Međ bloggarabrag

 

Steinunn grefur upp pípu og pest.

Prúđur Ómar vill ţókknast öllum.

Pírata skammar Páll fyrir rest;

párađ er margt hér bloggs á völlum.

 

Halldór gegn villtum hálfvitum berst.

Hannes var eitthvađ í Bakú ađ ţylja.

Lengi hér Fullveldisvaktin verst

vondslegum gegn, sem rćna´ okkur vilja.

 

Styrmir er ţekktur hér, stór í lund,

stjórnmálamennina typtar međ gleđi,

formanninn Bjarna hirtir sem hund,

haldi´hann til Brussel međ landiđ ađ veđi.

 

Gústaf Adolf er góđur og gegn,

gagnast hann ţjóđinni, fjarri ţó landi.

Sćmi´ er svo einn og Svenni ... Hver ţegn

satt skal hér mćla og trúr hans andi! 

 

Rúnar á garđinn rćđst nú helzt

ríkis ţess sem glatt mun ei falla.

Margt hér á bloggiđ mannval velst,

Magnússon Jón, en Nonni? Varla!

 

Verk- er hér fróđur vinurinn snjall,

víst jú hann Bjarni, og Gunnar ćđir

Brussel á móti og bođar ţess fall.

Bloggiđ hér margt um heiminn frćđir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband