Helguđ Kristi er ţessi ţjóđ

 

Verstu manna villutrú

verjast skyldum,

ISIS-liđa, ţađ veizt ţú!

En ţjóđargildum

halda skulum hátt á loft

og Herrann tigna,

hugsa til hans harla oft

og hjartađ signa.

 

Helguđ Drottni er ţessi ţjóđ

í ţraut, ađ vonum,

störf vor öll og list og ljóđ

lúti honum

einum, ţegar ađ fer myrk

ógn ađ handan ...

Ţá hann veiti ţér ţann styrk,

sem ţarft, og Andann.

 

 

3.10.2018


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband