Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

"Viđreisn" á mála hjá Brussel?

Hćtt er viđ ţví, ađ einhverjir styrkjanna til Viđreisnar komi krókaleiđir frá Brussel, enda vinnur flokkurinn í ţágu evrópska stórveldisins, ekki sjálfstćđs og fullvalda Íslands. Ţeir auglýsa líka áberandi mikiđ ESB-sinnarnir! Ćtli ţeir borgi ţetta –– og leiguna á Hörpu –– atvinnurekendur í SA og SI og SFF og SVŢ? Ţeir studdu líka Benedikt Jóhannesson um milljónir á milljónir ofan ţegar hann og hans "Áfram"-hópur var ađ agitera fyrir ţví ađ Íslendingar skyldu borga Icesave-kröfurnar ófyrirleitnu, sjá: 

Áfram-hópurinn og hans hćttulegi blekkingaráróđur gekk beint gegn ótvírćđum rétti Íslands.


mbl.is Lakari kjörsókn í Kraganum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aldrei aftur síljúgandi vinstri stjórn sem vinnur gegn ţjóđarhagsmunum

Ţađ er skelfilegt ef ţetta vinstra liđ ćtlar ađ leiđa Steingrím J. aftur til öndvegis sem fjármálaráđherra. Bćđi hann og Katrín Jakobsdóttir og einnig Oddný G. Harđardóttir börđust međ atkvćđum sínum á Alţingi fyrir öllum Icesave-frumvörpum Steingríms, ţvert gegn lagalegum rétti ţjóđarinnar, og tóku ţátt í ólögmćtri Evrópusambands-innlimunartillögu Össurar sem ţau vildu alls ekki leggja fyrst fyrir ţjóđina. Í ţví máli framdi Steingrímur mestu kosningasvik Íslandssögunnar. Og jafnvel er honum fyrirmunađ ađ standa međ atvinnuhagsmunum sinna eigin kjósenda: http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/2183098/

–––En Óttarr Proppé, úti ađ aka í gjaldmiđlamálum, laug ţannig  í Sjónvarpi um daginn: "Ţađ ađ halda úti minnsta gjaldmiđli í heimi hefur veriđ reiknađ út ađ kosti okkur jafnvel upp undir 100 milljarđa á ári." –––Ţessi ESB-Benedikts Jóhannessonar-"speki" snýr hlutunum á haus og styđst viđ engin rök. Sveigjanleiki krónunnar opnađi aftur á móti á hinn stóraukna ferđamannastraum hingađ og jók útflutningstekjur okkar af sjávarafurđum stórlega. Ţetta var öfundsvert í augum frćnda okkar á Írlandi, sem glíma viđ óţćgindin af ţví ađ vera í Evrópusambandinu –– ţví sama stórveldi sem Óttarr vill koma okkur undir klafann á, ţrátt fyrir árásir ţess á okkar ţjóđarhagsmuni í bćđi Icesave-og makrílmálum!

–––En Óttarr laug ţessu einnig: "Ţađ er náttúrlega alveg óţolandi ađ viđ hérna á Íslandi ţurfum ađ kaupa íbúđirnar okkar ţrisvar til fjórum sinnum á međan fólk í nágrannalöndunum er ađ fjármagna íbúđir međ jafnvel eins og tveggja prósenta vöxtum." ––Ţetta um ţrefalda til fjórfalda íbúđaverđiđ er lygi eđa einber fáfrćđi ţessa skýjaglóps. Viđ athugun mjög glöggs verkfrćđings var íbúđarverđ hér endurgreitt (ef tekiđ var 100% lán) međ um 15–20% meiri kostnađi en í Danmörku. Jafnvel fullyrđing Ţorgerđar Katrínar í "Viđreisn" um ađ viđ borgum fyrir eitt hús međ andvirđi tveggja húsa gegnum bankakerfiđ er ţannig líka rakiđ lýđskrum til ađ gylla fyrir okkur ađ missa ćđsta löggjafarvald í hendurnar á tröllunum í Brussel. Niđur međ allt ţetta liđ!

–––Okkur er ekkert ađ vanbúnađi ađ setja hér (eins og Ţjóđfylkingin vill) 2% hámarksţak á verđtryggđa vexti, međan ţeir hafa ekki veriđ afnumdir. Vilji löggjafans er allt sem ţarf. Niđur međ vaxtaokriđ!

Já, komum í veg fyrir ađ ţessir fjórmenningar í fréttinni hér fyrir neđan myndi nýja vinstri stjórn og fái til ţess liđsinni annarra ESB-ţjónandi taglhnýtinga, "Viđreisnar"!

mbl.is Valkostur viđ stjórnarflokkana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Katrín Jakobsdóttir afhjúpuđ

Aldeilis á Baldur Ágústsson, sem fekk 12,5% í  forsetakosningum 2004, sláandi góđa grein í Mogganum í morgun: Hverjum treystir ţú? ––Reynum ađ deila greininni sjálfri, ţegar viđ komumst í textann! – Ţarna er hin sakleysislega sćta Katrín Jakobsdóttir afhjúpuđ vegna samstöđunnar međ kosningasvikaranum Steingrími J. í bćđi Icesave- og ESB-umsóknar-málinu! mbl.is/mm/mogginn/blad_dagsins/bl_grein.html?grein_id=1615550

Ţessa grein ásamt mörgum öđrum góđum er líka ađ finna á vefsetri Baldurs, hér: landsmenn.is/news/greinasafn


Ekki er litlu logiđ

og leikiđ sér ađ tölum,

eitthvađ svo yfriđ bogiđ

viđ Ástu, ţings í sölum,

hvar hún í krafti heimsku

í hagfrćđi bullar og masar,

en allur sá orđahasar

óđara fellur í gleymsku.

 

Ásta Guđrún Helgadóttir skipar ţriđja sćti á lista Pírata í...

Já, nú ljúga menn sem mest ţeir mega hver um annan ţveran, ekki sízt um íbúđalánakostnađ á Íslandi. Mestu lýgur Óttarr Proppé (nánar síđar), en bćđi Ţorgerđur Katrín og fulltrúar Pírata skora líka hátt í lygakeppninni.

Ţorgerđur Katrín var rétt ađ ljúka viđ ađ lćđa ţví út úr sér, ađ Íslendingar borgi "heilt hús" auka, miđađ viđ verđlagiđ á Norđurlöndunum, ţegar ţeir standa í sínum greiđslum og afborgunum viđ íbúđakaup. Ţetta er rakin lygi. Munurinn er ađeins um 20%.


mbl.is Segir hagfrćđingum ađ stunda alvöru stćrđfrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Niđurstađa tveggja SKOĐANAKANNANA, á vef Útvarps Sögu og Bćjarins besta, um fylgi flokkanna

Tekiđ skal fram, ađ Íslenska ţjóđfylkingin var ekki höfđ međ, af ţví ađ hún býđur ekki fram á SV-horninu. (Ţó verđur hún höfđ međ í nćstu könnun.)

"Hvađa flokk myndir ţú kjósa, ef gengiđ yrđi til kosninga í dag?"

Flokk fólksins (23.37%)
 
Sjálfstćđisflokkinn (23.04%)
 
Framsóknarflokkinn (15.65%)
 
Pírata (8.26%)
 
Annađ (6.74%)
 
Óákveđin/n (6.30%)
 
Dögun (4.46%)
 
Samfylkinguna (4.13%)
 
Kýs ekki (2.50%)
 
Viđreisn (2.17%)
 
Alţýđufylkinguna (1.52%)
 
Bjarta framtíđ (1.41%)
 
Vinstri grćna (0.43%). Athugiđ, ađ í tilfelli VG er könnunin ómarktćk, ţar sem gleymzt hafđi ađ setja ţá inn í upphafi ţessarar skođanakönnunar, sem stóđ yfir frá föstudegi 21. okt. til hádegis í dag, mánudag 24. Vinstri grćn loksins sett inn í könnunina snemma í morgun!
 
Könnunin er ţannig talsvert ónákvćm, jafnvel ţótt ađeins sé miđađ viđ ţennan sérstaka hlustendahóp stöđvarinnar. 
 
Hér má svo bera saman viđ ađra könnum, á vef Bćjarins besta á Ísafirđi. Ţar munu einkum sjónarmiđ Vestfirđinga koma fram, a.m.k. fram til ţessa dags. Glćsileg er ţar frammistađa Íslensku ţjóđfylkingarinnar, ađ vera 2. í röđinni, međ 15%, á eftir Sjálfstćđisflokki međ 16%! Án efa hafđi hér mikil áhrif sjónvarpsţátturinn Forystusćtiđ međ Jens G. Jenssyni, fulltrúa flokksins, sem ţar fór á kostum, ekki sízt ţegar spyrjendur reyndu ađ ţrengja ađ honum í innflytjendamálunum, en hann reyndist ţekkja ástand ţeirra í Danmörku og Noregi margfalt betur en spyrjendurnir. Frábćrlega upplýsandi og vel mótuđ voru svör hans, enda hefur hann dvalizt 11 ár í Danmörku og ţar áđur í Noregi.
 
"Hvađa frambođ fćr ţitt atkvćđi 29. október nk.?"

A - Björt framtíđ 4% 
 
B - Framsóknarflokkur 10%
 
C - Viđreisn 3% 
 
D - Sjálfstćđisflokkur 16% 
 
E - Íslenska ţjóđfylkingin 15% 
 
F - Flokkur fólksins 7%
 
P - Píratar 8% 
 
S - Samfylkingin 5% 
 
T - Dögun 8% 
 
V - Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ 11% 
 
Annađ (annađ kjördćmi) 1% 
 
Ćtla ekki ađ kjósa eđa skila auđu 5% 

Fjöldi atkvćđa: 836
 
Könnun ţessi bendir nokkuđ berlega til ţess, ađ enn geti margt komiđ á óvart í úrslitum komandi alţingiskosninga. Nái Íslenska ţjóđfylkingin kjördćmiskjörnum manni í NV-kjördćmi og jafnvel átt kost á ţví í Suđurkjördćmi ađ auki, ţar sem Guđmundur Karl Ţorleifsson er í bođi sem oddviti flokksins (sjá hér fyrir neđan), ţá getur ţađ einnig haft sín farsćlu áhrif á stjórnarmyndunarmöguleika hinna tveggja fylkinga, til hćgri og vinstri, á Alţingi.
Mynd frá Helgi Helgason
 

PS. Hér á ég svo grein í dag á góđum Snćfellingavef: Íslenska ţjóđfylkingin stendur međ sjómönnum.


FUNDARBOĐ

Fundarbođ um stjórnmálafund á Akranesi, sunnudaginn 23. október:

Mynd frá Helgi Helgason
 

 


Af auramálum annarra

 

Aur­um mörgum á sig bćtti

Ásgeir Jón, unz fór á Stím.

Loks hann seint um síđir hćtti

silfri´ ađ moka. Ţar um flím

yrkja má í einni stöku

yfir kaffi og heitri köku.

                           20x16


mbl.is Tengir saman Stím- og Aurum-málin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Upp komast svik um síđir

 

Reyndin er sú til róta, 

ađ rán og svindl og prettir

bregđast, er lögin brjóta

bráđlyndir villikettir.

Ţótt svika ţeir sćki´ í ađ njóta,

ţeir seint verđa´ af ţessu mettir!

 

mbl.is Sigmundur: Kosningarnar voru áfall
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óvćntar fréttir fyrir stuđningsmenn stóraukins fjölda hćlisleitenda!

Takiđ eftir ţessum nýbirtu niđurstöđum í skođanakönnun Útvarps Sögu: Ţar var spurt: 

Á biskup ađ hafa afskipti af starfi og ákvörđunum Útlend­inga­stofnunar í málum hćlisleit­enda?

Já, spáiđ nú í, hver afstađa fólks­ins reyndist vera, og skođiđ ţćr svo hér á síđunni:

NEI sögđu 89,86% (nánast 90%). JÁ sögđu 7,73%. Hlutlaus: 2,41%.

Ţetta kemur trúlega flatt upp á fr. Agnesi, sem međ allt of međvirkum hćtti tók afstöđu međ róttćkum prestum Laugarneskirkju, sem töfđu fyrir og ögruđu lögreglu og Útlendinga­stofnun međ framferđi sínu í ţágu tveggja ungra manna sem eyđilögđu sín vegabréf og lugu til um aldur til ađ trođa sér inn á okkur Íslendinga, án ţess ađ ţeir vćru ađ flýja nein stríđssvćđi.

Sjálfval hćlisleitenda til Íslands, umfram eđlilegan fjölda flóttamanna sem viđ tökum viđ, á einfaldlega ekki ađ koma til greina. En ţó hefur ţeim fjölgađ úr 127 í hitteđfyrra í um 7-800 á ţessu ári! Nú er allt yfirfullt hjá Útlendinga­stofnun í ýmsu allt of ţröngu húsnćđi og vandrćđamál međ hćlisleitendur á Kjalarnesi, en stofnunin einniog farin ađ leigja fjögurra stjörnu hótelherbergi fyrir hćlisleitendur til ađ taka afleiđingum gerđa sinna eđa öllu heldur: afleiđingunum af stefnu Unnar Brár alţm. og Ólafar Nordal, innanríkisráđherra Sjálstćđisflokksins, í ţessu máli.

Útlendingalögin eru vitlausustu mistök ráđamanna á yfirstand­andi ári, enda breytist ófćran á ţessu ári í kviksyndi á ţví nćsta, međ ţví ađ opna fyrir stóraukinn straum hćlisleitenda og mikinn kostnađ af ţeirra völdum, sem leggst ekki sízt á velferđarkerfi okkar, sem ţegar er viđ ţađ ađ springa.

Íslenska ţjóđfylkingin er eini flokkurinn sem ţorir ađ lýsa andstöđu sinni viđ ţessi ólög. Og ţetta er, vel ađ merkja, líka eini flokkurinn, sem "styđur kristin gildi og viđhorf", eins og segir í stefnuskrá okkar.

Sjá einnig hér: nýja bloggsíđu Íslensku ţjóđfylkingarinnar! Veriđ velkomin!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband