And Trump forseta vi vld Mbl.is? Skortir lesskilning frttaritara?!

ess er spurt hr vegna efstu greinar ar ntt: „Andstyggilegu“ konurnar hans Trump"(sic). ar er notkun Trumps orinu "nasty" lg t sem svo, a hann kalli 6 konur "andstyggilegar". En g tel rangt tt!

Ori nasty hefur msar merkingar. T.d. er a nota um lykt og um vistarverur: a nasty room, a nasty smell ("geslegur, andstyggilegur, vibjslegur" er ingin Ensk-slenskri orabk Arnar og rlygs). getur a 2. lagi veri nota, merkingunni klr, gefelldur, salegur, um hugarfar, orbrag ea ritverk (a nasty mind, nasty language, nasty literature). 3. lagi um nttruviburi og slys, merkingunni slmur, alvarlegur (a nasty storm/cold/rain; a nasty accident. 4. lagi um rug ml vifangs ea torveld: a nasty question; a nasty business (leiindaml) og 5. og sasta lagi merkingunni illgjarn, illkvittinn ea illkvittnislegur: make a nasty remark; a nasty trick, okkabrag. (Allt skv. smu orabk.)

͠ummlum Trumps er nokku ljst, a ar kemur merkingarsamhengi nr. 1 hr ofar ekki vi sgu, heldur ekki nr. 3, naumast nr. 4, en einna helzt nr. 2 og 5.

Frleitt tel g, a hann hafi almennt veri a lsa konunum sex sem andstyggilegum sem slkum, heldur er nokku ljst af samhenginu, ar sem a kemur fram, a hann er yfirleitt a tala um ummli eirra ea orbrag. a t.d. vi umMeghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, sem hafi sagtTrump "fullan kvenhaturs", en au or mega vel teljastrtin ea illkvittnisleg.

Mette Frederiksen, forstisrherra Danmerkur, neitai a ra viTrump um mgulega slu Grnlandi, og brst hann vi eim skilaboum me v a kalla au "nasty" ea illkvittin (fremur en andstyggileg).

VegnayfirlsingaHillary Clinton um a "hn myndi hkka skatta launahstu til a leggja meira f flagslegan stuning" brst Trump illa vi me v a kalla hana such a nasty woman, a tlegg g sem ekki almennt andstyggilega, heldur sem illgirnislega neyta fris til a skattleggja vissan jflagshp. sagi hann ingkonunaHarris hafa veri virkilega"nasty" (illskeytta ea illkvittnislega) spurningu sinni til Barrs, dmsmlarherra alrkisins; en ekki var a almenn fordming hans henni sem andstyggilegri manneskju!

Eins var umNancy Pelosi, forseta fulltradeildar Bandarkjaings, egar hn brst "nasty og hefnigjrn" vi nlegum ummlum forsetans um rjr konur af blnduum uppruna. Mbl.is segir ar reyndar ranglegafr "ummlum forsetans ar sem hann sagi fjrum ingmnnum Demkrataflokksins a „fara heim,“" en a geri hann ekki, heldur hvatti hann r til a leita til sns upprunalands, skoa ar standi (murlegt efnahags- og rttltismlum) og koma svo til baka, klyfjaar betri ekkingu en r ur hfu og hafandi ar me stutil a meta betur bandarskt samflagen r geru fram a v.

En ljt og illkvittin ummli vinstri manna og "frjlslyndra" um Trump forseta gtu hins vegar fyllt heilu bkurnar, ef ekki bkasfn, og hafa margir fari geyst ofurmlum, og dyggilega er vitna "frjlslyndum" fjlmilum, jafnvel daglega!


mbl.is „Andstyggilegu“ konurnar hans Trump
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jnas Gunnlaugsson

J, a er margt a varast. Fram a interneti gat heimspressan logi stanslaust. N komast sannar frttir fram hj aalfrttamilunum,og er sagt a n s s einokun ekki lengur randi. N sjum vi egar sannleikanum er hagrtt, ef vi leitum netinu og fylgjumst aeins me.

Gangi r allt haginn.

slir

Af hverju er Morgunblai a auglsa a sem virist allt vera satt. Haft var eftir Gbbels rursmlarherra Hitlers, a endurtaka lygina ng oft, tra allir. Nemendur og kennarar, tluu vi upptkuli fjlmilamanna fr Houston,Jnas Gunnlaugsson | 18. febrar 2019

Egilsstair, 24.08.2019 Jnas Gunnlaugsson

Jnas Gunnlaugsson, 24.8.2019 kl. 13:49

2 Smmynd: Jn Valur Jensson

akka r, gti Jnas.

Megi allt ganga rog num til lukku.

Jn Valur Jensson, 24.8.2019 kl. 22:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband