss­ur á nokkr­um stöđum en sam­kvćmt er­lend­um miđlum hugđist hóp­ur manna gera árás­ir á fleiri en ein­um stađ sam­tím­is í Alban­íu, ţar sem Ísra­el lék gegn heima­mönn­um í undan­keppni HM. 

Leikstađnum var breytt af ör­ygg­is­ástćđum. 

Ísra­el vann leik­inn 3:0 en um 2.000 ör­ygg­is­verđir fylgd­ust međ ţví ađ allt fćri eđli­lega fram. (Mbl.is)

Og svo kemur ţetta einnig fram í fréttinni:

Lög­regl­an hef­ur hand­tekiđ 19 manns, 18 Kósóva og einn Makedón­íu­mann á síđustu tíu dög­um vegna máls­ins.

Albanía, Kósovó og Makedónía eru reyndar ţau lönd Evrópu ţar sem múslimar hafa veriđ flestir ađ tiltölu um langan aldur.

Ţetta leiđir hugann ađ ţví, ađ einmitt frá ţessum löndum höfum viđ fengiđ flesta hćlisleitendur, um 80% ţeirra nú um stundir koma frá Albaníu og Makedóníu, og fer heildarfjöldinn á ţessu ári langt fram yfir 1000 manns (sbr. líka ţessa grein mína í gćr: Ţora ráđamenn ekki ađ segja STOPP viđ innflćđi hćlisleitenda?).

Ef ţađ verđur í alvöru vilji stjórnvalda hér ađ stemma ekki stigu viđ innflutningi fólks frá ţessum löndum, ţar sem ekkert stríđ geisar, ţá verđa ţađ mjög sterk skilabođ til ţjóđarinnar um áhuga á ţví ađ fjölga hér sem mest Múhameđs­trúar­fólki. En greinilega ţrífast í ţeim löndum öfgahreyfingar islamista (hve fjölmennar vitum viđ ekki), enda eru 56,7% Albana múslimar, 33,3% Makedoníu­manna og 95,6% Kósóvóbúa. En frá Makedóníu kemur hingađ einkum fólk af albönskum uppruna, sem hefur trúlega fengiđ gleđifréttina miklu frá innanríkis­ráđherra okkar og formanni allsherjar­nefndar Alţingis, ţegar íslenzk vegabréf voru send út ókeypis, án venjulegs biđtíma og án íslenzkunáms til fjölskyldufólks frá Albaníu.


mbl.is Komu í veg fyrir árás á ísraelska liđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđbragđiđ!

Annika Strandhäll, félagsmálaráđherra Svíţjóđar.  Ţeir eru hófsamir eđa hitt ţó heldur í Hófsama flokknum sćnska (Modera­tarna), einn ţar kallar trygg­inga­mála­ráđ­frúna Anniku Strand­häll "hóru". Sjálf vill Strand­häll hinsvegar taka kosn­inga­rétt af karl­mönnum, fyrst og fremst í Ameríku eftir kjör Trumps.

Vin­kona hennar var ađ grín­ast međ ţađ á Facebók ađ taka ćtti kosn­inga­rétt­ af körl­um í kjöl­far kjörs Don­alds Trump í embćtti for­seta Banda­ríkj­anna. Strand­häll seg­ir á Face­book ađ ţađ hafi hvarflađ ađ henni líka - ađ af­nema kosn­inga­rétt karla. (Mbl.is)

Verđur ţetta nćsti áfangastađur í pólitískri umrćđu okkar Íslendinga líka? En starfsmađur Moderatarna, Delmon ­Haffo, sem kallađi ráđfrúna hóru, var reyndar eđlilega rekinn úr starfi. Sjálf fćr hin sósíaldemókratíska Strandhäll, f. 1975, ţó eflaust ađ dreyma áfram sína dagdrauma um karlmenn og nýtt hlutverk ţeirra í lýđrćđiskerfi Svíţjóđar.


mbl.is Kallađi ráđherra hóru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Uncle Sam?

No, but a visitor to his place of reception, Hotel Nordica, on counting night after the quite historical American presidential election of 2016:

 

Photo: Mr G.P., g.p., Karlstad.

And it was a jolly good night with friends and new acquiantances; somebody even wrote a little stanza for one of them.


Af búskaparháttum Benedikts Jóhannessonar

Mikiđ er nú rćtt um og viđ ţennan Benedikt Jóhannesson, enda stutt síđan hann sló sjálfum sér fram sem stćrsta trompi í stjórnarmyndunarviđrćđum (og ţó á ég HÉR afar krítískar athugasemdir um ţennan viđsjála ćttargrip úr Engey).

En svo má líka reyna ađ nálgast sannleikann í einfaldri vísu, sem bera má ofangreinda yfirskrift.

 

Ađ jafnađi´ er Bensi Jóhannesson

      jarđbundinn fýr,

en Eessbé er nú hans eina von

      og ćr og kýr.

(Hugljómun 18x16) 


mbl.is Fundađi međ Óttari og Benedikt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband