Gleđitíđindi frá Washington: bandaríska sendiráđiđ í Ísrael flyzt til Jerúsalem

Merkilegt hvernig Rúvarar ţykjast geta talađ í nafni "alţjóđa­sam­félagsins", eins og hún Ómars­dóttir gerir í Kastljósi kvöldsins. Svo er Silja Bára kölluđ til, eins og hún sé sérfrćđingur í málum Ísraels og araba! Af hverju kalla ţau ekki eftir alvöru-sérfrćđingi í 20. aldar sögu Ísraels, Snorra G. Bergssyni sagnfrćđingi? Međal ritverka hans er Heilagt stríđ um Palestínu (1969 og endurútgáfur síđan).  

Ég fjallađi nánar um ţessa frétt í dag í greininni: 

Trump var ađ tilkynna, ađ sendiráđ Bandaríkjanna í Ísrael verđur flutt til Jerúsalem

sbr. einnig pistil minn í gćr: 

Jerúsalem er höfuđborg Ísraels


mbl.is Segir Jerúsalem höfuđborg Ísraels
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţađ er einnig sorglegt Jón Valur hvernig mbl.is fer rangt međ og apar upp eftir erlendum "fréttaveitum" sem gera allt til ađ níđa Ísrael.

Tómas Ibsen Halldórsson, 6.12.2017 kl. 21:25

2 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţessi gjörningur er eins og ef Hitler hefđi ákveđiđ ađ gera París ađ höfuđborg ţriđja ríkis síns eđa ef Saddam Hussein hefđi á sínum tíma ákveđiđ ađ gera Kuweit ađ höfuđborg Íraks og forseti Bandaríkjanna hefđi ákeđiđ ađ viđurkenna ţađ. Ísraelar hafa ekki og hafa aldrei haft neitt lögmćtt tilkall til Jerúsalem. Hún er hluti af ólöglegu hernámssvćđi ţeirra og ţeir hafa ţvi engan rétt á ađ gera hana ađ höfuđborg sinni.

Sigurđur M Grétarsson, 7.12.2017 kl. 10:08

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sigurđur M. Grétarsson, ţetta er eina ţjóđland Gyđinga og hefur aldrei veriđ ţjóđland neinnar annarrar ţjóđar sl. 3.000 ár. "Palestínuţjóđin" ţín var ekki til fyrir 150 árum, en Ísraelsmenn og Gyđingar hafa veriđ ţarna á 4. árţúsund (líka á miđöldum og áfram). Vestur-Jerúsalem var međal ţess hluta Landsins helga, sem Bretar létu Ísraelsmönnum eftir 1947-8, eins og líka var stađfest af Sameinuđu ţjóđunum.

Jórdanía gerđi árás á Ísrael 1967 og missti yfirráđ Vesturbakkans og hins forna (austur)hluta Jerúsalemborgar (í millitíđinni höfđu múslimar rekiđ Gyđinga burt úr borginni). Ekkert annađ ţjóđríki á svćđinu átti yfir Jerúsalem ađ ráđa. Ţetta er borg Davíđs og helztu menningarverđmćta Ísraels gegnum aldir og árţúsund, en alls ekki miđlćg borg né upphafsborg fyrir islam.

Ađ Reykjavík sé höfuđborg Íslands fer ekki eftir vilja Breta, Dana, Frakka, Ţjóđverja, Rússa né Bandaríkjamanna, heldur einungis okkar sjálfra!

Jón Valur Jensson, 12.12.2017 kl. 16:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband