18.11.2017 | 22:44
Makkaróna tileinkuđ nautaatsunnendum
(Makkarónu einkennir sú kveđskaparhefđ ađ blanda saman tungum međ slettum úr öđru máli.* Ég biđst afsökunar á ţví ađ sletta ekki spćnsku:)
"Ţađ augljóst flestum er :
ţetta´ er ekkert nema vaninn,
ađ spýtist blóđiđ hér,"
kvađ spćnski nautabaninn.
"I know I´m much too soft ..."
hans nasarvćngur ţaninn,
er tókst hann hátt á loft.
Ć, triste varđ ţar hans baninn!
18.11. 2017
* Makkarónu-vísur eiga upptök sín á miđöldum, voru fyrst raunar latínuvísur, ţar sem skotiđ var inn í orđum og frösum úr ţjóđtungunum; en ţađ má leika sér ađ ţessu alla vega.
Meginflokkur: Ljóđ | Aukaflokkar: Bćkur, Íţróttir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.11.2017 kl. 05:13 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.