Stórmál vikunnar á sízt ađ liggja í ţagnargildi

Ţađ er rétt hjá Ómari Geirssyni, snautlega rýr er frétt mbl.is af orkupakkaumrćđu Alţingis í gćr. Orkupakkinn er risamál eins og hann vekur athygli á og getur valdiđ hér varanlegum stórskađa á heilum atvinnugreinum, jafnvel útrýmt ţeim,*) međ atvinnuleysi fjölda fólks.

Ţá er og viđbúiđ ađ verđbólga aukist verulega vegna tvöföldunar eđa ţreföldunar rafmagnsverđs og ađ verđtryggđar skuldir heimila og fyrirtćkja hćkki mjög í kjölfariđ.

Verđur ţá hćgt ađ :

1) draga ţá alţingismenn til ábyrgđar sem kusu ţessi ESB-býsn og skemmdarverk yfir okkur?

2) losa okkur viđ flokka ţeirra á einu bretti?

3) leysa okkur undan íţyngjandi EES-samningnum?

*) Sjá pistil Ómars:

Aumari getur frétt ekki veriđ


mbl.is Rćđa innleiđingu ţriđja orkupakkans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Aldrei hefur nein mýfluga orđiđ ađ jafn gígantískum úlfalda og ţessi ágćti orkupakki. 

Ţorsteinn Siglaugsson, 29.8.2019 kl. 19:36

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

1) Kallarđu hiđ afar flókna og viđamikla reglugerđaverk ţriđja orkupakkans, međ ótal íţyngjandi og kostnađarsömum skuldbindingum, "mýflugu"?!

2) Svo kallarđu orkupakkann "ágćtan", en hvernig á ţessi meinta mýfluga ţín ađ ţjóna Íslandi?

Ađ ţú ţjónar nú Valhöll fremur en landinu, blandast mér ekki lengur hugur um. Kannski ţú verđir í frambođi nćst?

Jón Valur Jensson, 30.8.2019 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband