Af Moggabloggurum

   
 
Blogg- er útgerđ björguleg hjá blog.is-vinum,
Páli, Ómari, öllum hinum.
 
Íhaldsmenn ţar einlćgt sinna orđsins rćđu,
vinstra lýđ til mestu mćđu!
 
Jónar ţrír og Ágúst enn og einkum Dóri*
ryđja úr sér ţar raf- međ klóri.
 
Taktviss Geir og Gunni Rögg og góđur Bjarni
semja af snilld hjá sínum arni.
 
Villi Örn og Veđra-Trausti vísdóm birta.
Jói El fćr ýmsa ađ hirta!
 
Helga Dögg og Kolbrún kveđa kvenna rómi,
er ţó mesti ađ ţví sómi.
 
Jón á Bjarna jötunafl sem jarđađ hefur
ESB, ţađ ávöxt gefur!
 
Gunnar Heiđars, Halldór Egil hratt viđ tengi,
Einar Björn og Ómar lengi. 
 
Sćma fremr en Svenna Pé mig sárt til tekur.
Lest svo Hannes H hér rekur!
 
* J.Magn.hrl., JVJ, J.Steinar Ragn., Ág.H.Bjarnason og Halldór verkfr. Jónsson, en áđur voru nefndir sannkallađir "konungar bloggsins", Ómar Ragnarsson og Páll Vilhjálmsson.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband