ÍNN hćttir útsendingum - síđustu ţćttir í kvöld

Ţađ er sannarlega missir ađ sjón­varps­stöđ ÍNN. Ingva Hrafni Jóns­syni séu ţakkir fyrir marga góđa ţćttina og ţeim "Heima­stjórnar­mönnum" ekki hvađ sízt. Ţetta var verđug tilraun til sjálfstćđs sjónvarps­rekstrar sem byggđi á málefnaţáttum íslenzkum fremur en léttvćgu, erlendu afţreying­arefni, en ćtli ţađ liggi ekki ljóst fyrir, ađ ţetta var enn einn fjölmiđillinn sem ranglátum stjórnmála­mönnum og RÚV-peninga­gímaldinu hefur tekizt ađ drepa niđur í krafti frekjulegrar mismununar.

Síđasta útsending ÍNN verđur í kvöld.


mbl.is ÍNN hćttir útsendingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband