Grein um Hvalár­virkj­un í Ófeigsfirđi

Ţađ eru tíđindi ađ Birna Lárusdóttir, fyrrum bćjarstjórnarkona á Ísafirđi og vinsćl sem slík, einnig miđstjórnarkona í Sjálfstćđisflokknum, er orđin upp­lýs­inga­full­trúi Vest­ur­Verks á Ísafirđi, ís­firska fyr­ir­tćk­inu sem áform­ar ađ reisa Hvalár­virkj­un í Ófeigsfirđi á Ströndum.

Ţennan laugardag er hún međ grein í Morgunblađinu: Dylgjur á dylgjur ofan, sem viđ skulum lesa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Lögheimilisflutningur kaupfélagsstjórasonarins í kaupfélagshúsiđ sýnir ađ fjandsamleg yfirtaka á hreppsnefnd hafđi veriđ lengi í undirbúningi. En ofmargir á ofskömmum tima kom upp um ráđabruggiđ. 

Sýndi ţó alţjóđ hvílík ofbeldis samtök Landvernd eru.

Ragnhildur Kolka, 2.6.2018 kl. 08:55

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér fyrir innleggiđ, Ragnhildur, og afsakađu hve seint ég tók eftir ţví, ađ ţađ vćri komiđ, til ađ birta ţađ.

Jón Valur Jensson, 2.6.2018 kl. 15:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband