Nćsta augljóst er, af orđbragđi og hatursblandinni hugsun Gunnars Smára Egilssonar gagnvart dr. Hannesi Gissurarsyni, í tilvitnunum til orđa GSE í ţessari samantekt Hannesar: Haldiđ til haga: Skrif Gunnars Smára, ađ ţannig skrifa helzt ekki ađrir en níđhöggvar eđa varmenni, nema hvort tveggja sé.
Gunnar ćtti ađ biđja prófessorinn opinberlega afsökunar á aumlegu níđi sínu, sem dćmir engan harđar en hann sjálfan. Ţađ sama á viđ um ófáar hlálegar ritvillur Gunnars Smára. Svo ţykist hann geta gagnrýnt hálćrđan mann, DPhil. frá Oxford-háskóla og höfund fjölda bóka og annarra rita!
Ef "hugmyndafrćđingur" Sósíalistaflokksins er ekki af hćrri standard en ţessum, ţá er ekki á góđu von úr ţeirri áttinni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Kommúnismi, Löggćsla, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 06:57 | Facebook
Athugasemdir
Fjögurrablađa Smári er ömurlegur sérhagsmunaplógur og vindhani.
Halldór Jónsson, 4.4.2019 kl. 10:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.