Veruleikans mynd?

 Úr hjólreiđaferđ eftir ljósaskipti ... 

 

Ţú rennur áfram hjóls á fráum fáki,

unz fram undan hin dimma brautin er,

og ţar ţú greinir ţann, sem líkur stráki

ţreyttum utan vegar bíđur hér,

unz sérđu loks ţađ skýrt, sem blekking skáki :

ađ skuggi var hann einn af sjálfum ţér!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Ja, sumir geta veriđ skáld í hjáverkum, ekki bara skáldmćltir.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 30.8.2018 kl. 16:20

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heill og sćll, Ómar minn, og afsakađu mig!

Fyrir algera óađgćtni vitjađi ég ekki stjórnborđsins hér allan ţennan tíma og sá ţví ekki ţessa vinsamlegu athugasemd ţína fyrr en nú.

Ţakkir sem fyrrum, og sjáumst heilir einhvern tímann, velkomiđ ađ kalla mig út, ef ţú átt leiđ í borgina. smile

Jón Valur Jensson, 11.9.2018 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband