Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Glćsilegt, 51.674 manns komnir á vinsćla undirskriftalistann á lending.is

Nú, kl. 15.20, hafa 51.674 manns skrifađ undir áskorun um ađ Reykjavíkurflugvöllur verđi áfram í Vatnsmýrinni. Ţessi hrađi gangur (t.d. 98 nýir síđustu 37 mín.) er í fullu samrćmi viđ skođanakönnun ţar sem 80% landsmanna sögđust vilja Reykjavíkurflugvöll áfram á sínum stađ.

Tökum öll ţátt í ţessu hér: http://lending.is/ (flott síđa), lesum ţar ágćtan texta međ.


mbl.is 50.000 undirskriftir hafa safnast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Efnavopn notuđ í Sýrlandi - af hverjum?

Vitaskuld er ţađ glćpur gegn mannkyni ađ beita efnavopnum gegn almenningi eđa í stórum stíl gegn uppreisnarmönnum. En gefum okkur ekki, ađ hér séu sýrlenzk stjórnvöld gerendurnir. Ef rétt er, ađ ţau hafi sótt í sig veđriđ á síđustu vikum og hafi von um sigur, er ţeim mun ólíklegra ađ ţau grípi til svona óţverrabragđa, sem snúiđ gćti viđ örlagahjólinu vegna viđbragđa alţjóđasamfélagsins eđa ríkja sem fús eru til hernađaríhlutunar.

Séu stjórnarandstćđingar ţarna ađ nálgast ósigur, er hinum svćsnustu međal ţeirra jafnvel trúandi til ađ sviđsetja slíka efnavopnaárás, jafnvel međ fórn mannslífa í stórum stíl. Dćmum ekki um ţetta, en tökum undir kröfur um ađ SŢ verđi leyft ađ skođa vettvanginn án tafar.

En efnavopnum hefur reyndar áđur veriđ beitt, ekki ađeins í fyrri heimsstyrjöld, í skotgrafahernađinum, og af Bandaríkjamönnum í Víet Nam, heldur einnig af Saddam Hussein í baráttu hans gegn Kúrdum í Norđur-Írak og (ađ mig minnir) gegn sjítum í suđurhluta landsins. Fyrir ţessa glćpi var hann dćmdur til dauđa. Viđ fáum kannski síđar ađ sjá réttlátan úrskurđ um ţessi efnavopnamál í Sýrlandi og dóm yfir ţeim seku.


mbl.is Glćpur gegn mannkyni ef rétt er
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lending.is - áfram Reykjavíkurflugvöll !

Nú, kl. 2.33 e.m., hafa 41.350 manns skrifađ undir áskorun um ađ Reykjavíkurflugvöllur verđi áfram í Vatnsmýrinni. Ţetta skotgengur. Tökum öll ţátt í ţessu hér: http://lending.is/ (glćsileg síđa). Verđug gjöf yrđi ţađ til landsins alls, ef ţessi undirskriftasöfnun slćr hér öll met, og dýrmćtast yrđi ţađ fyrir alla ţá sem eiga mikiđ undir öruggum sjúkraflutningum fyrir sig eđa sína ástvini
mbl.is 40.000 undirskriftir hafa safnast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđ erum nćstir á árásarlistanum!

Simon Coveney, sjávarútvegsráđherra Írlands, eggjar Evrópusambandiđ til ađ ganga í skrokk á Íslendingum í haust, nćst á eftir Fćreyingum. 

Ţessir sérhagsmunaseggir á Írlandi og Skotlandi, sem nota Evrópusambandiđ sem verkfćri sitt, skirrast einskis viđ ađ láta kné fylgja kviđi gegn ţjóđum, sem eru einfaldlega ađ veiđa fisk í eigin lögsögu og jafnvel í miklu minna mćli en ţćr ćttu ađ gera, vegna ţess ađ makríllinn er trúlega ţrefalt meiri ađ magni en ESB-menn hafa gefiđ sér, og ţessi fiskstofn fer eins og ryksuga um höfin og étur upp átu og seiđi og sviptir ađra fiskstofna hér fćđu sinni -- sem og fugla viđ strendur landsins.

Hvađ halda ţessir Brusselkarlar ađ ţeir séu?! Ţađ er kominn tími til ađ veita ţeim sömu móttökur og Bretar fengu hér í landhelgisstríđunum og eins og ţeir fengu (ESB-menn) í Icesave-málinu af hálfu samhuga* ţjóđar, sem međ einurđ og ţolinmćđi fekk sinn langţráđa sýknudóm frá EFTA-dómstólnum. 

* Ađ mestu leyti samhuga, ţrátt fyrir svik ótal margra leiđandi manna og hrakspár skeikulla akademíkera og hagsmunaađila, ađ ógleymdum öllum međvirku ESB-málpípunum.


mbl.is Vill ađgerđir gegn Íslandi í haust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fáum EKKI Kínverja til ađ taka yfir stćrstu banka hér!

Kínverjar eru međ veruleg áhrif hér í áliđnađinum og á Grundartanga. Ţađ gćti komiđ niđur á íslenzkum fyrirtćkjum, ef "fjárfestahópur" međ bein tengsl (eins og Nubo) viđ kommúnistastjórnina í Peking fćri ađ ráđa hér tveimur af stćrstu bönkunum (Íslandsbanka og Landsbanka), eins og jafnvel er talađ um nú sem mögulegt, og ţar međ beina útlánum ţangađ sem ţeim sýnist. Peking-stjórnin vćri ţar međ líka komin međ kverkatak á íslenzk stjórnvöld í hugsanlega viđkvćmum ađstćđum siđar, en gćti notađ bankann/bankana til ađ dćla fé í dularfullar fjárfestingar Nubos hér.

Nú verđa sjálfstćđismenn ađ beita sér gegn hinni háskalegu stefnu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í Kínverja- og landakaupamálunum. Ţá er líka gott ađ hafa ţessa mikilvćgu frétt, ţ.e. grein eftir Egil Ólafsson blađamann (Mbl.is í fyrradag), í huga: Má setja skilyrđi fyrir jarđakaupum, ţ.e.a.s. ađ stjórnvöld geta sett slík skilyrđi -- en ţetta einhver merkasta fjölmiđlagrein ţessarar viku.

Einar Benediktsson, fyrrv. sendiherra, átti ennfremur mjög athyglisverđa grein um ţessi Kínverjamál í Morgunblađinu fyrir nokkrum dögum. 

 


mbl.is Í viđrćđum viđ alţjóđlega fjárfesta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Las Malvinas!

Falklandseyjar ćttu ađ tilheyra Argentínu. Ţađ er rétt af Cristinu Kirchner, forseta Argentínu, ađ ítreka enn einu sinni tilkall til eyjaklasans. Bretar virđast halda ađ valdiđ gefi ţeim rétt, en ţeir brutu réttinn strax í upphafi og geta ekki skýlt sér međ yfirgang sinn á bak viđ örfáar hrćđur sem byggja eyjarnar.

 

Ýmis ríki Ameríku taka undir kröfur Argentínu, enda full ástćđa til ţrátt fyrir ađ herforingjastjórn Videla hafi spillt á sinn hátt fyrir málinu međ innrásinni 1982.

 

Sjá nánar hér: Falklandseyjar tilheyra Argentínu međ engu síđri rétti en landgrunniđ hér tilheyrir Íslandi og einkum tilvísun ţar í skrif mín á ensku um ţetta deilumál Breta og Argentínumanna.


mbl.is Ítreka tilkall sitt til Falklandseyja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ vćri nú nćr ađ höggva af henni hausinn!

Fjögurra metra löng, 45 kílóa kyrkislanga drap tvo kanadíska drengi, 4 og 6 ára, en fćr sjálf lúxusmeđferđ, verđur eftir svćfingu sína kannski sleppt aftur međ miklum kostnađi til Afríku!

Svona óargadýr er nú heppilegast ađ slá af sem fyrst og útrýma öđrum sem smyglađ er ólöglega inn til Bandaríkjanna og Kanada. 150.000 Búrma-kyrkislöngur ganga lausar í Flórída!

En vesaldómi manna eru lítil takmörk sett.


mbl.is Kyrkislangan sem drap drengina aflífuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband