9.4.2019 | 17:25
Glćsilega ađ verki stađiđ viđ ađ finna mann sem stal síma frá barni
http://www.vf.is/frettir/find-my-iphone-visadi-a-vasathjof-a-asbru/
Allir stóđu sig vel ţarna, Suđurnesjalögreglan, foreldrarnir og ekki sízt barniđ sjálft sem áđur hafđi fellt tár yfir missi síma síns.
Áhugaverđ saga ţetta og lćrdómsrík um ţjófavarnir, lesiđ frásögnina í Víkurfréttum og um einurđ móđurinnar, sem lćtur ekki bjóđa okkur neitt rugl.
Meginflokkur: Löggćsla | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Suđurnes | Breytt s.d. kl. 17:32 | Facebook
Athugasemdir
Síđan er horfin.
Jónas Gunnlaugsson, 9.4.2019 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.