Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Refsiharka lútherskra var ótrúleg - eftir mildi kaţólskra

  • "Fimm árum síđar var ađalskonan og ekkjan Birgitta Rosenkrans höggvin á háls fyrir ađ eignast tvö börn međ Gjord Kaas, en hann og eiginmađur hennar fyrrverandi voru brćđrasynir. Ţau voru ţví systkinabörn ađ mćgđum. Ţremur árum síđar var hann höggvinn."

Ţetta var úr doktorsritgerđ Más Jónssonar sagnfrćđings, Blóđskömm á Íslandi 1270–1870, Rv. 1993, bls. 143, en ţar er margt fróđlegra hluta, og ég vitnađi í fleira í ţeirri bók í nýbirtum ljóđpistli mínum á Kirkjunetinu: Af refsingum fyrr og síđar, og ber ţar saman refsigleđi lútherskra guđfrćđinga (m.a. forföđur okkar, Guđbrands Hólabiskups) og mildi kaţólsku kirkjunnar á Íslandi á miđöldum.

Fyrrnefnt dćmi um refsihörkuna átti sér stađ í Danmörku áriđ 1606. Ţađ var jafnvel svo, ađ guđfrćđingarnir í Kaupmannahöfn vildu ganga lengra í refsihörku en hörđustu ákvćđi 3. Mósebókar leyfđu og ráđlögđu konungi ađ láta brenna sökudólga á báli (sjá sama rit, sömu bls. neđar).


Bónorđ í Silfru!

Ástin er falleg, og ţađ á svo sannarlega viđ um brezka pariđ, köfunarkennara og nemanda / vinkonu hans, sem köfuđu í Silfru á Ţingvöllum, ţar sem hann bar upp bónorđiđ og hún játađist honum! 

Svona fínar fréttir, međ fallegum skotum á gjána og Ţingvelli, ćttum viđ ađ fá á myndbandi, sem fariđ gćti ótal sinnum um alla jörđina međ hjálp fréttastofa og ţar međ auglýst landiđ okkar. 

Annars er ţađ ekki gćfulegur kvittur sem mér barst til eyrna, ađ stjórnvöld séu nú farin ađ hugsa ţađ helzt í ferđamálum ađ takmarka komu ferđamanna eđa ađgengi ţeirra ađ vissum stöđum, vegna ţess ađ ţeir ţola ekki allan ţennan fjölda. Svo er mér sagt, ađ iđulega séu á háannatíma ţrjú hundruđ stórar rútur samtímis viđ Geysi og fleiri ferđamannastađi eins og Gullfoss og Ţingvelli og oft mjög ţröngt um. Ţađ virđist augljóst forgangsmál yfirvalda ađ stćkka bílaplön nálćgt og ţó ekki of nálćgt ţessum stöđum, áđur en illa fer.

En parinu hér neđar óskum viđ hjartanlega til hamingju. Wizard

 <em>Ljósmynd/Skuba Iceland</em>


mbl.is Bađ kćrustunnar í Silfru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yoga

Eftir ađ ég (á tvítugsaldri) las yfir mig af gulu bókunum hans Gunnars míns Dal, hef ég veriđ ţví fráhverfur ađ stunda jóga/yoga, en verđ kannski ađ endurskođa ţá ákvörđun, ef ţetta er framtíđin björt og fögur sem blasir viđ mér:

Jill WIlson og Jacob Jonas, sérfrćđingar í akró-jóga     <em>Jordan Matter</em>   

Hann er víst i jógaiđkun, ţessi međ hnykluđu vöđvana - og ţau bćđi, Jill og Jacob, sérfrćđingar í acró-yoga, hvorki meira né minna (sjá fréttina). Svo er bara um ađ gera ađ setja upp heimspekisvip yfir ţessu öllu saman, ekki síđur en Óli Stef. yfir handboltanum ...

PS. Strákar, ţađ er óţarfi ađ einblína svona á skipiđ ţarna úti á flóanum. 


mbl.is Tćklar kćrustuna í hjónarúmiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kemur ekki á óvart

Aldrei hafđi ég trú á Obama sem Bandaríkjaforseta, og álitiđ hefur ekki aukizt vegna Sýrlandsmála hans o.fl. Nú er vanhćfni hans og demókrata ađ fást viđ ríkisfjármálin farin ađ nálgast hćttustig.

Ţađ hef ég ţó helzt á móti manninum, ađ hann er afar harđskeyttur andstćđingur lífsréttar ófćddra barna. Sjá um ţađ m.a. HÉR! og HÉR!, sbr. einnig HÉR. Sjá ennfremur HÉR um ýmis málefni Bandaríkjanna (og smelliđ svo, neđst á ţeirri greinasíđu, á orđin Nćsta síđa o.s.frv.).


mbl.is Hćttir ríkissjóđur ađ borga?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Húrra!

Glćsilegur er árangur Íslendinga í knattspyrnu ađ vera komnir í HM-umspil í fyrsta sinn. Ţađ spillir ekki fyrir, ađ strákarnir hefđu viljađ gera enn betur, eru fjarri ţví ađ vera saddir, hvađ ţá saddir lífdaga! Viđ fögnum náttúrlega međ ţeim eftir frćkilegan leik, eins og hér er gert, ţegar "viđ" höfum tíma til ađ líta viđ úr sófanum:

 599778_625066344203000_1755038412_n


mbl.is Kári: Viđ erum ekkert saddir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ein ríkisstjórn margbraut stjórnarskrána

Ég hef áđur rakiđ fjögur eđa fimm stjórnarskrárbrot vinstri stjórnarinnar 2009-2013. Um ţau má lesa HÉR!

En eitt brot enn ađ minnsta kosti má ekki gleymast -- sjá ţessa grein á Vísisbloggi mínu 12. júní 2010: Stjórnarskrárbrot ađ ţvinga presta til ađ gefa saman 2 karla eđa 2 konur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband