Verulegur meirihluti hlustenda taldi EKKI rétt ađ víkja Ólafi og Karli Gauta úr Flokki fólksins

Á vef Útvarps Sögu var spurt: "Var rétt ađ víkja ţeim Karli Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni úr Flokki fólksins vegna Klaust­urs­málsins?" --- 718 tóku ţátt í könn­un­inni. Niđ­ur­stađan, birt rétt í ţessu, á hádegi 4. des., var eftirfarandi:
 
Nei 56,4%
Já 41,3%
Hlutlaus 2,9%
 
Hefđi veriđ spurt: "Á ađ svipta Ólaf Ísleifs­son og Karl Gauta Hjaltason ţing­sćti vegna Klausturs­málsins, eins og stjórn Flokks fólksins vill?" ţá virđist mér alveg ljóst, ađ ennţá fleiri hefđu hafnađ svo róttćkri ađför ađ ţeim ágćtu mönnum.

mbl.is Fylgiđ féll eftir Klausturferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband