Jafndćgur á vori

Nú er horfin nćturtíđ,

nú eru vorjafndćgur, 

orti Gunnar J. Straumland á Bođnarmiđi í gćr og kvađ meira ađ.

Jafndćgur á vori og hausti kallast alţjóđlega (og latneska!) heitinu equinox. Í okkar hugtaki er dagurinn, í ţví latneska nóttin (nox, ef. noctis, sbr. nocturnal og nocturna; og equi er vitaskuld samstofna viđ e. equal og fr. égal -- og af ţví síđarnefnda dregiđ ţađ hrollvekjandi orđ égalité!).

Ţessi jafndćgur voru víst í hápunkti kl. 4.16 í gćr. Í u.ţ.b. tvćr vikur fyrir og eftir vorjafndćgur lengist dagsbirtan um ca. 7 mínútur daglega, en ţegar kemur ađ sumarsólstöđum, eru ţćr breytingar ekki nema nokkrar sekúndur á hverjum sólarhring, eins og um vetrarsólstöđur.

En nú er dagurinn jafn nóttinni, húrra fyrir ţvísmile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband