Kjósum ekki lygalaup

 

  • Efunarlaust er ţađ ekkert skaup
  • annarri´eins borg ađ stjórna,
  • en kjósa skaltu´ ekki lygalaup
  • međ lymskuna´ađ vopni og skrilljón í kaup
  • og höndum til himins svo fórna!
  • Sjálfstćđisbaráttan, sú var hörđ ...
  • Svo fengu innlendir völdin ...
  • Látum samt engan lygamörđ
  • leika´ okkur grátt og keyra´ oní jörđ,
  • eđa´ er ţetta ţrettánda öldin?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband