Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Sjálfstćđisflokks-ţingmenn síđur en svo spenntir fyrir uppivöđsluflokki ESB-mannsins Ţorsteins Pálssonar

"Allir" ákveđnir ESB-hlynntir Sjálfstćđisflokks-ţingmenn (tveir talsins, Ragnheiđur Ríkharđsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason) ćtla ađ halda sig viđ öryggiđ í Sjálfstćđisflokknum og ekki ganga í Sveins Andra-flokkinn hans Ţorsteins Pálssonar og Benedikts Jóhannessonar.

Hverjir vilja eiginlega ţennan ESB-flokk hćgrimanna ađrir en evrókratar? Í ţessu sambandi er vert ađ vísa til Staksteina sl. fimmtudag og skrifa Styrmis Gunnarssonar:

  • Formađur Já Íslands, sem réttilega ćtti ađ heita Já Evrópusambandiđ, vill ekki ađ nýr evrópusinnaflokkur verđi kynntur sem klofningur úr Sjálfstćđisflokknum. Hann verđi ađ starfa „á eigin forsendum“.
  • Styrmir Gunnarsson gerir ţessi orđ Jóns Steindórs Valdimarssonar ađ umtalsefni og segir ţau skiljanleg. Jón Steindór átti sig á ađ međ ţví ađ kynna flokkinn á ţann veg sem hann lýsi séu meiri líkur á ađ ná fylgi frá Bjartri framtíđ og Samfylkingunni. „Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţessum ţremur fylkingum ađildarsinna ađ Evrópusambandinu slást um atkvćđin,“ segir Styrmir. 

 Vel mćlt !


mbl.is Ekki á leiđ úr Sjálfstćđisflokknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jafnvćgisleysi Rúvara

Hallgrímur Thorsteinsson, Samfylkingarsinni, er byrjađur međ enn einn óbalancerađa Vikuloka-ţáttinn á Rás 1. Vinstri- og ESB-menn vantar ţar ekki, en enginn sjálfstćđismađur og umtalađasti mađur helgarinnar, Guđni Ágústsson, ekki bođinn í ţáttinn.

Fulltrúi Dögunar í ţćttinum (flokks sem er ekki međ fullveldisstefnu á sinni stefnuskrá) er Ţorleifur Jónsson og talar međ flugvellinum. Fengur er og ađ gagnrýni hans á lamađa húsnćđisstefnu Samfylkingar sl. 4 ár, sem nú er látiđ sem ćtli ađ gera allt fyrir alla!

Til andmćla ţar er auđvitađ Samfylkingarkona (Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir), en evrusinninn Ásgeir Jónsson hagfrćđingur einnig talinn nógu hagstćđur til ađ bjóđa í ţáttinn eftir framlag hans til skýrslu Alţjóđamálastofnunar HÍ.


Brussel-bođsferđa-mýkingarstyrkir o.fl. á vegum ESB til ađ kaupa sér áhrif

Sannarlega er ekki sparađ mútuféđ og smurningsféđ til ađ smyrja hugi Íslendinga. Ţetta á viđ um IPA-styrkina ađ hluta (milljarđar ţar), í 2. lagi rekstrarfé "Evrópustofu" (sem er einbert áróđursnafn um tvö stk., hiđ syđra og nyrđra, af Evrópusambands-áróđursstofnunum), en ţađ fé hefur nýlega og skyndilega aukizt, međ ákvörđunum "hiđ efra" (og ţó í Brussel) úr 230 milljónum króna í 460 milljónir! 

Í 3. lagi eru svo Brussel-bođsferđa-mýkingarstyrkirnir og ekki ţeir einir, heldur fé sem greitt er aukreitis, til viđbótar viđ dagpeningana! -- sbr. ţetta innlegg mitt á vefsíđu mikiđ lesins bloggara:

  • Ţađ er sízt til fremdar Sjálfstćđisflokknum, ef hann vill rísa undir nafni, ađ hafa ESB-innlimunarsinna sem oddvita borgarstjórnarframbođsins.
  • Málin eru verri en ţau virtust vera skv. hinni afhjúpandi grein Jóns Bjarnasonar, fv. ráđherra, í Fréttablađinu 9. ţ.m.: Ađ gera hreint fyrir sínum dyrum. Ekki einasta fá íslenzkir bođsgestir Evrópusambandsins í Brussel fríar flugferđir, fría hótelgistingu međ mat og dagpeninga, heldur fá sumir ţeirra einnig brúnt peningaumslag, sem ţeir ţurfa ekki ađ kvitta fyrir, um 400–500 evrur almennt, en mismikiđ ţó í umslögunum, mun meira (var mér sagt í dag af náinni heimild) til ţeirra sem stýra Sambandi íslenskra sveitarfélaga og leiđandi manna í nokkrum kaupstöđum, m.a. Kópavogi. Fylgdi sögunni, ađ mörgum ţyki ţađ annarlegt, ađ af ţessum aukatekjum borgi sjálfir sveitarstjórnarmennirnir ekkert útsvar, en uni ţví mćtavel.
  • Ég tek undir fyrirsögnina hjá Jóni Bjarnasyni og grein hans alla, sem virđist ţó ađeins snerta toppinn á ísjakanum.
Fyrir upplýsingum mínum hér hef ég trygga heimild sveitarstjórnarmanns, sem sjálfur hefur fariđ í bođsferđ til Brussel.
 
Ţetta raunar tilefni til ađ endurbirta hér upplýsingar um sama efni:
 

Hneisan! Esb.-strandaglópar! Tuttugu Brusselfarar afhjúpast! o.fl.

10. júní 2011

Fjöldi íslenskra sveitarstjórnarmanna situr fastur í Brussel vegna verkfalls flugvallastarfsmanna ţar í landi samkvćmt Smugunni. Daníel Jakobsson bćjarstjóri Ísafjarđarbćjar, formađur bćjarráđs og tveir bćjarfulltrúar eru í Brussel og komast hvorki lönd né strönd og var bćjarstjórnarfundi sem átti ađ vera í dag frestađ, ađ ţví er Bćjarins besta segir. Ţá eru borgarfulltrúarnir Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Oddný Sturludóttir, Eva Einarsdóttir og Óttarr Proppé sömuleiđis föst í borginni sem og Guđríđur Arnardóttir oddviti meirihlutans í Kópavogi og Tryggvi Ţór Gunnarsson oddviti L-listans á Akureyri. Alls munu íslensku sveitarstjórnarmennirnir sem nú hafast viđ í Brussel, og geta ekki annađ, vera um tuttugu.

Ţetta er frétt sem Haukur Holm, hinn ágćti fréttamađur á Útvarpi Sögu, ritađi á vef stöđvarinnar á nýliđnum degi. Yfirskriftin er: Íslenskir sveitarstjórnarmenn strandaglópar í Brussel.

Bara í ţessu eina “holli” voru TUTTUGU sveitarstjórnarmenn! Ţađ sýnir nú ganginn á hlutunum hjá stórveldinu ađ halda sínum fagurgala og freistingum ađ mönnum. Hve margir sveitarstjórnarmenn í heildina ćtli hafi fariđ ţangađ bara á ţessu ári?!

Hefđi ţađ ekki veriđ vegna ţessa verkfalls úti, hefđi ţetta kannski aldrei komizt upp. Skyldi enn meira koma í ljós, ef íslenzkir flugvirkjar gera alvöru úr verkfallsbođun sinni síđdegis í dag?!

Ţetta var pistill 10.6. 2011 af mínu Vísisbloggi,
ţví hinu sama sem hefur veriđ ţurrkađ út af 365 fjölmiđlum,
rétt eins og hundruđ annarra bloggara ţar! 
 
PS. Hver skyldi hafa veriđ formađur bćjarráđs Ísafjarđarbćjar sumariđ 2011? 

Dómarar eiga ađ virđa frelsiđ og almenn mannréttindi, ekki valta yfir ţau!

Dćmigerđ var ţessi frétt fyrir aulalega refsiglađa dómara sem gćta hvorki ađ mannréttindum né almannahag. Í versta falli mátti sekta greyiđ nógu ţunglega til ađ hann sći hag sinn vćnstan í ađ gera ţetta skickanlega! Í stađinn var samfélagiđ látiđ taka á sig milljónakostnađ til ađ halda honum í fangelsi, ennfremur svipt vinnuframlagi hans og sköttum og konan hans svipt sinni ánćgju og sínum sálufélaga og börn hans, ef hann á börn, niđurlćgđ. Dómarar eiga ađ virđa almenn mannréttindi, ekki valta yfir ţau!
mbl.is Fangelsi fyrir of hávađasamt kynlíf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vilja menn ghettómyndun nýbúa fremur en góđa ađlögun ţeirra ađ öđrum landsmönnum?

Ţađ nýjasta í fjölmenningarhyggjunni er, ađ okkur beri sem samfélagi ađ kenna börnum innflytjenda swahili og sómölsku og hvađa annađ mál sem foreldrar ţeirra töluđu í upprunalandi sínu. Ţetta verđur álag á okkar velferđarkerfi og gćti stuđlađ ađ ghettómyndun nýbúa.

Hér skal áherzlan hins vegar á ţađ lögđ, ađ nýbúar lćri sem fyrst íslenzku og geri ţađ vel, vilji ţeir verđa ţátttakendur í samfélagi okkar og öđlast full réttindi sem ríkisborgarar. Í ţađ má skattfé okkar fara, enda góđ fjárfesting fyrir samfélagiđ.


mbl.is Viđmót til útlendinga hefur batnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mannúđlegar hvalveiđar

Ţađ er sjálfsagt ađ leggja áherzlu á ađ ađferđir tll hvalveiđa séu eins mannúlegar og unnt er. Ţađ breytir ţví ekki, ađ viđ höfum fullan rétt á sjálfbćrum hvalveiđum hér viđ land, jafnvel til ađ koma í veg fyrir ofvöxt hvalastofna og of mikla ágöngu ţeirra á fiskistofna, rétt eins og Svíar vilja nú varđveita fiskistofna međ veiđum á 400 selum skv. frétt í dag.

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra átti glćsilega innkomu um hvalveiđimál í Mbl.is-frétt í dag: Afstađan rćđst ekki af umvöndunum, frétt sem hefur sigiđ langt niđur á Mbl.is-síđunni vegna fjölda frétta ţar í dag, m.a. af ESB-málum. En hér er sérstaklega mćlt međ afar vandađri umfjöllun hans ţar.

Ţótt Íslendingar séu ađ miklum meirihluta hlynntir hvalveiđum, en niđurstađa skođanakönnunar Capacent Gallup um mannúđlegar veiđar (sjá tengil neđar) einungis gleđileg og ćtti ađ sýna umheiminum, ađ ţađ er ekki af grimmd eđa harđbrjósta tillitsleysi sem Íslendingar leggja stund á ţessar veiđar.


mbl.is Mikilvćgt ađ hvalveiđar séu mannúđlegar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Morđingjar

Hryđjuverkamenn, sem drepa almenna borgara og fréttamann eins og hinn sćnska Nils Horner í Khabúl 11. ţ.m. og skjóta jafnvel fréttakonur líka, eins og nýlega gerđist í A-Afganistan, eru vitaskuld réttir og sléttir morđingjar og eiga sér ekkert til afsökunar samkvćmt öllu eđlilegu siđferđi, alls óháđ ţví hvađ einhverjir ímamar eđa ofsatrúarmenn múslima kynnu ađ segja ţeim. 

  • Ekki er langt síđan fréttamađur AFP Sardar Ahmad var skotinn til bana ásamt eiginkonu og ţremur ungum börnum á veitingastađ á hóteli í Kabúl. Árásarmennirnir höfđu ţar náđ ađ smygla inn vopnum á Serena hóteliđ en ţar er gríđarleg öryggisgćsla. Drápu ţeir níu manns, ţar af fjóra útlendinga. 

Ţvílíkt siđferđi ! 


mbl.is Tvćr fréttakonur skotnar í Afganistan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verkfalli á Herjólfi frestađ til hausts međ lagafrumvarpi stjórnvalda

Ég fagna ţessari frétt sem var ađ berast. Ţađ er fráleitt ađ sex manns geti stöđvađ flutninga fólks og nauđsynja til Vestmannaeyja vikum saman og sett samfélagiđ ţar í skrúfstykki. Međ Herjólfi eru einnig fluttar framleiđsluvörur í land. Fyrir löngu taldi ég ađ setja hefđi lög á ţetta verkfall.

Vestmannaeyingar eiga svo sannarlega rétt á sínum "ţjóđvegi" ótepptum hvern dag ársins.


mbl.is Stjórnvöld grípa inn í Herjólfsdeiluna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband