Frjálsir ţankar um Moulin Rouge í Sjónvarpi kvöldsins

 

Hver fćr ađ sofa hjá hverri?

Heimurinn snýst um ţađ!

"Elskan mín, ertu´ eitthvađ verri,

ađ ćtla ađ gera ţađ

međ hertoga ţessum, ţrjóti !

ţótt hann ţess eflaust njóti

fram ţá í fingurgóma 

af frygđ og án sóma

og bođorđiđ sjötta brjóti,

er blíđuna vill hann hreppa

(og hnöppum frá hneppa)

á verđi sem enginn ćtti

óflekkađri ađ bjóđa

međ rósarvangann sinn rjóđa!

Já, reyndu af öllum mćtti

gegn ásókn illra anda

ćru ţína og heiđur

ađ verja; ţinn vćnleiks seiđur

er von hans ţuklandi handa!

En sál ţín og hugur til heyrir

hjartans dýpri vonum:

skáldinu! Engu ţú eirir

unz eignast hann, fegurst af konum!"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband