Vel heppnuđ landhreinsun í Sýrlandi

Árás sérsveitar Bandaríkja­hers á ISIS-for­ingj­ann Abu Bakr al-Bag­hda­di og ill­ţýđi hans í vel vörđu virki virđ­ist hafa veriđ ein­stak­lega vel und­ir­bú­in og börn­um (9) hlíft eftir megni, en ţau tvö (ekki ţrjú), sem lét­ust, sprengdi hryđju­verka­foringinn í loft upp ásamt sjálfum sér. 

Athyglisvert, ađ í fimm manna lífverđi hans var ađeins einn karlmađur -- og sá raunar, sem var nćst­ráđandi hans -- en fjórar konur. Hann virđist hafa notfćrt sér ađstöđ­una til ađ kúga konur til undirlags viđ sig, m.a. eina kúrdíska, sem hann nauđgađi margsinnis.

Merkilegt er, ef einhverjir múslimar verja ţennan siđlausa fjölda­morđingja, sem svo mikil landhreinsun var ađ.

En Bandaríkjaher ber heiđur fyrir ţessa vel heppnuđu ađgerđ. Fimm fullorđnir voru felldir, og foringinn drap sig sjálfur, en tveir ISIS-liđar voru numdir á brott međ bandarísku ţyrlunum, ásamt miklum pappírs- og rafrćnum gögnum úr ţessari miđstöđ al-Baghdadis.

Á vönduđu myndbandi međ Mbl.is-fréttinni er meiri upplýsingar ađ finna.


mbl.is Birta myndband af árás á Bag­hda­di
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband