Flottur ţingmađur Flokks fólksins

Guđmundur Ingi Kristinsson

Skýr og snarpur er Guđmundur Ingi Kristinsson alţm. í fyrirspurnum á Alţingi til ráđherra um óréttmćta skattheimtu á lífeyri öryrkja. Guđmundur Ingi er ţingmađur Flokks fólksins og hélt uppi ţakkarverđum vörnum fyrir lífsrétt ófćddra barna í umrćđum um hiđ illa ţokkađa fóstureyđingafrumvarp á síđustu dögum.

Mál lífeyrisţega eru í ólestri hjá ríkinu, en Guđmundur Ingi talar međ afar upplýsandi hćtti um ţau mál, ţótt fjarri fari, ađ hann nái viđhlítandi úrlausn ţeirra hjá ráđherrum.

Ég set hér síđar beinar vefslóđir á tvćr rćđur Guđmundar Inga um ţetta mál.

En nú er ţess beđiđ, ađ loknum fyrirspurnatíma, ađ haldiđ verđi áfram ţingumrćđum um "ţriđja orkupakkann", sem aldrei hefđi átt ađ rata inn í fundarsal Alţingis!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband