Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Vinstri grćn losna viđ Steingrím J. Sigfússon sem formann

Kominn var tími til, ţótt ađeins 57 ára sé. Hann hefur gefizt ţjóđinni og ekki sízt kjósendum sínum afar illa, einkum í Icesave-málinu, skjaldborgarmáli og ESB-málinu. "Fariđ hefur fé betra," hefđi einhvern tímann veriđ sagt fyrir norđan. 

Međ ákvörđun sinni, sem tilkynnt var kl. 4 í dag, sneri hann viđ blađinu frá ummćlum sínum í Rúv gćr. Ţar var hann spurđur út í formennskumálin og sagđi ţá ekkert annađ uppi hjá sér en ađ sitja sem formađur! En ţrýstingurinn jókst, samblástur var gegn honum, sennilega mest í ţágu Katrínar Jakobsdóttur, og undan lćtur ţessi gamli slagsmálamađur síga, enda til vansa fyrir flokk hans ađ ganga til kosninga međ alrćmdan Icesave- og ESB-ţjón í stafni.

Og ţá er fyrirséđ, ađ ţau eru bćđi fallin, tvíeykiđ Jóhanna og Steingrímur, sem hafa ţrúgađ ţjóđina í nćrfellt fjögur ár. En hvers vegna í ósköpunum ćtlar Árni Páll Árnason ađ lúta ţví ađ sitja utan ríkisstjórnar, međ fyrrverandi formann ţar í forsćti?! Er ţessi karlmannlegi piltur í alvöru einhver geđlyđra? Eđa hverjir stjórna ţessu í ţaulsćtnum Samfylkingar-ţingflokknum? Eru ţeir hafnir yfir ćđsta vald landsfundar síns í málefnum flokksins?


mbl.is Steingrímur ćtlar ađ hćtta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrímur segir af sér formennsku í VG

Hann sneri ţar međ viđ blađinu á einum sólarhring. Í gćr var hann á Rúv spurđur út í formennskumálin og sagđi ţá ađ ekki vćri neitt annađ uppi hjá honum en ađ vera formađur. En undan ţrýstingi lćtur hann, enda til vansa fyrir flokk hans ađ ganga til kosninga međ ţennan alrćmda Icesave- og ESB-ţjón í stafni.
mbl.is Steingrímur bođar blađamannafund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kommablót á Norđfirđi?

Svona margir kommar, 400 talsins, geta ekki fyrirfundizt lengur á einum stađ á Íslandi. Kommúnisminn sem blóđug ofbeldisstefna hefur sem betur fer rjátlazt af flestum landsmönnum rétt eins og hliđstćđa hans, nazisminn.

Gamanmál Norđfirđinga eru allt annar handleggur, og er mér ţó ekki grunlaust um, ađ fyrir 40 árum hafi veriđ stofnađ til ţessa veizluhalds međ rauđa logann ennţá logandi í brjóstum margra sem sóttu ţangađ líka brjóstbirtu til ađ svćfa vaxandi ugg yfir stöđu heimskommúnismans eftir uppreisnir í Austur-Berlín 1952, Ungverjalandi 1956 og Tékkó-Slóvakíu 1968. Ekki varđ árásarstríđ sovétmanna í Afganistan 1979-1989 til ađ bćta orđstír og styrkja stođir ţess "Evil Empire" sem Reagan Bandaríkjaforseti nefndi svo ađ verđleikum.

En endilega skemmtiđ ykkur, mínir ágćtu Norđfirđingar, ţar sem ég átti verulegar rćtur og undi mér vel í skjóli Hinriks afa míns og Karítasar ömmu (og líka í lauginni!) í sumarheimsóknum. Og ţakklátur var ég, um tveimur áratugum síđar, Jóhannesi Stefánssyni, einum hinna ţriggja ráđandi manna á stađnum um langa hríđ, ţegar ég fekk hjá ţeim ágćtu hjónum gistingu, međan ég beiđ komu Seyđisfjarđar-togarans Gullvers (sem ég var munztrađur á) ađ morgni nćsta dags, en fađir minn, uppalinn á Norđfirđi, mćlti međ ţví ađ ég leitađi til Jóhannesar vinar síns, ţegar ófćrt var enn einu sinni frá Egilsstöđum yfir Fjarđarheiđi og ţó komiđ fram á sumar víđast hvar á landinu ...


mbl.is Kommar blótuđu ţorra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband