Á Dagur B. Eggertsson ađ segja af sér vegna braggamálsins?

Ţannig var spurt í skođanakönnun sem 978 manns tóku ţátt í á neti Útvarps Sögu. Niđur­stađan var birt nú í hádeginu á ţriđja í jólum og kemur flestum meira á óvart en mér!

JÁ sögđu 87,4%, NEI 10,4%, en hlutlausir 1,6%.

Nokkuđ afgerandi, ekki satt? Eins og síđasti innhringjandinn um hádegiđ í dag (Íslendingur í Noregi) orđađi ţađ: 87,4 prósent sem taka siđlega afstöđu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ţessir menn komist til valda aftur og aftur međ ţví ađ nota örflokka sem gera hvađ sem er til ađ komast međ tćrnar innfyrir ţröskuld- enginn vill ţá- en ţeim er sama.  SHITT---

Erla Magna Alexandersdóttir, 27.12.2018 kl. 19:48

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ kemur á óvart ef ţessi niđurstađa kemur einhverjum á óvart. Ţađ er ekkert launungarmál ađ stuđningsmenn Samfylkingarinnar eru afar vandfundnir međal hlustenda Útvarps Sögu. Ţađ sýna skođanakannanir međal ţessa hóps hver eftir ađra, árum saman. Ţeir eru hins vegar mun fjölmennari međal annarra landsmanna og vćri áhugavert ađ sjá niđurstöđur slíkrar könnunar frá Gallup t.d.

Ţorsteinn Siglaugsson, 27.12.2018 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband