Enginn almennur spenningur virđist fyrir flugvelli í Hvassahrauni, enda óráđs-ćvintýramennska ađ áliti sérfróđra

"Afgerandi meirihluti ţeirra sem ţátt tóku í skođanakönnun Útvarps Sögu vilja ekki ađ flugvöllur verđi byggđur upp í Hvassahrauni.

Ţetta kemur fram í niđurstöđu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíđunni um helgina. Niđurstađan var kynnt í lok ţáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi [í gćr] en í ţessari könnun var spurt: Vilt ţú ađ flugvöllur verđi byggđur upp í Hvassahrauni?

Niđurstađan var eftirfarandi:

Nei 91,5%

Já 6%

Hlutlaus 2,5%."

Ţessari niđurstöđu skođanakönnunar, ţótt takmörkuđ sé, fagna ég. Ţarna eru rúmlega 15 sinnum fleiri andvígir flugvelli í Hvassahrauni en ţeir, sem hlynntir eru.

Dagur B. Eggertsson átti ekkert međ ađ sitja í "Rögnunefndinni" svokölluđu og "leiđsögn" hennar einskis nýt. Hvassahraun er afleitur stađur fyrir flugvöll, eins og ţeir sérfróđu vita.

Ađförinni ađ Reykjavíkurflugvelli hefur veriđ frestađ um 15 ár, en tryggja ber framtíđ hans ađ mínu áliti.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband