Rúvarar koma upp um sitt brenglađa fréttamat

Fáránleg er fréttauppsetning Sjónvarpsins ađ slá upp smáfrétt um bók um Trump Bandaríkja­for­seta sem ađal-heimsfrétt ţessa fimmtudags! Mun ţetta partur af ofur­áherzlu Rúvara á ađ gera lítiđ úr ţessum andstćđ­ingi sínum.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir innihald bókar...

Ímynda ţeir sér, ađ örfjölmiđill í heiminum geti haft einhver fiđrildaáhrif 

til ađ steypa ţessum forseta af stóli eđa gera honum lífiđ leitt?

Sennilega ekki. Ţetta á líklega ađ vera innlegg í baráttu Fréttastofu Rúv fyrir ţví ađ setja sig á háan hest sem einhvers konar málpípu réttlćtis og frjálslyndis í heiminum -- hlutverk sem fréttastofan stendur ţó alls ekki undir. En augljós hefur veriđ hlutdrćgni ţessa ríkisfjölmiđils hvort heldur í bandarískum, brezkum, frönskum, pólskum eđa ísraelskum stjórnmálum.

Gott ef ţar leynist ekki líka gamalt Gyđingahatur innandyra í ţessari annars "virđulegu stofnun".

Menn ćttu ađ fara inn á ţessa greinarsamantekt Magnúsar Ţórs Hafsteinssonar, rithöfundar, ritstjóra og fv. alţm., til ađ skođa hlutina í balancerađri mynd en viđ mćtum jafnan á "RÚV":

Donald Trump Bandaríkaforseti er ađ marka sín spor í sögunni

Ţetta er endursögn Magnúsar á fréttaskýringu frá norska fjölmiđlinum NRK, og eins og hann segir ţar í umrćđunni: "Í Noregi eru blađamenn ballanserađri ţegar kemur ađ umfjöllun um Bandaríkjaforseta heldur en gert er í fjölmiđlum hér á landi. Ţar fćr hann af og til ađ njóta sannmćlis en slíkt er sjaldgćft ađ sjá hér á landi." 

 

  • PS. Mbl.is: "haft er eft­ir Stephen Bannon, fyrr­ver­andi ráđgjafa Don­alds Trumps Banda­ríkja­for­seta, ađ hann telji ađ fundi Don­alds Trumps yngri, sem hann átti međ hópi Rússa í Trump-turn­in­um á međan kosn­inga­bar­átt­an fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar í Banda­ríkj­un­um stóđ yfir, megi lýsa sem landráđi" (sic). En landráđ er ađ sjálfsögđu fleiritöluorđ, ekki eintölu, eins og nú heyrist og sést ţó ć oftar, m.a. hjá fréttamönnum sem eiga ađ vera vel máli farnir til ađ fá vinnu á fjölmiđlum!

mbl.is Útgáfu bókar um Trump flýtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband