Stórpólitísk heimsókn eins valdamesta ráđamanns í Evrópu

Angela Merkel mćtti ekki hér til ađ hlćja međ Katrínu Jakobs­dóttur, ekki einu sinni til ađ sjá Ţingvelli og Viđey. Kanzlarinn er hér ekki af tilviljun á sama tíma og norrćnir forsćtis­ráđherrar, og ţetta gengur í raun ekki út á neina hjátrú á lofts­lags­breytingar af mannavöldum. Meira býr undir.

Erna Solberg, forsćtis­ráđherra Noregs, er nú ţegar byrjuđ hér međ margfalt freklegri íhlutun í íslenzk innanríkismál en ţá sem Guđlaugur Ţór sakađi samtök í Noregi um, međ hávćrum hćtti, í sinni sjálfs­réttlćt­ingarviđleitni vegna ţriđja orkupakkans. Ćtlar Guđlaugur Ţór ađ fordćma ţessa íhlutun leiđtoga norskra stjórnvalda?

Mjög er sennilegt, ađ Solberg ásamt leiđtogum Danmerkur, Svíţjóđar og Finnlands, sem öll eru í Evrópu­sambandinu, hafi ţađ mikilvćga hlutverk á bak viđ allar glans-yfirlýsing­arnar ađ tala hér máli orkupakkans og hvetja ríkisstjórnina til ađ gefa ekkert eftir kröfu almennings um ţjóđar­atkvćđi gegn ţessu stór­háskalega máli.

Ţađ er fr. Merkel einnig ađ skapi, ađ međ samţykkt ţriđja orkupakkans ţokist Ísland enn nćr ţví ađ festast algerlega í neti Evrópu­sambandsins. Viđ sjáum ţó hér, ađ enn er ekki öll von úti. Mikiđ verđur ţó líka komiđ undir ţví, ađ vel takist ađ mynda breiđfylkingu til mótmćla á Austurvelli dagana 28.-29. ágúst ţegar orku­pakk­inn kemur aftur til umrćđu (og stefnt ađ atkvćđa­greiđslu um hann 3. sepember).

Fráleit fjarvera Katrínar viđ komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, hingađ, af ţví ađ hún hafi lengi ćtlađ sér ađ funda um verkalýđsmál úti í Skandinavíu (!), er ótrúlega hlćgileg og ábyrgđarlaus. Í bezta falli má túlka ţetta sem vinstripólitíska móđgun viđ Bandaríkin; einnig kemur til skođunar ástćđan: "til heimabrúks gagnvart VG-liđum til ađ ţvo hendur sínar [sem hún getur ţó alls ekki!] af 14 milljarđa samningi viđ Bandaríkjastjórn um varnarframkvćmdir," en fleiri ástćđur koma til greina: undirgefin auglýsing handa Merkel og Brusselbossum um ađ Katrín ćtli ađ reynast ţeim ţćg í bandi.

 

PS. Vísa í tilefni af ţessari heimsókn hins kristilega* kanzlara, sem var náttúrlega mćtt hérna líka sem fulltrúi 27-28 Evrópusambandsríkja:

28 kossa´ á kinn
fćr Katrín Jakobs angi,
er kristinn hana kanzlarinn
kreistir sér í fangi.

* Já, Angela Merkel er náttúrlega leiđtogi međal kristilegra demókrata í sínu landi, og sennilega ţess vegna greiddi hún atkvćđi gegn hjónabandi samkynhneigđra, rétt eins og Pence varaforseti myndi gera. En ekki geldur Merkel fyrir ţetta hjá Katrínu, hún er ekki ađ stökkva úr landi á einhvern fund til ađ forđast ađ taka í höndina á svo "afturhaldssinnađri" frú Merkel! Og Katrínu til upplýsingar, ţá er alveg áreiđanlegt, ađ Angela er ósammála henni um ađ "engin tímamörk" eigi ađ gilda um frjálsar fóstureyđingar, af öllum ástćđum eđa engri, alveg fram á fćđingarstund! En í ţessu efni er Katrín á sama báti og ţau voru alla tíđ, Obama fv. forseti og Hillary Clinton.


mbl.is Blađamannafundur hafinn í Viđey
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband