Ekki byrjađi Sólveig Anna Jóns-Múladóttir vel !

Ekki er friđurinn í kringum sósíal­istana ný ju í verkalýđs­hreyf­ingunni. Sólveig Anna fer hamförum í dag vegna bakţanka Sirrýjar Hallgríms í Fréttablađinu í morgun og ćsir sig upp úr öllu valdi. Saman safnast svo hlýđinn klappkór hennar á Facebók.

Einn er ţar međ níđvísu um Sirrýju, Ţorsteinn Úlfar Björnsson, en fekk ţetta svar frá mér:

 

 

Blankur Ţorsteinn Björnsson sá

blett ei nokkurn Sirrý á.

Of ţá stuđluđ aumleg smíđ

er hans huggun: ţvílíkt níđ!

Rógs ţví tungan rök ei fann,

rćgja kaus ţá náungann.

 

Áđur hafđi Sólveig ráđizt heiftarlega ómaklega ađ einum fćrasta blađamanni landsins, Herđi Ćgissyni, ritstjóra Markađarins, sem fylgir Fréttablađinu, einfaldlega vegna rökstudds og hlutlćgs mats hans á útlitinu á kjaramálasviđinu framundan, ef verkalýđsfélögin halda sínum ýtrustu kröfum til streitu.

Sólveig sýnist mér lofa ţví ađ verđa til vandrćđa.


mbl.is Segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband