16.7.2018 | 12:41
Gíslabragur Rúnars á Skagaströnd
Glćsilegt er nýbirta kvćđiđ hans Rúnars Kristjánssonar, húsasmiđs og skálds á Skagaströnd, hér á Moggabloggi hans:
Um Gísla á Uppsölum og hjábörn mannlífsins !
Ekki mörg skáld núlifandi komast međ tćrnar ţar sem Rúnar hefur hćlana. Og vel nćr hann ađ fanga tilfinninguna sem mađur hefur fyrir Gísla heitnum á Uppsölum, hafandi séđ kvikmynd eđa ţćtti Ómars Ragnarssonar og lesiđ bókina um Gísla. Sjálfur var Gísli hagmćltur.
Ţetta er ritađ hér, ţví ađ einungis er hćgt ađ lćka síđu Rúnars, ekki skilja ţar eftir ţakkarorđ eđa ábendingar í orđum.
PS. Og ţessi nýlega grein Rúnars, rituđ af miklum skilningi og ţekkingu, verđskuldar líka mörg lćkin og getur orđiđ mönnum merkileg leiđbeining í lífinu (smelliđ á titilinn):
Hugleiđingar um Davíđ konung !
Meginflokkur: Ljóđ | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vestfirđir, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 13:08 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.