Rita Melo, ótrúlega skemmtileg

Passarinho Viajante heitir lagiđ sem ţessi orkumikla og listrćna port­ú­galska söng­kona međ smitandi bros­iđ sitt syng­ur og spilar međ á harm­on­ikku sína. Sönn gleđi:

Ţiđ getiđ stćkk­ađ skjá­myndina međ ţví ađ smella á ferninginn neđst til hćgri.

Og ţetta er alveg frábćrt lag međ henni, endalaus kraftur og gleđi: Agualva Baile Carnaval = https://www.youtube.com/watch?v=PwZKYGoq-6w

Og hér er eitt af hennar fjörugu lögum á einu af hennar sveitaböllum, ţar sem hún er hrókur alls fagnađar: https://www.youtube.com/watch?v=plDhI4DkUCU

Sjá um feril hennar hér: https://www.imdb.com/name/nm7651531/bio


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband