Bretar á réttri leiđ međ Boris Johnson

Ţetta hittir í mark hjá Gunnari Rögnvaldssyni:

ESB heldur áfram ađ vera dulbúningur gamalla heimsvelda sem langar til ađ komast ađ á ný til ađ drottna yfir öđrum.

Ţetta er ţađ sem Boris Johnson ţarf nú ađ glíma viđ, en ég treysti honum til verksins. Komi í ljós, ađ Brussel-klíkurnar taki engan eđlilegan samning í mál, ćtlar hann samt ađ keyra á útgöngu Breta eftir 98 daga og hefur ţá vonandi ţingmeirihluta međ sér. Ćtli Evrópusambandiđ ađ ţvćlast endalaust fyrir og gera Bretum allt til miska í stađ samninga og áframhalds vissra tollfríđinda o.fl. (Boris býđur líka, ađ fólk af ESB/EES-svćđinu megi áfram búa og starfa á Bretlandi og vill auđvitađ ţađ sama um Breta á Spáni), ţá verđur ţađ vitaskuld til ađ vekja megna óánćgju brezku ţjóđarinnar, og hann gćti ţá t.d. átt kost á ţví ađ leggja Brexit aftur undir ţjóđaratkvćđi. En viđskiptasamningar, jafnvel fullt, gagnkvćmt tollfrelsi gagnvart Bandaríkjunum og fleiri ríkjum mun líka áorka miklu um ađ Bretar tapi ekki á ađskilnađinum viđ ESB.

Tvennt er eftirtektarvert í nýjasta fréttaburđi RÚV um Boris Johnson:

1) Ţar er haldiđ áfram niđrun hans á ýmsa lund, og mjög áberandi og svćsiđ var ţađ í málflutningi Samfylkingarkonunnar Sigrúnar Davíđsdóttur frá Lundúnum. Roskinn mađur hringdi í mig um hádegiđ í dag, mjög hneykslađur á ófyrirleitni hennar og niđurrifs-áróđri gegn manninum, nýteknum viđ völdum.

2) Í frásögnum Rúv fćr ţađ alls ekki ađ heyrast,* sem Boris sagđi um ađ nú myndu Bretar endurheimta fulla 200 mílna fiskveiđilögsögu sína -- lausir frá togara- og öđrum veiđum Spánverja og annarra ESB-ţjóđa! Ţetta ţykir líklega of viđkvćmt mál á ESB-hliđhollu Rúvinu í Efstaleiti, ađ heyrast fái, ţegar einmitt stendur yfir massífur áróđur "Viđreisnar" um ágćti ţess ađ Íslendingar gangi í ţetta Evrópusamband! Ég fekk ţannig skilabođ á Facebók mína, međ gyllingu Brussel-báknsins, en sendibođanum, Guđbirni söngvara Guđbjörnssyni, er ágćtlega svarađ ţannig:

Ći, Guđbjörn söngvísi, okkur vantar ţađ nú sízt ađ láta innlimast í ólýđrćđislegt og valdfrekt Evrópusambandiđ sem tćki frá okkur ćđsta og ráđandi löggjafarvald. Og niđur međ alla ţess óvelkomnu orkupakka!

Svo vil ég ađ endingu benda lesendum á mjög fróđlega grein um hiđ fjölskrúđuga ćtterni Borisar Johnson, hann er í raun međ langtum fjölmenningarlegri bakgrunn en allir ţeir, sem útvarpa svartagallsrausi, fréttafalsi og affćringum Gróu á Efstaleiti. Grein mín sú (all-viđamikil ćttfrćđileg samantext) er hér: 

Boris Johnson er af ótrúlega blönduđu ćtterni, af Breta- og Prússakóngum, há- og lágađli, skáldi og prófessor, stofnanda KFUM, bjórbruggara, presti, Gyđingum, myrtum tyrkneskum ráđherra og ambáttinni móđur hans! [ţ.e. móđur Tyrkjans]

__________________________________

* ... fremur en svo margt annađ. M.a. var ekki sagt ţar frá fjöldamorđum nýlega (Jón hrl. Magn ússon fjallar um ţađ á Facebók sinni 22/7). Fólkinu voru settir afarkostir: Ađ afneita kristindómi, en ţegar enginn fekkst til ţess, voru menn, börn og konur leidd bak viđ kirkjuna, ţar sem allir voru skotnir! cryŢetta er veruleikinn: Kristnir menn eru ofsóttasti trúarhópur heims, einkum í Miđ-Austurlöndum og Afríku, en ekki ţótti biskupi Íslands ástćđa til ađ minnast ţess á nýafstađinni Skálholtshátíđ! -- fremur vill hún "mćrđarfullar rćđur um friđ og umburđarlyndi. En ekki var minnst á ofsóknir gegn Kristnum vítt og breitt um veröldina," eins og ţessi fjöldamorđ í Burkina Faso fyrir nokkrum dögum! En Agnes lét sig ekki muna um ađ brosa á báđa bóga í moskuheimsókn hér.


mbl.is „Bretland best í heimi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Örn Johnson skrifađi af hyggindum sínum á Facbók mína: 

Boris frćndi skipar eingöngu međ sér ráđherra sem eru einhuga um útgönguna 31. okt. Frú May barđist međ sundrađ ráđherraliđ. Ţví gekk henni ekkert. Vonandi nćr Boris ţessu fram og viđ hér ţurfum engu ađ kvíđa.

Jón Valur Jensson, 25.7.2019 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband