Af pakkasinnum og utanríkisráđherra­raunum

Icesave-sinnar og ESB-gungur iđrast seint.

Allt var ţađ heldur illa meint!  

 

Pakkasinnar paţetískir í pólitík

um fullveldiđ hugsa sem liđiđ lík.

  

Föđurbetrungur Björn er ei, ţví Bjarni stóđ

sífellt vörđ um sjálfstćđa ţjóđ.

 

 

AF UTANRÍKISRÁĐHERRARAUNUM

 

Guđlaugur Ţór í gervi ţess

hins góđa manns, svo ógnarhress,

ţykist mesti ţjóđarsómi.

Ţó er ljóst, ađ flestra dómi,

athćfi hins auma manns,

undirferli og svikin hans

viđ landsins rétt, en Brussel-bossum

           lízt ţađ allt

           svo anzi svalt.

Linnir ţví skjótt, ađ viđ honum hossum!

og hlöđum sízt á hann ţakkarkossum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband