11. september, dagur mikilla atburđa

Ţetta er "9/11, nine eleven", sögulegur dagur áriđ 2001, ţegar flug­vélum var flogiđ á Tví­bura­turn­ana í New York og á Pent­agon; ennf­remur dagur bylt­ingar í Chile áriđ 1973, ţegar her­irnir ţar tóku völdin af ríkis­stjórn Allende forseta, sem beiđ ţá bana, er forseta­höllin La Moneda var tekin međ loft­árás og áhlaupi. 

  • Kvöldvísa 11. september
  • Óttast máttu -- ekkert meir --
  • ógnir múslimanna.
  • Erfđafjendur eru ţeir
  • okkar Jesúmanna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband