Bloggfćrslur mánađarins, október 2014

Allt gerist í Kína

Langan tíma sat ţessi mađur í fangelsi fyrir ađ stela bíl í Kína, 16 ár! Hafđi ţó veriđ dćmdur fyrir ţađ í lífstíđarfangelsi, en sleppt 2012 -- ţví miđur fyrir eina fjölskyldu. Nú er búiđ ađ taka hann af lífi fyrir dráp á ungbarni, ţví ađ hann missti stjórn á sér á bílaplani, ţegar kona neitađi ađ fćra sig og barnavagn, sem hún var međ, til ađ hann gćti lagt í stćđi. Mađurinn hrifsađi ţá barniđ og grýtti ţví í jörđina međ ţeim afleiđingum, ađ ţađ lézt á sjúkrahúsi. Ekki virđist hafa veriđ tvínónađ viđ ađ dćma hann til dauđa.

Öll vitum viđ ţó, ađ saklausir verđa líka illilega fyrir barđinu á kínverskum stjórnvöldum, ekki sízt í Tíbet og múslimahéruđunum í vestanverđu landinu. Réttaröryggi er óvíđa ótryggara og mörgum ţví kvíđi í hug vegna ástandsins nú í Hong Kong, ţar sem fólk krefst alvöru-lýđrćđis.


mbl.is Henti barninu á jörđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Galiđ enskupróf

Er eitthvert kćruleysi og handabakavinnubrögđ uppi á borđum hjá sumum grunnskólakennurum? Tóku ţeir athugunarlaust texta af handahófi til ađ ćtla 15 ára nemendum ađ ţýđa hann, eđa var textinn ţá ţegar í kennslubókunum og yfirfarinn í kennslunni? Ţarna eru t.d. orđ sem ég hef aldrei séđ og veit ekki hvađ ţýđa: "munches, sombereyed, trans­modern, arm-drag." En mörg hundruđ manns hneykslast á ţví ađ lesa um ţetta enskupróf, viđ lestur fréttarinnar á tenglinum hér fyrir neđan.

PS. Ef einhverjir lesendur ţessara orđa minna horfđu á ţáttinn um femínistana í Bandaríkjunum í Sjónvarpinu í gćrkvöldi, vil ég benda ţeim á eftirfarandi skrif um konu sem ţar kom til umrćđu: Af baráttukonu fyrir lífsrétti ófćddra: Phyllis Schlafly.


mbl.is Hver gćti ţýtt ţennan texta?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afgreitt mál

Ţarna var vel ađ verki stađiđ, árásar­kvikindiđ skotiđ á stađnum, enda tilefniđ og réttmćtiđ augljóst.
mbl.is Skutu mann vopnađan exi til bana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

I. Kor. 6.9-11

Athyglisvert er ađ lesa ritskýringar heil. Tómasar frá Aquino viđ guđspjöllin o.fl. rit Biblíunnar. Margt mćtti sýna af ţví hér. 6. kafli Fyrra Korintubréfs er fyrir margra hluta sakir merkilegur. Illa hefur ţó gengiđ ađ ţýđa sumt ţar nákvćmlega í seinni tíđ og hlotizt ritdeilur af.* En hér er frumtextinn gríski af I. Kor. 6.9-11, síđan ensk ţýđing (Revised Standard Version) og loks ritskýring Tómasar, á latneskum frumtexta hans og í enskri ţýđingu eftir Fabian Larcher, O.P. (http://dhspriory.org/thomas/SS1Cor.htm#62).

9 e οuκ οiδατε hoτι aδικοι θεοu βασιλεiαν οu κληρονομeσουσιν; μe πλανaσθε: οuτε πoρνοι οuτε εiδωλολaτραι οuτε μοιχοi οuτε μαλακοi οuτε aρσενοκοiται 10 οuτε κλeπται οuτε πλεονeκται, οu μeθυσοι, οu λοiδοροι, οuχ haρπαγες βασιλεiαν θεοu κληρονομeσουσιν. 11 καi ταuτa τινες eτε: aλλa aπελοuσασθε, aλλa heγιaσθητε, aλλa eδικαιoθητε eν τó oνoματι τοu κυρiου Iησοu Χριστοu καi eν τó πνεuματι τοu θεοu heμóν.
9 Do you not know that the unrighteous will not inherit the kingdom of God? Do not be deceived; neither the immoral, nor idolaters, nor adulterers, nor homosexuals, 10 nor thieves, nor the greedy, nor drunkards, nor revilers, nor robbers will inherit the kingdom of God. 11 And such were some of you. But you were washed, you were sanctified, you were justified in the name of the Lord Jesus Christ and in the Spirit of our God. 

 

 

Deinde, cum dicit an nescitis, etc., manifestat quod dixerat. Et primo, quantum ad id quod est omnino illicitum; secundo, quantum ad id quod est licitum, sed non expediens, ibi omnia mihi licent. Circa primum duo facit. Primo movet quaestionem; secundo determinat eam, ibi nolite errare, et cetera.282. – Then when he says, Do you not know, he clarifies what he had said: first, as to what is altogether unlawful; secondly as to what is unlawful but not expedient (v. 12). In regard to the first he does two things: first, he presents a question; secondly, he answers it (v. 9b).
Dicit ergo primo: dixi quod vos iniuriam facitis, et defraudatis, quod est iniquitatem committere, sed an nescitis quod iniqui regnum Dei non possidebunt? Quasi dicat: videmini haec nescire, dum ab iniquitate non receditis, cum tamen in Ps. VI, 9 et Matth. VII, 23 dicatur: discedite a me, omnes qui operamini iniquitatem.283. – First, therefore, he says: I have stated that you do wrong and defraud, which is to commit sin, but do you not know that the unrighteous will not inherit the kingdom of God? As if to say: you seem not to know this, as long as you do not give up your sin; whereas it says in Ps 6 (v. 8): “Depart from me all you workers of evil.”
Deinde, cum dicit nolite errare, etc., determinat veritatem. Et primo ostendit periculum quod imminet iniquis; secundo ostendit quomodo ipsi hoc periculum evaserunt, ut timeant iterum in ipsum incidere, ibi et hoc quidem aliquando fuistis, et cetera.284. – Then when he says, Do not be deceived, he determines the truth: first he shows the impious their danger; secondly he shows how they were snatched from this peril and feared falling into it again (v. 11).
Dicit ergo primo: nolite errare, quod signanter dicit, quia circa impunitatem peccatorum aliqui multipliciter errabant, secundum illud Sap. II, 21: et cogitaverunt, et erraverunt. Quidam enim philosophi erraverunt credentes Deum non habere curam rerum humanarum, secundum illud Soph. I, 12: non faciet dominus bene, et non faciet dominus male. Quidam vero credentes solam fidem sufficientem esse ad salutem, secundum illud Io. XI, 26: qui credit in me, non morietur in aeternum. Quidam vero credentes per sola Christi sacramenta salvari, propter id quod dicitur Mc. ult.: qui crediderit et baptizatus fuerit, salvus erit, et Io. c. VI, 55: qui manducat meam carnem, et bibit meum sanguinem, habet vitam aeternam. Quidam vero propter sola opera misericordiae se impune peccare arbitrantur, propter illud quod dicitur Lc. XI, 41: date eleemosynam, et ecce omnia munda sunt vobis. Nec intelligunt quod haec omnia sine charitate non prosunt, secundum illud quod dicitur infra XIII, 2 s.: si habuero omnem fidem, et distribuero in cibos pauperum omnes facultates meas, charitatem autem non habuero, nihil mihi prodest. Et ideo subdit quod peccata contraria charitati a regno Dei excludunt, in quod sola charitas introducit, dicens neque fornicarii, neque idolis servientes, neque adulteri (de quibus dicitur Hebr. ult.: fornicatores et adulteros iudicabit Deus), neque molles, id est, mares muliebria patientes, neque masculorum concubitores, quantum ad agentes in illo vitio, de quibus dicitur Gen. XIII, 13: homines Sodomitae pessimi erant et peccatores coram domino nimis, neque avari, neque fures (de quibus dicitur Zach. V, 3: omnis fur, sicut scriptum est, iudicabitur), neque ebriosi, neque maledici, neque rapaces regnum Dei possidebunt. Dicitur enim Is. XXXV, 8: via sancta vocabitur, non transibit per eam pollutus. Et Apoc. XXI, 27: non intrabit in illam aliquid coinquinatum, faciens abominationem. Et est advertendum quod hic enumerat eadem vitia quae in praecedenti capitulo posuerat. Addit autem quaedam in genere luxuriae, scilicet adulterium et vitium contra naturam, in genere autem iniustitiae, furtum.285. – First, therefore, he says: Do not be deceived, which is said with a purpose, because some have been deceived frequently about sinning with impunity, as it says in Wis (2:21): “Thus they reasoned, but they were led astray.” For certain philosophers erred in believing that God does not have charge of human affairs, as it says in Zeph (1:12): “The Lord will not do good, nor will he do ill.” But others, believing that faith alone is sufficient for salvation, according to Jn (11:26): “Whoever lives and believes in me shall never die”; others believing that they will be saved just by Christ’s sacraments, on account of what is said in Mk (16:16): “He that believes and is baptized will be saved,” and Jn (6:55): “He that eats my flesh and drinks my blood will have eternal life.” Still others suppose that they can sin with impunity on account of the works of mercy they perform, inasmuch as it says in Lk (11:40): “Give for alms those things which are within you; and behold, everything is clean for you.” But they do not understand that all these things are of no benefit without charity, for it says in 1 Cor (13:2ff): “If I have all faith; if I give away all I have to the poor, and I have not charity, I gain nothing.” Therefore, he continues: sins contrary to charity exclude one from the kingdom of God, which charity alone permits one to enter, saying: neither fornicators, nor idolaters, nor adulterers, concerning whom Heb (13:4) says: “God will judge fornicators and adulterers”; nor homosexuals, of which it says in Gen (13:13): “The men of Sodom were wicked, great sinners against the Lord”; nor the greedy nor thieves, of whom Zech (5:3) says: “Everyone that steals shall be cut off henceforth”; nor drunkards, nor revilers, nor robbers will inherit the kingdom of God. For it says in Is (35:8): “And a highway shall be there, and it shall be called the Holy Way; the unclean shall not pass over it”; and in Rev (21:27): “But nothing unclean shall enter it, nor anyone who practices abominations. It should be noted that the vices mentioned here are the same as those mentioned in the previous chapter. But he added some in the category of lust, namely, adultery, and sins against nature, and thievery in the category of injustice.

Hér í gríska textanum náđist ekki án krenkingar fáeinna stafagerđa ađ birta ţćr réttar, og á ţađ helzt viđ um nokkra sérhljóđa, ţegar yfir ţeim eru áherzlu- eđa önnur merki, ţ.e. yfir alfa (hér a), iota (i), o-psilon (lítiđ o), omega (ó hér) og u-psilon (u, y). Ţennan vanda leysti ég međ ţví ađ setja hliđstćđa íslenzka bókstafi inn í stađinn og međ einföldun, ţ.e. međ ţví ađ sleppa áherzlubroddunum etc. yfir stöfunum. Á fjórum stöđum hef ég svo sett inn stafinn h í upphafi orđs, í stađ áblásturstákns.

* Sjá ekki sízt ţessa gagnrýni og ritdeilugreinar: Biblíuţýđing og fordómar (Lesbók Mbl. 28. maí 2005) eftir Jón Axel Harđarson, dósent í íslenzkri málfrćđi viđ Háskóla Íslands; Fordómar eđa hvađ? (Lesb. Mbl. 11. júní 2005), eftir Jón Sveinbjörnsson, prófessor í Nýjatestamentisfrćđum, og Mjúkir menn hjá Páli postula, eftir Jón Axel Harđarson (Lesb. Mbl. 19. nóv. 2005). Jón Axel er nú prófessor viđ Háskóla Íslands.


Alltaf er ég ađ misskilja eitthvađ

Ţarna á ađ banna í lögum notkun orđsins "fáviti" ... Og ég sem hélt ađ ţarna ćtti ađ banna öllum ţessum vinstrivillingum og hýperlíberölu vanţekkingarpésum ađ kalla mig fávita á netinu!

Í stađinn er víst bara veriđ ađ ganga í ţađ ađ hćtta ađ tala um 'fávitahćli' og viđhafa ađra slíka óverđuga orđsnotkun í lagatextum, og er ţađ reyndar vel. 


mbl.is Hćtta ađ nota orđiđ „fáviti“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óvenjusnjöll grein

Snillingur er hann Gunnsteinn Ólafsson, kórstjóri, skipuleggjandi menningarviđburđa og formađur Hraunavina, í grein sinni í Fréttablađinu í morgun. Sjaldgćft er ađ menn haldi svo vel á spöđunum í rökvísi og sannfćringarmćtti í greinarskrifum. Menn lesi ţessa grein hans: Hraunavinir dćmdir fyrir friđsamleg mótmćli, til ađ átta sig á sannleik ţessara orđa.

En seinn varđ ég til ađ átta mig á hinum öflugu málefnarökum Hraunavina.


Nobelsverđlaunahafinn Malala og verđug viđurkenning starfs hennar

Malala, 17 ára pakistanska stúlkan, er vel ađ ţví komin ađ fá friđarverđlaun Nobels í ár og ennfremur ađ verđa útnefnd heiđursborgari Kanada. Ţessi fádćma hugrakka stúlka barđist fyrir réttindum kynsystra sinna til ađ ganga í skóla ţátt fyrir andstöđu hinna afturhaldssömu talíbana, sem ađ endingu létu skjóta hana í höfuđiđ. Fyrir Guđs mildi og tilstuđlan lćkna tókst ađ bjarga henni, og ekki hefur hún látiđ ţetta stöđva sig í sinni mannréttindabaráttu. Svo deildi hún Nobelsverđlaununum međ miklum mannvini indverskum.

mbl.is Malala heiđursborgari Kanada
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

King's College Chapel

 
Cambridge skólabyggingin er glćsileg.

"Cambridge-skóla­bygg­ing­in er glćsi­leg," segir í myndartexta á Mbl.is, en raunar er ţetta ekki bygging til skólahalds, heldur King's College Chapel – kirkjan viđ eitt af yfir 20 collegíum (sjálfseignar-menntastofnunum) sem tengjast Cambridge-háskóla.

Jú, ţarna er reyndar útveggurinn á ţeim hluta King's College, sem snýr ađ King's Parade, einni megingötu háskólahluta bćjarins, og inngangurinn sem frćgur er og myndefni ásamt 'kapellunni' stóru og miklu; hún sést líka vel frá 'the Banks', bökkum árinnar Cam, sem King's College á mikiđ og fallegt land ađ. Mörg collegíin hafa slíkar kapellur, og ásamt King's College Chapel Choir er t.d. St John's College Chapel Choir lika frćgur fyrir afar vandađan tónlistarflutning og plötuútgáfur um margra áratuga skeiđ. Ţar er reglulega messađ, vitaskuld, og daglegur tíđasöngur fallegur og áhrifamikill, eins og ég upplifđi á eigin skinni á mínum fjórum árum viđ St John's College.

Sérhver nemandi viđ Cambridge University er bćđi međlimur hans og einhvers af collegíunum, sem eru oft vellrík og útvega nemendum sínum velflestum húsnćđi og ţar ađ auki 'tutor' eđa verndara og eftirlitsmann međ námi ţeirra, en hjá háskólanum sjálfum fá a.m.k. nemendur í framhaldsnámi sinn 'supervisor' međ sérnámi ţeirra ađ auki. Kennsla fer mestöll fram í deildum háskólans, en líka mjög veruleg hjá einstökum kennurum og 'fellows' collegíanna í ţeirra einkahúsnćđi ţar; eru margir ţeirra einlífismenn, helgađir frćđunum og búsettir í college, gjarnan ţá međ tvö samliggjandi herbergi ţar (annađ bókaherbergi međ ađstöđu til ađ taka inn ca. 7–15 nemendur), en kennarar í hjúskap eiga sér yfirleitt eigiđ heimili.

Og í Cambridge eiga flestir hjól. Um og fyrir kl. 9 ađ morgni fer mikiđ flóđ af reiđhjólum um götur bćjarins, ţegar nemendur og kennarar hefja sinn skóladag.


mbl.is Cambridge-háskólinn gekk nánast af mér dauđri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband