Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

Ekki hann ég

Margt verđur til ... og truflar annađ sem til verđur í jafnvel enn meiri ástríđu. En allt hefur ţađ sitt gildi, sé ekki skotiđ fram hjá markinu eđa bogastrengurinn slitinn:

Ef hlýleg er ein og heitir Anna

og heitari rađast í flokkinn svanna, 

hver er ţá ég ... minni hendi ađ slá

mót hýru brosi frá auđargná?!                                   Ađ kveldi 29. júní

 

 


Ísland taki ţátt í ađ koma Ríki islams fyrir kattarnef

Ekki leikur neinn vafi á ţví, ađ ISIS, Ríki islams, ber ábyrgđ á óheyrilegustu glćpum ţar sem saklausir, óvopnađir almennir borgarar eru drepnir í hrönnum, eins og á bađströnd í Túnis í gćr og í Sýrlandi, ţar sem kristnir menn eru drepnir eins og flugur, en konum ţeirra og dćtrum nauđgađ og ţćr seldar í (kynlífs)ánauđ siđlausra vígamanna.

Hryllingsverk ISIS eru svo ótvírćđ (ţeir lýsa jafnvel vígunum sjálfir á hendur sér, eins og á ţessum 38 í Túnis í gćr), ađ ekki leikur minnsti vafi á ţví, ađ Lýđveldiđ Ísland á ađ taka afstöđu í ţessu máli og leggja fram sitt framlag á einhvern hátt, fjármagn eđa annađ, til ađ sigrast á ţessum fjandmönnum mannkyns og mannúđar.


mbl.is Ríki íslams lýsir yfir ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af ódćđisverkum Leníns

   Ort ađ gefnum tilefnum

 

Lenín sveik sín loforđ öll

og laug jú mikiđ.

Vetrar- rćndi´hann hárri höll

og hljóp í spikiđ.

 

Verri ţó var vonzka hans 

í vígamálum:

"Ađalsmönnum okkar lands

viđ öllum kálum.

 

Kristnir fá á baukinn brátt,

sem bćnir ţylja.

Skjóta ţessa, mađur, mátt

ađ mínum vilja!"   *)

 

*) Bolsar sölluđu niđur međ vélbyssuskothríđ bćnagöngu kristinna sem báru fyrir sér íkon međ bćnasöng til Maríu Guđsmóđur, eins og dr. Arnór Hannibalsson sagđi frá í Moskvulínunni.


mbl.is Ástćđulaust ađ óttast Rússa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón forseti er vinsćlli en mótmćlendurnir 300 eđa 400

Á vef Útvarps Sögu var spurt 15.-16. júní: "Ţarf ađ efla ţekkingu landsmanna á ćvi og baráttu Jóns Sigurđssonar forseta?" JÁ sagđi 201 (84,8%), nei 25 (10,5%).

"Ertu sammála ţví ađ mótmćla á Austurvelli 17. júní?" var svo spurt nćsta sólarhringinn. NEI sögđu 365 (71%), en já 142 (27,6%).

Ólíkt fleiri styđja tillögu um frćđslu um ćvi og baráttu Jóns forseta heldur en mótmćlabjástriđ á Austurvelli á sjálfum ţjóđhátíđardeginum, og var ţó spurt ţarna fyrir fram, áđur en í ljós var komiđ, hve dólgslega mótmćlendur höguđu sér viđ sín helgispjöll.


Viđ ströndina

 

Ein lónar úti á sćvi

     ör í fćđuleit

blíđum í nćturblćvi

     blikamóđir ; ég veit

fátt vera öllu fegra

     né friđsamlegra.

 

Yfir er himinn heiđur ...

     hárra fjalla kyrrđ ...

flóinn bjartur, breiđur ...

     birtan úr norđurfirrđ,

Skarđsheiđi lýst í logum ;

     lognalda´ í vogum.

 

n21vi15 

 


Réttinda-afsaliđ sem yfirlýst og stađfest yrđi međ ađildarsáttmála (accession treaty) viđ Evrópusambandiđ

Já, hvernig lítur ţađ út? Engu minna en svona: "Community law takes precedence over any national provisions which might conflict with it." (Lög ESB hafa forgang fram yfir sérhvert (laga)ákvćđi (međlima)ţjóđanna sem kynni ađ rekast á viđ ţau.) Nánar tiltekiđ:

  • "... in joining the European Union, the applicant States accept, without reserve, the Treaty on European Union and all its objectives, all decisions taken since the entry into force of the Treaties establishing the European Communities and the Treaty on European Union and the options taken in respect of the development and strengthening of those Communities and of the Union;"
  • "... it is an essential feature of the legal order introduced by the Treaties establishing the European Communities that certain of their provisions and certain acts adopted by the institutions are directly applicable, that Community law takes precedence over any national provisions which might conflict with it, and that procedures exist for ensuring the uniform interpretation of Community law; whereas accession to the European Union implies recognition of the binding nature of these rules, observance of which is indispensable to guarantee the effectiveness and unity of Community law."

Ţetta má allt og fjöldamargt annađ um ađildarsáttmála Noregs, Svíţjóđar, Finnlands og Austurríkis (1994) lesa á ţessari vefslóđ: http://eur-lex.europa.eu/en/treaties/dat/11994N/htm/11994N.html#0001010001.

En svo eru sumir ađ reyna ađ telja okkur trú um, ađ viđ getum sett ákveđin sérréttindi okkar í stjórnarskrá, t.d. ađ Íslendingar eigi fiskistofnana viđ landiđ, og tryggt okkur ţannig gagnvart allri hugsanlegri ásćlni Evrópuxambandsins, ef viđ samţykktum ađ ganga í ţađ (m.ö.o. ađ innlimast í ţađ).

Ţađ er misskilningur, og ţađ er rangt ađ reyna ađ telja fólki trú um ţađ. Evrópusambandiđ áskilur sér ćđsta löggjafarvald í sínu stóra ţjóđasamfélagi, fram yfir hvađa lög og hvađa ráđstafanir sem ţjóđirnar í bandalaginu kunna ađ hafa gert og samrýmast ekki EB-lögunum.

Og áfram streyma ţađan lagabálkarnir ... t.d. 27.320 reglugerđir á einu saman tíu ára tímabilinu 1994–2004.

Endurbirt af ađalbloggi mínu, http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/878892/

 


Stjórnarráđshúsiđ merkt ađ verđleikum

Smekklegar merkingar á Stjórn­ar­ráđshús­inu viđ Lćkj­ar­götu, settar upp í samráđi viđ Minjastofnun, voru afhjúpađar, eins og vel var viđ hćfi, á ţessum ţjóđhátíđardegi í dag, ţ.e. skjaldarmerki lýđveldisins yfir innganginum og málmplötur á stöpli viđ gangstétt, á íslenzku og ensku.

Húsiđ, sem er 250 ára gam­alt, hef­ur ekki veriđ var­an­lega merkt til ţessa ţrátt fyr­ir ađ bygg­ing­in hafi veriđ miđpunkt­ur ís­lenskr­ar stjórn­sýslu í 111 ár. (Mbl.is).

Á nćstefstu mynd fréttarinnar sést skjaldarmerkiđ vel, en einnig sést ţar hleđsla í veggnum, múrsteinahleđsla, sem málađ hefur veriđ yfir, en hefđi ekki einnig mátt "afhjúpa" hana? -- hún er eins og áminning um, hve traustlega ţetta upphaflega Tugthús var byggt! (Húsiđ ţjónađi ţví hlutverki til 1813, varđ svo frá 1819 embćtt­is­bú­stađur stift­amt­manns og síđar lands­höfđingja og gegndi einnig hlutverki sem kóngsgarđur, en var frá 1904 ađsetur Stjórn­ar­ráđs Íslands og einnig forseta Íslands 1973-1996.)


mbl.is Stjórnarráđshúsiđ loksins merkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćlaskór hćttulegir?

Hćlaskór -- hvers konar hugtak er ţađ? Gengur nokkur á hćlalausum skóm? Hitt gerum viđ ekki, karlmenn og börn, ađ ganga á háhćlaskóm, og hvernig sem veröldin snýst, látum viđ seint freistast til ţess, enda nytsemin engin, en áhćttan ćrin. 

Glćfralega glannalegir háhćlaskór sumra kvenna kunna ađ kalla á athygli, en ekki mína!


mbl.is Hćlaskór valda ć fleiri meiđslum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

En hver var fulltrúi Íslands viđ brúđkaup Svíaprinz?

Ólafur Ragnar Grímsson?

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson?

Gunnar Bragi Sveinsson?

Sendiherrann í Stokkhólmi?

Dorrit Moussaieff?

Jón Jónsson? (söngvarinn eđa ađrir kostir ađ eigin vali)

Hildur Helga Sigurđardóttir kónga- og drottningavinur?

Ţóra Arnórsdóttir?

Katrín Jakobsdóttir á fullu í undirbúningi ađ verđa hefđarfrú?

Gossippari ársins 2014? (hver var ţađ nú aftur?)

Vigdís Hauksdóttir?

Guđni Ágústsson, fulltrúi Framsóknarflokksins?

Fegurđardrottning Íslands 2014? (hver var ţađ nú aftur?)

Jón Ásgeir Jóhannesson? (af ţví ađ hann á helminginn af fjölmiđlum á Íslandi)

Óđinn Jónsson í enn eina sárabót fyrir ađ hćtta ađ vera fréttastjóri?

Fulltrúi femínistafélagsins Free the Nipple?


mbl.is Prinsinn tárađist í kirkjunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Elín Pálmadóttir heiđruđ ađ verđleikum

Elín á merkan feril og skrifađi međal annars bók um sögu...

Glćsilegt hjá Elínu Pálmadóttur, orđin međlimur frönsku Heiđursfylkingarinnar! Ţetta á hún skiliđ fyrir sín bókaskrif og menningarstörf í ţágu sambands Íslands og Frakklands og franskrar sjómannasögu viđ Ísland. Ţar ađ auki er hún í hópi elztu blađamanna íslenzkra, starfađi á Morgunblađinu um áratuga skeiđ. 

Hjartanlega til hamingju međ heiđurinn, Elín. smile

Légion d´honneur var stofnuđ áriđ 1802 af Napóleon I. (Frakkakeisara frá 1804), en hefur tekiđ nokkrum breytingum síđan ţá.


mbl.is Elín Pálmadóttir sćmd ćđstu orđu Frakklands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband