Svíar ađ losna viđ Löfven evrókrata sem for­sćt­is­ráđherra

Riksdagen, sćnska ţingiđ, hef­ur samţykkt vantraust á Stef­an Löf­ven for­sćt­is­ráđherra; beri honum ađ víkja úr embćtti, og er ţađ fagnađarefni.

"204 ţing­menn kusu međ til­lög­unni, ţing­menn hćgri­banda­lags­ins og ţjóđern­is­flokks­ins Svíţjóđardemó­krata, en 142 ţing­menn vinstri­flokk­anna ţriggja kusu međ. Ţrír voru fjar­ver­andi at­kvćđagreiđsluna.

Ţađ kem­ur nú í hlut Andreasar Nor­lén, ný­kjör­ins for­seta sćnska ţings­ins, ađ til­nefna nćsta for­sćt­is­ráđherra Svíţjóđar inn­an tveggja vikna og mun ţingiđ kjósa um til­nefn­ing­una. Nor­lén mun funda međ leiđtog­um allra flokka. Senni­leg­ast ţykir ađ Ulf Kristers­son, leiđtogi hćgri­flokks­ins Modera­terna, verđi til­nefnd­ur, en ţar á eft­ir kem­ur Löf­ven.

Ţangađ til mun rík­is­stjórn Sósí­al­demó­krata og Grćn­ingja und­ir stjórn Löf­ven sitja áfram sem starfs­stjórn." (mbl.is)

Löf­ven segist ţó ađspurđur telja "góđar lík­ur á ađ hann muni sitja áfram sem for­sćt­is­ráđherra"! En hefur hann ekki gert nógu mikiđ illt af sér međ lausgirtum hćtti sínum í innflytjendamálum -- ţađ var hann sem leiddi ţá óforsjálu opingáttarstefnu, í ţćgđ viđ Evrópusambandiđ, sem olli innflytjendaflóđi og margvíslegum vandamálum tengdum ţví, eins og allir upplýstir vita. Afhrođ sósíaldemókrata í kosningunum á heldur ekki ađ gefa ţeim neinn annan vegvísi en ţann ađ víkja úr valdastólum.

Hér á ég ađra grein, birta eldsnemma í morgun, um afar mikilvćg innanlandsmálefni okkar, talin ţar upp í nokkrum liđum: 

Ríkisstjórnin reynist enn ruglađri en mađur hafđi ímyndađ sér


mbl.is Löfven víki sem forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband