Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Tökum opnum örmum móti kristnum flóttamönnum stríđshrjáđs lands

Hlynntur er ég ţví ađ fá hingađ KRISTNA, sýrlenzka eđa íraska flóttamenn. Ţeir verđa ekki ađeins fyrir áföllum vegna stríđshörmunga eins og ađrir í landi ţeirra, heldur einnig vegna trúar sinnar, margir jafnvel beinlínis drepnir vegna hennar. Okkur ber skylda til ađ standa međ ţessum trúsystkinum okkar og eigum ađ svara Rauđa krossinum međ ţeim hćtti (og minna hann á, ađ hann er ekki Rauđi hálfmáninn).

Ţar ađ auki er augljóst, ađ ađlögun KRISTINNA Miđ-Austurlandamanna ađ íslenzku samfélagi er mun auđveldari (fyrir báđa ađila, ţá og okkur) heldur en fyrir múslima. Hér eru orţódoxar kirkjur tvćr og einnig kaţólska kirkjan, en margir Sýrlendinga munu vera í s.k. uniats-kirkjum, sjálfstćđum kirkjum sem eru ţó í samfélagi viđ Rómarkirkjuna, og allt gerir ţetta viđkomandi fólki auđveldara ađ finna sig hér á landi, fyrir nú utan, ađ ein bezta ađferđin til ađ ná réttum áherzlum í nýju tungumáli er ađ hlýđa á og taka undir safnađarsöng á viđkomandi máli, međ söngtextann fyrir framan sig; sjálfur var ég ekki ofgóđur til ađ ţjálfast og slípast í framburđi enskrar tungu í stúdentakirkjunni Fisher House í Cambridge.

Í bezta tilfelli, fyrir okkur sjálfa, gćti ađflutningur sýrlenzkra fjölskyldna úr kristnu kirkjunum auđgađ okkar eigiđ trúarlíf og hleypt nýju blóđi í kristindóm hér á landi, ólíkt ţví sem Samfylkingin og VG vilja, ţeirra sem helzt virđast finna andlegan skyldleika viđ islam og vantrúarheyfingar.


Menn eru víđa bilađir

Ţađ sést á ţessari frétt frá Frakklandi, ţar sem menntamálaráđfrú landsins varđ ađ sćta ţví á Moličre-verđlaunahátíđinni í París í gćrkvöldi ađ gamanleikari kom allsnakinn fram og gekk svo ţannig fram fyrir rćđupúltiđ, fyrir framan alla áheyrendur og sjálfa ráđfrúna, sem skiljanlega huldi andlit sitt!

Siđferđisleg óöld fer í aukana í veröldinni, sýnist mér. Ţađ er í andstöđu viđ alla siđprýđi ađ ögra svona velsćmi og siđferđiskennd almennings.


mbl.is Nakinn í kjarabaráttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skrýtnustu hús heims hér í Reykjavík?

Undarlegt er af erlendri vefsíđu ađ kalla Hallgrímskirkju "nćstskrýtnasta hús heims"! En ef ţeir mćttu velja sögulega skrýtnasta húsiđ, skyldu ţeir ekki geta labbađ niđur Skólavörđustíg og í gömlu Bakarabrekkuna og fundiđ ţar eitt elzta tugthús landsins, sem nú hýsir sjálfa ríkisstjórnina á fundum hennar? Hvort er skrýtnara í reynd?

Sjálfum ţykir mér Hallgrímskirkja fögur smíđ, ađ vísu svolítiđ köld í prótestantískum anda, ţar sem lítil áherzla er lögđ á skraut og helgimyndir, en samt meistaraverk af hendi Guđjóns Samúelssonar.


mbl.is Hallgrímskirkja međal skrýtnustu húsa heims
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hér munađi mjóu - og mikiđ undir

Hćstiréttur ómerkti í dag sýknudóm yfir Jóni Ásgeiri o.fl. fv. stjórnendum og eigendum Glitnis í Aurum-málinu, ţar sem međdómandinn Sverrir í hérađsdómnum reyndist vanhćfur vegna bróđurtengsla viđ Ólaf Ólafsson í Samskipum, sakborning í Al Thani-málinu.

Hér er ekki lítiđ undir, háar fjárhćđir og strangar refsikröfur:

  • Ákćra sér­staks sak­sókn­ara snýst um fé­lagiđ Aur­um Hold­ings Lim­ited sem áđur hét Goldsmiths, Mapp­in & Wepp og WOS. Í mál­inu voru ákćrđir ţeir Lár­us, Jón Ásgeir, Magnús Arn­ar og Bjarni fyr­ir umbođssvik eđa hlut­deild í umbođssvik­um vegna sex millj­arđa króna lán­veit­ing­ar Glitn­is banka til fé­lags­ins FS38 í júlí 2008. Lániđ var veitt til ađ fjár­magna ađ fullu kaup FS38 ehf. á 25,7% hlut Fons hf. í Aur­um Hold­ings Lim­ited.
  • Sér­stak­ur sak­sókn­ari fór fram á sex ára fang­elsi yfir Lár­usi og fjög­urra ára fang­elsi yfir ţeim Jóni Ásgeiri, Magnúsi Arn­ari og Bjarna. Magnús Arn­ar gegndi starfi fram­kvćmda­stjóra fyr­ir­tćkja­sviđs Glitn­is og Bjarni var viđskipta­stjóri sama banka. Lár­us er fyrr­ver­andi for­stjóri Glitn­is banka og Jón Ásgeir einn ađal­eig­andi bank­ans. (Mbl.is, leturbr. jvj)

Máliđ verđur nú aft­ur tekiđ fyr­ir í hérađsdómi. 


mbl.is Aurum-máliđ aftur heim í hérađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svíaprinz stofnar til hjúskapar í Hallarkirkjunni

Skötuhjúin í desember á síđasta ári.

Hann er hörkumyndarlegur hann Karl Filippus, Svíaprinz og hertogi af Vermalandi, sem geng­ur ađ eiga glćsta unn­ustu sína, Sofiu Hellquist, 13. júní nk. Skv. gömlum reglum um jus primo­geni­turć prinza fram yfir prinzessur ćtti hann ađ vera krónprinz landsins, en Viktoría systir hans er eldri og gengur skv. nýrri jafnréttisreglum fyrir um erfđir ađ konungdómnum. Bćđi hafa ţau valiđ sér maka af borgaraćttum. 

Margrét Ţórhildur Danadrottn­ing var guđmóđir Karls Filippusar og er bođiđ til veizlunnar, en stórhöfđ­ingj­um annars í takmörkuđum mćli, ţar sem hann er ekki krónprinz. Ţó er sú regla ţarna fram yfir ţađ, sem venjulegt er í fínum veizlum, ađ ţarna mega menn bera kórónu sína, og verđur ţá eflaust kátt í höllinni.

PS. Karl Filippus, f. 1979, hefur ekki veriđ hár í loftinu ţegar ég afhenti föđur hans, Carli XVI Gústaf Svíakonungi, ćttskrá hans og Vigdísar Finnbogadóttur í Norrćna húsinu áriđ 1987. Ţar eru ćttir ţeirra raktar til sameiginlegrar ćttmóđur: Ástu konungamóđur Guđbrandsdóttur kúlu, en hún var móđir Ólafs helga Haraldssonar (féll á Stiklastöđum 29. júlí eđa 31. ágúst 1030), ćttföđur Juttu af Saxlandi, konu Eiríks plógpenings Danakonungs 1241-1250, en dóttir ţeirra Ingeborg (Ingibjörg) giftist Magnúsi lagabćti, Noregs (og Íslands) konungi 1263-1280, syni Hákonar gamla, en sonur ţeirra Hákon 5. Magnússon, Noregskonungur 1299-1319, var forfađir flestra norrćnna konunga á síđustu öldum, ţ. á m. Karls Gústafs. Annar sonur Ástu konungamóđur var afburđamađurinn Haraldur harđráđi, Noregskonungur 1040-1066 (féll í orrustunni frćgu viđ Stafnfurđubryggju á Englandi), fađir Ólafs kyrra, konungs 1066-1093, föđur Magnúsar berfćtts, konungs 1093-1103 (féll ţrítugur á Írlandi; "til frćgđar skal konung hafa, en eigi til langlífis!" mćlti hann), föđur Ţóru, konu Lofts Sćmundarsonar hins fróđa í Odda, en sonur ţeirra, Jón Loftsson gođorđsmađur ţar, fremstur íslenzkra höfđingja, d. 1193, er forfađir allra síđustu alda Íslendinga.

Á ćttskránni rek ég hvern ćttliđ í ţessari ćttrakningu, en einnig annan ćttlegg frá Auđuni skökli, landnámsmanni á Auđunarstöđum í Víđidal, en hann var langafi bćđi Ástu konungamóđur fyrrnefndrar og Döllu Ţorvaldsdóttur, konu fyrsta Skálholtsbiskupsins, Ísleifs Gizurarsonar, en af syni ţeirra Teiti í Haukadal (bróđur Gizurar biskups) eru allir síđari alda Íslendingar komnir. Teitur var fađir Halls biskupsefnis í Haukadal, föđur Gizurar lögsögumanns og prests ţar, d. 1206, föđur Ţorvaldar prests í Hruna og gođorđsmanns (1155-1235), föđur Gizurar jarls (1208-1268). Móđir Gizurar jarls var Ţóra yngri, Guđmundsdóttir gríss á Ţingvelli og konu hans Sólveigar Jónsdóttur áđurnefnds í Odda, Loftssonar.

Já, Auđun skökull er sá Íslendingur, sem nánast allar konungsćttir Evrópu eru komnar af á seinni öldum. En hann var sjálfur stórćttađur, foreldrar hans voru Björn Hunda-Steinarsson, jarls á Englandi, og kona hans Ólöf Ragnarsdóttir konungs lođbrókar, ţess hins sama sem var ađalpersóna ţáttanna atburđaríku um víkingana í Sjónvarpinu nú í vetur.


mbl.is Tveir prestar gefa pariđ saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópskir múslimar farnir ađ stunda sjálfsvígsárásir - íhugunarefni fyrir vinstri sinnađa naívista

Ćtla vinstri menn Íslnds enn ađ berja höfđi viđ stein í afneitun ţess ađ ógn stafi af öfgamúslimum? Sósíalistar viđ stjórn í Frakk­land fela ţađ ekki ađ "sjö fransk­ir rík­is­borg­ar­ar hafa framiđ sjálfs­morđsárás­ir í Sýr­landi og Írak síđustu mánuđi. Sex ţeirra höfđu snú­ist til islams" (Mbl.is).

  • Ţetta kom fram í rćđu for­sćt­is­ráđherr­ans, Manu­el Valls, á franska ţing­inu í dag. For­sćt­is­ráđherr­ann var ađ verja ný lög um njósn­ir sem hafa veriđ harđlega gagn­rýnd. Í rćđu Valls kom fram ađ af ţeim hundruđum ein­stak­linga frá Frakklandi sem eru nú á yf­ir­ráđasvćđum Rík­is íslams, hafi sjö ţeirra framiđ sjálfs­morđsárás­ir. 
  • „Sá yngsti var ekki orđinn tví­tug­ur,“ sagđi Valls. 
  • Í dag var lög­gjöf­in rćdd á ţing­inu en hún leyf­ir njósn­ur­um ađ safna sam­an upp­lýs­ing­um um ţá sem grunađir eru um ađ berj­ast í „heil­ögu stríđi“ í Írak og Sýr­landi. 

Ţađ er ekkert vit í ađ afneita slíkum stađreyndum, og ţetta er sannarlega ekki framferđi neinna kristinna öfgamanna, eđa hvenćr heyriđ ţiđ um sjálfsvígsárásir ţeirra? Og takiđ eftir:

  • Í gćr birti franska dag­blađiđ Le Fig­aro viđtal viđ nefnd­ar­mann Evr­ópu­dóms­stóls­ins, Vera Jourova, sem sagđi ađ 5-6 ţúsund Evr­ópu­bú­ar séu nú međlim­ir í hóp­um skćru­liđa í Sýr­landi. 

Svo snúa ţessir öfgamenn margir hverjir heim aftur til síns Evrópulands, sé ţeim ţađ fćrt, en Bretar o.fl. hafa reyndar svipt slíka glćpamenn vegabréfum sínum.

Sannarlega er rétt ađ herđa eftirlit međ öfgamúslimum og gera sem minnst til ađ auka straum úr islömskum löndum til okkar eigin lands, međan ástand ţar er svo tvísýnt sem raun ber vitni.

 


mbl.is Sjö Frakkar frömdu sjálfmorđsárásir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband