Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014

Upprćta ţarf Boko Haram

Ţau samtök hafa stađiđ fyrir fjölda hryđjuverka gegn kristnum mönnum, ítrekađ ráđizt á kirkjur ţar, nú síđast ţetta sunnudagskvöld međ ţví ađ varpa tveimur sprengjum á kaţólska kirkju í Kano í Nígeríu; fimm fórust og 8 liggja alvarlega slasađir.

Mannrán ţeirra á óhörđnuđum unglingsstúlkum í hundrađa tali er annađ dćmi um mannvonzku ţessara islamista, og ekki hefur heimshreyfing öfgamúslima skánađ međ 21. öldinni. En ţessi sérstöku samtök, sem einnig rćndu ráđherrafrú og bćjarstjóra í Kamerún í dag, verđskulda sérmeđferđ af hálfu Sameinuđu ţjóđanna, eins og hlýtur ađ liggja í augum uppi hjá hverjum manni međ öllum mjalla.


mbl.is Fimm féllu í sprengjuárás í Nígeríu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pútín misreiknar sig

Malasísk var farţegaţotan sem mun hafa farizt í Indlandshafi. Malasísk var ţessi sem var skotin niđur yfir A-Úkraínu, 298 fórust (fleiri en allir á Gaza sl. 10 daga). Vafalítiđ var ţađ ekki ásetningur ađ skjóta niđur farţegaţotu, en Pútín ćtti ađ láta ógert ađ skella skuldinni á Úkraínustjórn, sér í lagi ef rétt er, ađ ađskilnađarsinnar hafi skotiđ ţotuna niđur. 

Pútín getur kennt ESB-sinnuđum stjórnvöldum í Kíev og undirróđursöflum frá Brussel um óróleikann í Úkraínu frá síđastliđnum vetri og hausti og margháttuđ vandrćđi í kjölfar ţess óróleika, en ábyrgđ á ţessum einstaka verknađi liggur ekki fremur á herđum Kíevmanna heldur en annarra. Hitt er rétt hjá honum, ađ ţađ var glćp­sam­legt at­hćfi ađ skjóta farţegaţot­una niđur.

Atburđur ţessi á eftir ađ valda mikilli hneykslan og reiđi. Hátt á annađ hundrađ Hollendinga, tugir Bandaríkjamanna og a.m.k. 6 Bretar voru međ flugvélinni sem fórst, auk fjölda Malasíumanna o.fl. Ađkoman er svo hryllileg, ađ flestum er haldiđ frá vettvangi.


mbl.is Pútín varpar ábyrgđ á Úkraínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hamas hefur engan áhuga á friđi

Utanríkisráđherra Kanada "s[egir] kanadísk stjórn­völd lengi hafa veriđ ţeirr­ar skođunar ađ sak­laus­ir íbú­ar Gaza-strand­ar­inn­ar ćttu betra skiliđ en ábyrgđarlausa fram­göngu Ham­as, en sam­tök­in fara međ stjórn svćđis­ins. Áréttađi hann ađ Kan­ada liti á Ham­as sem alţjóđleg hryđju­verka­sam­tök sem hefđu eyđingu Ísra­els­rík­is ađ mark­miđi."

Sjá nánar um ţetta o.fl. í fréttinni sem tengillinn hér neđar vísar til ("Hefur engan áhuga á friđi").

Sjá einnig nánar um balanceruđ viđhorf mín í ţessum átakamálum hér: Hvers vegna ekki vopnahlé milli Hamassamtakanna og Ísraels?


mbl.is „Hefur engan áhuga á friđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband