Hvernig tókst Guđmundi í Brimi ađ leggja undir sig HB Granda?

Alveg er makalaust hve hratt ţetta hefur gengiđ fyrir sig! Um árabil var Grandi eitt öflugasta útgerđar­félagiđ, samein­ađist svo H.B., og inni í ţessu eru gamli Ísbjörninn hans Ingvars Vilhjálmssonar og Bćjarútgerđar-togarar (Ásgeir, Ásbjörn o.fl.) og skip sem tekiđ hafa viđ af ţeim, ennfremur Meit­illinn í Ţorlákshöfn, ef ég man rétt, og útgerđ Haraldar Böđvarssonar á Akranesi (HB). Og nú bćtist Ögurvík viđ (útgerđar­félagiđ sem Sverrir Hermanns­son og bróđir hans ráku og voru á sinni tíđ sagđir hafa fengiđ um 103% lán til ađ kaupa, ef ég man rétt, en ţađ var á tíma óđa­verđbólgu, ţegar gróđa­vćnlegt var ađ skulda á lágum, óverđ­tryggđum nafnvöxtum).

En lítinn skilning hef ég á ţví, hvernig hinum nýríka Guđmundi Kristjáns­syni í Brimi tókst ađ leggja undir sig hiđ volduga útgerđar­félag HB Granda, sem er, ađ mig minnir, međ nćstmesta kvótann allra útgerđa, á eftir Samherja; síđarnefnda félagiđ ber hins vegar höfuđ og herđar yfir allar útgerđir landsins, međ langmesta gróđann.

Rćtt var viđ Guđmund Kristjánsson í löngu viđtali í sjávar­útvegs­blađi Morgun­blađsins í gćr, en ţví var dreift frítt međal landsmanna.


mbl.is Brim herđir tökin innan HB Granda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón Valur. Ţeir ríku vilja vera ríkari og auđvita borgar hann međ pening úr nýkeyptu fyrirtćkjunum nema hann hafi erlenda styrktarađila sem kaupa afurđir af honum.

Valdimar Samúelsson, 14.9.2018 kl. 19:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband