Tímabćrt ađ bisk­up Agnes M. Sig­urđardótt­ir taki loks á sig rögg í fósturvígsmálinu

Hún tel­ur "ótćkt ađ Alţingi samţykki frum­varpiđ um ţung­un­ar­rof óbreytt" og gagn­rýn­ir ţá tillögu ađ fóstur­eyđing verđi heim­il fram ađ 22. viku međ­göngu. "Nýj­ar til­lög­ur veki grund­vall­ar­spurn­ing­ar um mann­helg­ina og fram­gang lífs hér í heimi."

Agnes seg­ir tvennt sér­stak­lega um­hugs­un­ar­vert. Ann­ars veg­ar sú breyt­ing á hug­taka­notk­un sem lögđ er til, ţar sem hug­takiđ ţung­un­ar­rof er nú notađ í stađ fóst­ur­eyđing­ar. „Hiđ nýja hug­tak vís­ar á eng­an hátt til ţess lífs sem sann­ar­lega bćr­ist und­ir belti og er vís­ir ađ nýrri mann­veru,“ skrif­ar hún í Morg­un­blađinu í dag. [Hitt atriđiđ er ţađ, sem nefnt var hér í byrjun.]

Ţađ var tími kominn til ađ yfirmađur Ţjóđ­kirkj­unnar tćki á ţessu máli međ öđrum og snarpari hćtti en í hennar mótsagna­kennda áliti til Alţingis fyrr á árinu.


mbl.is Ótćkt ađ samţykkja óbreytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband