Ákvörđun Trumps var sízt "skuggaleg"!

Ég tek undir međ Páli Vilhjálmssyni um undarlega hlutdrćga "frétt" á Mbl.is. Trump hefur ekki framiđ nein rangindi međ ţví ađ fylgja eftir samţykkt Banda­ríkjaţings um flutning á sendiráđ­inu til höfuđborgar Ísraels, Jerúsalem.


mbl.is Jól í skugga ákvörđunar Trumps
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Jón Valur.

 

CNN ađ rćđa um siđblindu og tvöfalt siđgćđi ríkja sem studdu tillögu á ţingi Sameinuđu ţjóđanna um ađ flutningur sendiráđs Bandaríkja Ameríku til Jerúsalem vćri markleysa:

.

https://www.youtube.com/watch?v=3KlKTeC9QmA&feature=youtu.be

.

.

Gleđilega fćđingarhátíđ Frelsarans okkar kćri bloggvinur.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.12.2017 kl. 16:31

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Jú, víst var ţetta vćgt sagt skuggaleg ákvörđun, en ţađ léttir ţó lundina ađ ímynda sér ykkur međreiđarsveinana, ţig, Viktor og Vilhjálm Örn berleggjađa í strápilsum stíga hlálegan samkvćmisdans međ ţessum örfáu skođanabrćđrum ykkar frá m.a. Tógó og Mikronesiu í tómlegu samkvćmi ykkar hjá SŢ.

Jónatan Karlsson, 26.12.2017 kl. 12:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband