Ţađ er hćttulega glerhált í Reykjavík í kvöld

"Gefđu ţađ, Drottinn Jesú, ađ engin börn slasi sig í hálk­unni á leiđ í skólann." Ţess­arar bćnar má biđja minnst 10 sinnum (eins og Maríu­bćn) eđa ţar til ţiđ eruđ 100% viss um ađ ţiđ meiniđ hana!

Eins má biđja fyrir öldr­uđum sem komnir eru međ stökk bein og brot­hćtt, og fyrir öđrum.

En ég hef ekki upplifađ jafn­mikla hálku á ćvinni eins og nú í kvöld, á götum og gang­stéttum, eins og spegil, jafn-skćđa hjól­andi og gang­andi og jafnvel akandi. Ţetta er tími til ađ trođa grasiđ, hvar sem ţar er ađ finna á leiđ manns. Eins ađ velja gang­stéttar sem liggja alveg upp ađ húsa­röđum, ţćr ţiđna og ţorna fyrstar allra. En ţetta er líka tíminn fyrir MANN­BRODDA; ég gleymdi ţeim heima í kvöld!

Og svo ţurfa einhverjir ábyrgir fram­leiđ­endur ađ setja ENDUR­SKINS­MERKI á mark­ađinn ekki seinna en strax og góđgerđa­samtök ađ gefa ţau í alla grunnskóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband