Katrín segir frelsisstríđum aldrei linna

                  Katrín Jakobsdóttir flutti rćđu á hátíđardagskrá Hinsegin daga.

 

Fagurt galađi frúin sú í frelsisstríđi,

öllum tjáđi Íslands lýđi:

Ađ svona rćđu er mesta prýđi!

 

"Drögumst ekki aftur úr," en áfram herjum

hvöss međ vopn í heimsins erjum,

hinsegin fólk gegn illu verjum.

 

Stríđs er gyđja stolt nú risin, steig sinn pall á.

Hátt ţá glumdi hennar kall, já:

henni í brjósti móđur svall ţá.

 

Aftur á móti gleymir gjarnan gömlum, sjúkum

og sárfátćkum ... Söngnum ljúkum: 

situr í stjórn međ aurapúkum.


mbl.is „Frelsisstríđum lýkur aldrei“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţetta er ein stór sorgarsaga.

Tómas Ibsen Halldórsson, 11.8.2018 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband