Einfeldningar á Mbl.is - eđa bara hrifnir femínistar?

Fréttin af konunum tveimur, sem helltu sér yfir öldunga­deildar­ţing­mann­inn Jeff Flake í lyftu, er hláleg, en um leiđ ýtar­leg, látiđ sem ţetta sé stór­frétt. Kavanaugh fćr eđa fćr ekki dómarasćti í Hćstarétti Banda­ríkj­anna alveg óháđ framhleypni ţessara tveggja aktívista.

Fráleitlega heimskulegt var af annarri konunni, sem talađi ţarna, ađ gefa sér, ađ hennar eigin reynsla sannađi henni eitthvađ sem frú Ford ber upp á Kavanaugh, ađ átt hafi sér stađ fyrir 36 árum! 

Í Mbl.is-fréttinni eru mótsagnir: annars vegar fullyrt, ađ Jeff Flake hafi ekki hlýtt á ţađ, sem konurnar tvćr höfđu ađ segja, og hins vegar talađ um, ađ ţađ, sem ţćr sögđu, hafi mögulega breytt afstöđu hans á róttćkan hátt í málinu! En alveg var ljóst af myndbandinu af atburđi ţessum, ađ Flake kaus ađ fara ekki út í samrćđur viđ ţessar ćstu konur, lét sér nćgja ađ heyra hvađ ţćr höfđu ađ segja.

Vonandi nćr tilnefning Kavanaughs fram ađ ganga, ţví ađ hér er um frábćrlega hćfan mann ađ rćđa, međ flekklausan starfsferil og úrvalsmenntun međ láđi. Ekkert afsannar sakleysi hans í sambandi viđ kćru frú Ford og ađrar ţrjár óstađfestar kćrur (NYT hirti jafnvel ekki um ađ birta tvćr ţeirra og styđur ţó Demókrataflokkinn).

Archila, sú ćstari í lyftunni, starfar hjá Center for Pop­ul­ar Democracy, sem er ađ sögn Wikipediu "a far left organization" međ tekjustofn yfir ţriggja milljóna Bandaríkjadala.

Fáráđslega spyr Emmy Bengtson, ráđgjafi demó­krata, á Twitter: "Björguđu kon­urn­ar í lyft­unni Banda­ríkj­un­um?" Ţetta minnir á ummćli eins demókratans í ţingnefndinni, sem hélt ţví fram, ađ ţađ myndi kosta milljónir Bandaríkjamanna lífiđ, ef Kavanaugh yrđi útnefndur hćstaréttardómari!!!

En ţađ sem býr ţessum ofurćstu demókrötum einna mest í huga er ekki einfaldlega hatriđ á Trump og hve tapsárir ţeir eru, ađ Hillary Clinton náđi ekki kjöri sem forseti, heldur sú stađreynd, ađ atkvćđi Kavanaughs í hćstarétti kann ađ ráđa úrslitum um, ađ hćgt verđi ađ fćkka stórlega fósturdeyđingum í landinu, en ţćr hafa lengi veriđ langt yfir milljón á ári, komust í 1,6 milljónir um tíma, en niđur í 1,3 um aldamótin og hefur fćkkađ nokkuđ síđan. Yrđi róttćk breyting í ţessu efni, myndi ţađ ekki fjölga mannslátum, heldur ţvert á móti fćkka ţeim, međ auknum vexti ţessarar öflugu ţjóđar.

Ţađ kemur ennfremur úr hörđustu átt frá demókrötum ađ eigna repúblikönum milljónadráp, ţví ađ Trump var andvígur ćvintýramennsku Obama og Hillary í Sýrlandi, ţar sem frumkvćđi ţeirra stuđlađi mjög ađ ţví borgarastríđi, sem heimt hefur líf um hálfrar milljónar landsmanna! Ţar fyrir utan bombarderuđu ţau Líbýu međ sorglegum afleiđingum og bera jafnvel mun meiri ábyrgđ á ţeirri íhlutun en okkar eigin yfirheigull Össur Skarphéđinsson!


mbl.is Ţađ sem konurnar sögđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband