Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015

Fáránleikafundur og verkalýđsbarátta

Ţađ er sorglegt ađ sjá ţessa Samfóista og gamla kommúnista dreifa sér um víđan Austurvöll međ slagorđ um byltingu, jafnvel ata út fótstall styttu Jóns forseta. 

Lymskulegir eru fundarbođendur ađ efna til ţessa fundar á verkfallstíma margra; ţá mćta ýmsir til ađ minna á sínar launakröfur, en vinstri ógćfuflokkarnir eigna sér heiđurinn. Annars var fundurinn mun fámennari en ađ var stefnt -- og ekki mikiđ ris yfir honum!

Dćmi úr verkalýđsbaráttunni:

Eru ţađ eđlilegar launakröfur meinatćkna ađ krefjast 600.000 króna dagvinnulauna á sama tíma og lögreglumenn eru međ 350.000 kr. í laun eftir 30 ár í starfi?!


Frá mót­mćl­un­um í dag. mbl.is/​Eggert

 


mbl.is Mótmćli hafin á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvöfeldni vinstri róttćklinga og vantrúarmanna

Ţegar menn tala um ađ stofna hér kristinn stjórnmálaflokk (eins og tíđkast í öllum Evrópulöndum) ţá rjúka hinir freku vinstri róttćklingar upp til handa og fóta og segja ţar veriđ ađ ćtla sér óeđlileg áhrif trúar á stjórnmálin. En svo ćtlast hinir sömu til ţess, ađ ríkiđ fái ađ keyra međ pólitískum "rétttrúnađi" vinstrimennskunnar yfir kristna menn í innra starfi ţeirra í kirkjunum!

Ţetta er m.a. skrifađ međ fráleita grein Sifjar Sigmarsdóttur í Fréttablađinu í dag í huga, en hér, á netinu, eru reyndar stórfróđlegar umrćđur um hana: visir.is/smanarterta-islendinga/article/2015705229997


Ekki fleiri hretviđri, takk!

Ţessi undanfarni vetur hefur lagzt ţungt á margan manninn, og seint virđist ćtla ađ hlýna hér sunnan lands, jafnvel í glađasólskini, fáum ekki 14°C eins og Norđlendingar!

 

 • Ţađ er sumar og sól,
 • en svalviđris-gjólu
 • ekki međ öllu lokiđ.
 • Ef enn ég hret fć
 • út endađan maí,
 • ţá flest er í skjólin fokiđ !

 

orti ég í "góđa veđrinu" í gćr. En ţađ gerđi meira ađ segja haglél hér í einu borgarhverfi Reykjavíkur í gćr! (í Kringlunni, minnir mig ađ mér hafi veriđ sagt).


Píratar: skrópasóttargemlingar Alţingis

Ţetta kemur skýrt og ţó skuggalega fram í tölulegri samantekt yfir skróp pírata umfram alla ađra á nefndafundi Alţingis. Ţingmađur Pírata mćtti t.d. á tvo af 30 fundum í einni nefnd!

Útdráttur hinnar tölulegu samantektar birtist á forsíđu Mbl. í dag og nákvćmir listar á bls. 20. 

Mćting Pírata í fjárlaganefnd (Jóns Ţórs Ólafssonar) var 15% eđa á 9 af 60 fundum. Mćting hans í efnahags- og viđskiptanefnd var 35% (á 14 af 40 fundum), en í atvinnuveganefnd 18% (á 11 af 61 fundi) og í umhverfis- og samgöngunefnd 6,7% (á tvo af 30 fundum!).

Mćting Birgittu Jónsóttur, "kafteins Pírata", var 82,6% í stjórnskipunar- og efnahagsnefnd (á 38 af 46 fundum), en í utanríkismálanefnd 12,1% á 4 af 33 fundum).

Mćting Helga Hrafns Gunnarssonar var 61,5% í umhverfis- og samgöngunefnd (á 8 af 13 fundum), ţó ađeins 22,8 í velferđarnefnd (á 13 af 57 fundum), en 73,2% í allsherjar- og menntamálanefnd (á 41 af 56 fundum).

Áberandi er slökust frammistađa Pírata viđ mćtingu á nefndafundum; ţeir verma botnsćtiđ í 6 tilfellum af 8 nefndum og ţađ ţriđja neđsta í einni ţeirra.

Ekki eru skilmálarnir strangir fyrir ţví, hvađ skuli teljast viđvera á nefndarfundi hjá Alţingi. "Ef ţingmađur er fjarverandi, en tekur ţátt í afgreiđslu á fundi [stekkur t.d. inn í atkvćđagreiđslu], er ţađ skráđ sem viđvera, sem og ţátttaka í gegnum fjarfundarbúnađ. Sé ţingmađur fjarverandi vegna annarra ţingstarfa er ţađ skráđ sem viđvera"! (tilvitnun í Mbl. í dag, upphrópunarmerkiđ er mitt). "Forföll vegna veikinda, önnur forföll eđa ţátttaka í ráđstefnu eru skráđ sem fjarvist."

En er skrópasótt leiđin til vinsćlda? Veit ţjóđin yfirleitt nokkuđ í sinn haus um ţingstörf Pírata?!


BIRGITTUBRAGUR: Skagfirzk er fegurđin fáu lík ...

 

Skagfirzk er fegurđin fáu lík

og flóinn blái viđ Reykjavík,

en Kolkrabbinn grúfir Króknum yfir

međ KS ađ vopni, svo fátt ţar lifir:

mafíubćli hann orđinn er

(amma mín fćddist nćrri hér),

og sögur ég elska af öllum ţar

nema´ einum Ţórólfi. Spillingar-

díkiđ er harla djúpt hér víđa,

en dásemd ţó mest, er sumarblíđa

gagntekur hug minn; en auđćfin öll,

sem einn, tveir náđu, ţau valda mér kvíđa,

ef komast ţau flest í kaupfélagshöll,

og eins ţegar Píratar mannorđsmyrtir

(ţó mátulega í brók sína gyrtir)

fá ekki´ ađ spinna sinn spunaţráđ,

spjallandi´ á ţingi í lengd og bráđ

og helzt um allt og ekkert, svo fáum

atkvćđin mörg frá harla ófáum.

En Glerhallavík var geysifögur,

sem geit á fjalli ţá var ég og mögur

og ćrslađist meira´ en má ég nú,

maddama, kerling og virđuleg frú.

En Sikiley Norđursins sótt fć ég ekki,

ţví Sódóma Reykjavík, ljóta međ hrekki,

tafđi ţá för mína´ og flatri mér skellti 

í fúlum pisspolli´, er nef mitt ég elti,

ţví ţađ var sú stefna, sem ţá ég tók,

ţurrbrjósta´ af ţingi. Svo rann á mig mók,

og mig dreymdi um fagra dísarhöll,

ţá dásemd í Brussel, sem náum viđ öll

í ţingflokknum, ađeins ef ţrasiđ viđ kveđjum,

ţjóđina svíkjum, á ESB veđjum!

 

 

Menn ţurfa helzt ađ lesa fréttartengilinn hér fyrir neđan til ađ skilja ţennan brag!


mbl.is Birgitta segist elska Skagafjörđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Strandaglópar í geimnum!

Hljómar vel eđa hitt ţó heldur! En ađ vísu er nú stefnt ađ ţví ađ fá ţá aftur til jarđar í júní, ef ţeir kjósa ekki ađ vera ţarna í eilífu sólskini - en kannski fimbulkulda?


mbl.is Ţrír strandaglópar í geimnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Moska er ekki "íslenzk list" - Enn af naívískum ögrunum Íslendinga viđ kaţólska Feneyinga

Páll Vilhjálmsson ritađi hér á blog.is:

 • "Blađafulltrúinn [prófessor Goddi eđa Guđm. Oddur í Listaháskólanum] kveđst aldeilis hissa á ađ einhverjir ţarna í Feneyjum óttist ađ vandrćđi kunni ađ hljótast af mosku í kaţólskri kirkju. Hann er heimaalinn og veit ekki betur en ađ öll dýrin í trúarskóginum séu vinir."

Réttilega athugađ hjá Páli. Ţetta er sannarlega heimóttarskapur hins umburđarlyndis-blađrandi prófessors ađ líta fram hjá langvinnum ágreiningsefnum kristinna og múslima og áhćttunni af ţví ađ efna til svona storkandi atburđar í Feneyjaborg, sem löngum mátti ţola árásir múslimaherja á skip sín, lönd og menn, og ţađ ögrunar í gamalli, kaţólskri kirkju ţar í borg, kirkju sem nú er farin ađ hýsa múslimska trúariđkun undir fölsku nafni listar og múslima-trúbođ fyrir skattfé íslenzkra ríkisborgara!

Sé ţetta "list", ţá er ţađ a.m.k. ekki íslenzk list, svo mikiđ ćtti prófessorinn ţó ađ vita, rétt eins og Björg Stefánsdóttir, fram­kvćmd­a­stjóri Kynn­ing­armiđstöđvar ís­lenskr­ar mynd­list­ar, sem mikiđ hefur fengiđ ađ agitera fyrir ţessu fyrirbćri í Ríkisútvarpi "allra landsmanna".

Eđa hvenćr varđ moska ađ íslenzkri myndlist? Múslimar ţarna á svćđinu fagna ţessu bara sem alvöru-mosku og nota hana sem slíka, og ţađ stendur til nćstu sjö mánuđi! Svo láta Goddi og ađrir af sama kalíber sem ţeir skilji ekkert í andstöđunni!

Og hvernig er ţađ: Vissi hann ekki um neina betri valkosti fyrir ráđamenn til ađ styđja alvöru-íslenzka myndlist? Er hún ţá kannski ekki til nú um stundir í huga hans?

 • Innskot: Af hverju leitar ekki Rúv til Ólafs Gíslasonar myndlistarmanns (sem lengi skrifađi listgagnrýni frá Ítalíu í Ţjóđviljann o.fl. blöđ) um álit á Feneyjamálinu? Hann ţekkir ţó ţankagang og listhefđ Ítala langtum betur en ţessi Guđm. Oddur, sem "hefur lokiđ einhverju námi í grafískri hönnun, sem ţrátt fyrir prófessorstitil gerir hann ekki ađ sjálfsögđum háyfirdómara um öll myndverk," eins og Sigurđur Ragnarsson kemst ađ orđi á Facebókarsíđu minni og vísar ţar um til ćviágrips hins lítt lćrđa prófessors.

En verđur moskunni lokađ? Nú er ţađ allt í einu orđin spurning dagsins í Feneyjum, vegna áframhaldandi ögrana múslima međ notkun ţessarar mosku, sem Illugi lét telja sér trú um ađ vćri bara "listrćnt" málefni. Ein ögrun var sú ađ ćtla sér ađ setja orđin "Allah akbar" ("Allah er mikill") utan á kirkjuhúsiđ (en ţeim var bannađ ţađ). Önnur sú ađ vera ţar međ kynningarmiđstöđ um islam (ekki hlutlausa, heldur trúbođ). Ţriđja er sú ađ klćđast ţar, ţrátt fyrir bann, sérstökum trúarklćđum sem notuđ eru í moskum, auk ţess ađ ţvo fćtur sína fyrir inngöngu, eins og ţar er gert (ekki amast ég viđ fótaţvotti neinna, en ţarna er veriđ ađ umgangast meint "listaverk" sem trúarbyggingu). Fjórđa er sú ađ stunda ţarna opinbert bćnahald múslima. Menn geta í ţví efni haft hugfast, ađ í hinni ćvagömlu, tignarlegu Hagia Sophia, höfuđkirkju Konstantínopel, sem breytt var í mosku, er kristnum mönnum bannađ allt bćnahald.

Ćtlar Illugi ađ beita sér í málinu? Er honum stćtt á ţví ađ dćla tugum milljóna af skattfé saklausra Íslendinga í verkefni, sem er greinilega misnotađ í ţágu útbreiđslu og iđkunar islamstrúar? Ef hann hyggst kyngja öllu ţessu, jafnvel međ ţví ađ fara í opinbera ferđ á svćđiđ, eins og hćtt er viđ hjá naívistum, er honum ţá stćtt á ţví ađ vera ráđherra ţjóđar sem er ađ mestu leyti kristin?

Hér eru fyrri greinar mínar um ţetta mál:

Á "framlag Íslendinga" á Feneyjatvíćringi ađ vera moska í kirkju?!

Tugmilljóna moskan hans Illuga notuđ til trúbođs og trúarathafna


mbl.is Verđur moskunni lokađ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Minnihlutarćđi áfram í Bretlandi međ ţeirra ofurrangláta kosningakerfi

Ţađ er djúpt á uppl. um hve mörg atkvćđi eđa hve stórt hlutfall ţeirra Íhaldsflokkurinn fekk í ţessum sigri sínum. 331 ţingsćti af 650 segir bara hálfa sögu. 4 millj. atkvćđa eđa 12,6% fylgi fekk UPIK, brezki sjálfstćđisflokkurinn (alvöru-sjálfstćđisflokkur), en ađeins EINN ţingmann! Minn eftirlćtisţingmađur, Nigel Farage, missti ţingsćti sitt, vitaskuld í einmenningskjördćmi.

Hvort sem ég leita á times.co.uk, bbc.co.uk, theguardian.co.uk, nyt.com eđa ruv.is eđa öđrum ísl. vefjum, finn ég ekkert ţar í fljótu bragđi um beinar atkvćđatölur yfir allt Stóra-Bretland.

Ţađ er reyndar ekki svo, ađ íslenzka kosningakerfiđ sé gallalaust,* en ţađ er ţó heldur skárra en ţetta eilífa ranglćti brezka einmenningskjördćma-kerfisins. Vel vćri líka hćgt ađ stćkka einmennings­kjördćmin, fćkka ţar međ ţingmönnum ţeirra, og hafa svo uppbótarţingmenn líka, ekki fćrri en 150-200, án ţess ađ breyta heildartölu ţingmanna í House of Commons.

En eins og á Íslandi standa ráđandi flokkar jafnan gegn slíku, hver hugsar bara um sinn hag, ekki um eđlilegt lýđrćđi! Hvenćr skyldu menn ná ţeim ţroska eiginlega?

VIĐAUKI. Sunnudag 10. maí birtir Eyjan.is grein, ţar sem segir frá mikilli óánćgju margra á Bretlandseyjum međ fyrirkomulag kosningakerfisins ţar í landi og rangláta skiptingu ţingsćta. Ţar segir í lokin:

"Á töflunum hér ađ neđan, sem birtast á vef Independent, má sjá hvernig ţingsćtum er deilt út, annars vegar samkvćmt núverandi kerfi og hins vegar samkvćmt hlutfallskosningu (neđri mynd)."

ukparl

Ţađ, sem mest sker í augun, er ađ sjá, hver ţingmannastyrkur UKIP hefđi veriđ í réttlátara kerfi: 82 ţingmenn í stađ eins kjördćmakjörins nú!!! Ef menn sjá ţetta ekki sem heimsins ranglćti, ţá er eitthvađ ađ augunum í ţeim eđa (trúlegra) ađ skynsemi ţeirra eđa sómakennd. Og merkilegt er ađ sjá, ađ í hlutfallskosningu hefđi ţingmannafjöldi UKIP orđiđ 2,6-faldur á viđ ţingmenn Skozka ţjóđarflokksins, en nú hefur sá síđarnefndi 56 sinnum fleiri ţingmenn en flokkur hr. Farage! Öfugsnúiđ!

 

* Sbr. ţessa grein mína o.fl. sem ţar er vísađ til (ekki sízt ţá ensku): 

Af ofríki stóru flokkanna og milljarđa fjáraustri ţeirra úr vösum skattborgara


mbl.is Stórsigur Íhaldsflokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hjálmlausi Hjálmar

Ég held ţví fram, ađ höfuđástćđa ţess, ađ virđulegur yfirmađur skipulagsmála borgarinnar vill alls stađar hafa sérstaka hjólastíga og ţađ báđum megin gatna, sé hin alrćmda kattahrćđsla hans, ţ.e.a.s. Hjálmars Sveinssonar borgarfulltrúa, sem óttast fressketti meira en nokkuđ annađ í lífinu síđan hann var bara pínulítill.

Versta martröđ Hjálmars er ţegar fressköttur skýzt fram úr húsasundi í veg fyrir hjóliđ hans. Ţví er ort: 

 

Hjálmlausi Hjálmar

í Höfđatún skálmar

og hjólar ... á stundum.

Honum ţó tálmar

högni sem mjálmar

og hvćsir ... úr sundum!

 
 

mbl.is Hjálmar hjálmlaus á hjólinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kong Henrik?

Illt er í efni hjá Hinriki prinzi sem međ hćkkandi aldri og hćkkandi sól vill gjarnan verđa útnefndur kóngur yfir Danmörku. Ţađ gerđist reyndar iđulega á seinustu öldum vestrómverska keisaradćmisins ađ eiginmenn prinzessa ţar fengu keisaratignina, stundum fyrir ţeirra eigin verđleika, sem ţeir höfđu risiđ til međ atorku, eđa fyrir hentugleika annarra enn voldugri (Theodosíus mikli, Constantius III, Marcianus, Anthemius, Petronius Maximus, Olybrius).

En hér er víst annađ uppi á teningnum:

 • Prins Henrik synger ej sine sange
 • (trods hans medaljer) sĺ ypperlig glad,
 • fordi han vil hellere vćre konge
 • over alt Danmark og gĺ sĺ i bad
 • og kigge i spejlet: "En skikkelig fyr,
 • vćrdig for Andersens eventyr!"

Ţetta varđ nú svona til í framhaldi af lestri fréttar á Mbl.is sem tengill er á hér fyrir neđan.


mbl.is Vill vera kóngur en ekki prins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband